Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
30.4.2008 | 15:24
NÍÐINGURINN
Hans myrka slóð
var
mörkuð brostnum
hjörtum
barna
er báru traust
og trú til hans.
Og þó að áratugir
hafi tifað
frá tíma þessa
auðnulausa manns
þá enn
á banaspjótum
berast hjörtun.
og blóðið leitar æ
í sporin hans.
Guðný Svava Strandberg.
Börnin tjá sig á óeðlilegan" hátt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.4.2008 | 00:06
Um tómata og rabbabara
Stundum þegar börnin voru lítil hafði Rabbi kannski sagt systkinum sínum einhverja tröllasögur, því hann er mjög stríðinn. Systkini hans sögðu mér þessar furðusögur bróður síns, oft með öndina í hálsinum af æsingi, en ég sagðist ekki trúa þessari vitleysu.
Þá svöruðu þau oftast, 'Jú, mamma þetta er alveg satt' 'Spurðu Rabba bara!'
Skrýtnar kenndir á meðgöngu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 01:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
26.4.2008 | 01:00
Gleðileg sumar!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
25.4.2008 | 14:52
Ég spái því
Mannkynið var í alvarlegri útrýmingarhættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.4.2008 | 20:56
Skönnun
Teiknað blindandi
Rauðvínið réði gjörðum hennar
ástríðan tók völdin,
vakti þorstann og þrána
augu hennar nutu andlits hans
aðskildar varirnar kossa hans
skaut hennar skannaði hann allan
Menning og listir | Breytt 29.4.2008 kl. 01:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
22.4.2008 | 04:02
Opnunin á sýningunni minni, fjöldi boðskorta komst ekki í tæka tíð
Það var gaman á opnuninni á sýningunni minni. Skemmtilegt að hitta gamla bloggvini og fleira mektarfólk. En ég skildi ekkert í því hve það kom fátt fólk. Á síðustu einkasýningu minni var fullt út úr dyrum og ég seldi grimmt á opnuninni þá. Ég seldi að vísu eina mynd núna á þessari opnun sem er ágætt miðað við það hversu fáir mættu.
En ég fékk skýringu á þessari mannfæð, í dag. Ég hringdi í nokkra vini mína, sem ég hafði sent boðskort og þeim hafði ekki borist kortið fyrr en seinnipartinn á mánudag. Svo það hafa eflaust margir aðrir sem ég sendi boðskort ekki heldur fengið það í tæka tíð. Svo frétti ég að sumir sem ég hafði sent kort hefðu verið erlendis eða úti á landi í einhverjum erindagjörðum.
Ég er dáldið spæld yfir að hafa ekki farið með boðskortin fyrr í póst því þá hefðu fleiri mætt á opnunina. En sýningin verður nú opin til 15. maí svo ekki er öll nótt úti enn. Síðan verður sýningin flutt á Thorwaldsen bar seinna í sumar.
Þið getið séð meira um sýninguna mína á Art-Iceland.com Ef þið klikkið á íslenska fánann efst til hægri á síðunni og klikkið síðan á linkinn 'Listalíf.'
Annars er allt ágætt að frétta hjá mér. Ég kíkti á síðuna mína á Ljóð.is og sá þá að ljóð eftir mig, sem heitir 'Flókaský' er ljóð dagsins í dag, þriðjudag 22.apríl En ég var síðast með ljóð dagsins þann 19. apríl og er það mjög 'fíflalegt' ljóð. Ég held að ég sé komin með ein 33 eða 34 ljóð sem hafa verið kosin ljóð dagsins á Ljóð.is. Mig langar til að gefa þessi ljóð mín einhvern tímann út í ljóðabók og myndskreyta þau.
Ljóð dagsin í dag á Ljóð.is
Flókaský
Fyrir augum mér flækist
grátt flókaský.
Svo ég sé andskotann ekkert
út úr því.
Guðný Svava Strandberg.
Menning og listir | Breytt 27.4.2008 kl. 01:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
18.4.2008 | 18:31
Myndlistarsýningin
Kæru bloggvinir, velkomnir á opnun sýningar minnar í Bistro & Bar, Geysishúsinu Aðalstræti 2 Reykjavík, sunnudaginn 20. apríl frá klukkan 15.30 til 17.00.
Sýningin er opin til og með 15. maí og eru allir hjartanlega velkomnir.
Guðný Svava.
15.4.2008 | 23:29
Ég á ekki til eitt einasta orð!!
Ég kíkti áðan á heimasíðuna mína á Ljóð.is og sá þá að fíflalega ljóðið mitt, 'Frá fíflum til fífla', sem ég birti hér á blogginu mínu, í gær, þann 14. apríl, var búið að merkja þannig að það verður bráðum birt sem ljóð dagsins hjá Ljóð.is
Það borgar sig stundum fyrir mig að vera svona mikið fífl.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
15.4.2008 | 23:10
Strumpaprófið
14.4.2008 | 12:54
Vaaren
Når blomstens bæger
langsomt åbner sig
og du smiler til mig
med røde varme læber
da kysser jeg dig
smager sødmen
i din mund
og falder på knæ
foran dine fødder
- vårberuset.
Guðný Svava Strandberg.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson