Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Herm ţú mér Ljóđ dagsins á Ljóđ.is 28. mars


Í augum sé ég angist,
von og ţrá
og upp á veruleikans sýndarţil

varpast vitund er
ég veit ekki á nein skil.

Ţví spegill, spegill
herm ţú mér,

- er ég til?


Eitt er ţó víst ....

ađ ţađ verđur örugglega ekki eins erfitt hjá forsvarsmönnum lífeyrissjóđanna.
mbl.is Erfitt framundan hjá lífeyrissjóđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fćđing Venusar

Í safírblárri nóttinni hljómar
söngur vindanna.

Rósbleik hörpuskel ristir djúpt,
ránar fald.

Marbárur rísa og hníga í örum
hjartslćtti sjávarins.

Röđulglóđ lýsir hauđur og haf
er lofnargyđjan
lyftist fullsköpuđ úr skínandi djúpinu.

Getin af sćvi
giftu-borin af perlumóđur.

Nývöknuđ veröldin nýtur í fyrsta sinni
Njarđar dóttur.


Mengun

Meinađu neikvćđum minningum
ađ menga huga ţinn.

 

Guđný Svava Strandberg


Náinn

Brástjörnur blíđar man ég
blika mót sjónum mínum,
bros geisla og glitrandi perlur,
al-gleymi af vörum ţínum,

nálćgđ sem neistađi elding
er nam ég frá verund ţinni,
nafn indćlt sem ómfagur söngur
er yljar nú sálu minni.


Nonni

Brástjörnur bláar man ég
blika mót sjónum mínum.
Bros líkt og leiftrandi perlur
ljómađi á vörum ţínum.

ţín nálćgđ var neistandi elding
er nam ég frá vitund ţinni.
Ţitt nafn eins og ómfagur söngur
yljar helst sálu minni.

Guđný Svava Strandberg


Gleđi og sorg

Hina sćlustu gleđi ertu ekki fćr um ađ hljóta,

ef ţú höndlar ekki sorgina.

 

 

 

Guđný Svava Strandberg


EKKI OKKAR SÖK

Svört er sól,
sviđin mannaból.
Fossar blóđ í Fjandans
feigđarslóđ.
Drynur jörđ er Dauđinn tyllir tá
í draugalegri borg viđ Tígrisá.

Grćtur barn, gáttir Heljar viđ.
Kross- Guđs-farar
lutu ei kristnum siđ.
Lítill drengur líkn fékk ei
hjá ţeim
sem limlestu og brenndu hans
skinn og bein.

Vér hjálpum ţá- Ţađ er hiđ - minnsta mál!
Hendur kaupum - gerum viđ hans sál.

Viđ sem erum Guđs útvalda ţjóđ!
    - Og ekki okkar sök
    - ţótt renni blóđ.

Drynur jörđ er Dauđinn tyllir tá í
draugalegri borg viđ Tígrisá.

Guđný Svava Strandberg


mbl.is 28 féllu í sjálfsvígsárás í Bagdad
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband