Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2006

Áćtlađ er ađ 300 milljónasti Bandaríkjamađurinn fćđist á ţriđjudag

Nú velta menn vöngum yfir ţví í Ameríkunni hvort ţrjúhundruđmilljónasti Ameríkaninn verđi stelpa eđa strákur og svo sem ekkert undarlegt viđ ţađ.  Alltaf spennandi hvort kyniđ ţađ verđur ţegar barn er í vćndum og ég tala nú ekki um ţegar um svona fjarskalega mikilvćgt barn er ađ rćđa. 

Hitt finnst mér stórskrýtiđ ađ Kanarnir skuli líka vera ađ pćla ţví í hvort ţrjúhundruđmilljónasti Ameríkaninn verđi innfćddur eđa ađfluttur. 

Hvernig ađfluttur? 

Ófćtt, ađflutt barn,  fćtt sem Bandaríkjamađur??  Ég gat bara ómögulega áttađ mig á samhenginu í  ţessu.

En svo rann upp fyrir mér ljós. Ófćddi 300milljónasti Ameríkaninn getur náttúrlega veriđ ađfluttur ef hann er af erlendum uppruna og getinn í öđru landi en Bandaríkjunum en flytur á fósturstigi  (ásamt og inni í   móđur sinni náttúrulega)  til Bandaríkjanna og er svo lúsheppinn ađ fćđast ţar  sem ţessi ţrjúhundruđmilljónasti ameríski ríkisborgari.  

 Ég vona aftur á móti ađ 300milljónasti Bandaríkjamađurinn verđi innfćddur ekta Ameríkani. 

Ţađ er ađ segja,  einn orginal ekta  Sioux Indjáni.


Sálarmorđ, grimmilegur dómur kveđin upp af dómara frá hinum myrku miđöldum

Átján ára gamall drengur frá Asíuríki einu og sem er međ dvalarleyfi á Íslandi hefur fengiđ ţann ţyngsta dóm sem nokkur mađur getur fengiđ. Eftir ađ hafa tekiđ út refsingu sína í fangelsi er hann gerđur útlćgur frá fjöskyldu sinni í 10 ár međ ţví ađ vera vísađ af landi brott.

Ég er ekki ađ mćla ţví ofbeldi bót sem hann gerđist sekur um ţ.e. líkamsárás og kynferđisglćp síđur en svo.  En hvers vegna var ekki hćgt ađ gera drengnum skylt ađ sćta einskonar skilorđi ţannig ađ hann vćri undir eftirliti á einhvern hátt?

 Jafnvel  hefđi veriđ hćgt ađ bjóđa honum ađstođ í formi međferđarúrćđis gegn ofbeldishneigđ.

 Drengurinn á föđur,  móđur og systkini hér á landi. Enn fremur kćrustu sem gengur međ barn ţeirra ţó ţau séu ađ vísu búin ađ slíta samvistum. 

 Hugsar sá grimmdarseggur eđa seggir sem kváđu upp ţennan dćmalausa dóm nokkuđ út í ţađ ađ dómurinn kemur niđur á heilli fjölskyldu og ófćddu barni?  Dómurinn veldur ţví vafalaust miklum fjölskylduharmleik.

 Mađur gćti haldiđ ađ viđ lifđum á hinum myrku miđöldum miđađ viđ ţennan miskunnarlausa dóm.

Mér finnst líka óréttlátt og bera keim af rasisma ađ menn séu beittir ţessari grimmd .  Og ţađ eingöngu sökum ţess ađ ţeir eru ekki af okkar frábćra íslenska kynstofni og hafa ekki boriđ gćfu til ţess ađ fćđast á ţessu útvalda landi okkar .

 Ef átján ára gamall Íslendingur hefđi framiđ ţennan glćp og tekiđ út sína refsingu í kjölfariđ.  Hefđi veriđ óhugsandi ađ hann hefđi í ofanálag veriđ gerđur útlćgur og međ ţví slitinn úr öllum  tengslum viđ  fjölskyldu sína.

Mér finnst ţessi dómur vera enn verri en kynferđisglćpurinn sem drengurinn var dćmdur fyrir.

Ţessi dómur er jafn níđţungur ađ mínu mati sem vćri hann dauđadómur og hann er sannkallađ sálarmorđ á fjölda ćttingja hins dćmda unglings.

 Íslenskt réttarfar ćtti svo sannarlega ađ skammast sín.

 

 

  

 


Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband