Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

Tmamt

g drukknai djpi
augna inna
og tminn st kyrr
eitt andartak
eina mannsvi.

g d
djpi augna inna
en fddist n
hinn fyrsta dag.


Garvinna er 'gaman saman.'

etta er binn a vera fnn dagur 'so far' a var garhreinsunar dagur hj okkur stigaganginum dag kl. 14.
g tk mig til me garhanska, verkfri og stl sem hgt er a brjta saman og hlt leiangur um hsi a smala.
Lithski formaurinn fjru h var til a koma en sagi samt sinni bjguu slensku
' Hva vi bara vera tvr?' Nei, nei, svarai g, a hljta a koma fleiri, vi urfum bara a banka hj llum.
egar g bari a dyrum hj vinkonu minni gjaldkeranum kom hn til dyra nttkjlnum nvknu, enda vinnur hn vaktavinnu. Hn stakk snum fna haus milli stafs og hurar og vertk fyrir a koma t gar. a vri sktakuldi og hfandi rok. Hvaa vitleysa, sagi g, a er mjg heitt ti og a a s sm vindur er golan hl.
Vinkona mn tautai eitthva fagurt fyrir munni sr og skellti hurinni fsi mr.
Mr heyrist hn segja. ' getur teki til essum andskotans gari num sjlf.' En ar sem g var gu skapi og vissi a vinkona mn hafi bara stigi fugu megin fram r rminu, lt g essi or sem vind um eyru jta og hlt a nstu dyrum.
J, j au tluu a koma eftir smstund. einum sta var enginn heima en nstu tveim bum var vinnufst flk.
a endai me v a vi vorum orin sj sem tkum til garinum okkar. Meira a segja vinkona mn gjaldkerinn s a sr og mtti stainn me hundinn sinn, sem lagi sitt af mrkum me v a vkva tr og runna me nttrulegri grurblndu sem hann framleiir sjlfur.

Vi tndum allt rusli sem safnast hafi fyrir um veturinn. Okkur sndist mestur parturinn af v vera fr v gamlars kvld enda er flk essu hverfi venju duglegt vi a skjta upp flugeldum, sumir ungir menn eru meira a segja enn a sprengja ru hvoru.

Vi enduum v a spa blaplani og stttina fyrir framan hsi. Vi vorum sammla um a a a vri bara gaman a vinna svona saman.


g er sast snningi...

sagi skopparakringlan, um lei og hn eyttist t um gluggann
ofan af ttundu h.

g er alveg sasta snningi me essar myndskreytingar. Dead line er 3. ma og g eftir a gera nu myndir.
g held g veri ekki eldri ef g klra etta ekki rttum tma svo a er best a fara a sofa og halda fram a djflast vi etta eldsnemma fyrramli.

Nighty night.


Hvers vegna?? !!

skp er maur eitthva andlaus og reyttur dag. g urfti a hlaupa eftir strt og rtt ni honum og g sem er me bila og blgi hn.

g var samt a n strtnum v g var a fara fund niur Rs, til a f thlutaan tma fyrir sninguna okkar
Besti tminn sem vi getum fengi verur fr 29. gst til 14. sept. 2008.
Fimm af okkur sex eru bnar a samykkja etta, en ein arf a hugsa mli, en meirihlutinn rur venjulegast svo tli etta veri ekki r.

g er bin a tta mig v fyrir lngu san, a essi sendurtekna berkjublga og nefrennsli sem g er me, er potttt ofnmi fyrir kttunum mnum sem g elska t af lfinu.
g svaf heldur sama og ekkert ntt vegna stvandi kla nefinu, var alveg violslaus.
Lifandis skelfing er g dofin yfir essu, g er ekki lengur rei yfir a geta lklega ekki tt kettina, mna bestu vini, fram, g er hreint og beint sinnulaus og ll dofin slinni.

Stundum hugsa g a etta lagist svo a g viti a a geri a ekki, svo datt mr hug dag a leita til grasalknis vi fyrsta tkifri .
Kannski a s hgt a f eitthvert tfraseyi gegn kattaofnmi.
Annars er g lngu komin ofnmislyf uppskrifu fr lkni en au gera lti gagn.
Hva g a gera?
g get ekki hugsa mr a lta deya 'brnin' mn eins og mr finnst kisarnir mnir vera. g bara brjlast held g og er g ngu klikku fyrir, svo sem.

Af hverju er lfi svona sanngjarnt? g b ein og er oft einmana, bestu vinirnir mnir og mebendur vera a fara fr mr, lklega deyja og g ver a koma v kring.
Hvernig er hgt a leggja etta mann?
Hvernig er hgt a f ofnmi fyrir verum sem maur elskar og er bin a eiga nu r? Verum sem treysta manni fullkomllega og eru algjrlega upp mann komnar.
Sem taka mti manni egar maur kemur heim og fylgja manni hvert ftspor, meira a segja klsetti og sem skjast eftir v a kra hj manni me loppuna um hlsinn manni.
Bija um a lta taka sig upp eins og ltil brn og bija mann a leika vi sig,
Litlu brnin mn, eftir a mannabrnin mn uru str.

Gi Gu, ef ert arna einhvers staar uppi, getur sagt mr af hverju g urfti endilega a f etta ofnmi? Geturu lkna mig?

Huggun

kemur til mn skp hgt og hljtt
er hmi dkka sest um sefa minn.
hjarta mr helkld rkir ntt
en heit mn tr sem falla flva kinn.
lsa mr n augu bli og bl
svo bjrt og hrein ar skn mr stin n.
Sem glir aftur gleymda von og r
gfga litla hjartans kisan mn.


Heimr Kolateikning

scan0023  small Heimr

Jja, sningin fyrirhugaa

Jja, g var a tala vi stvald Gumundsson Rhsinu Gerur, Katrn og Zords og a var fundur hdeginu og sningin var samykkt.

N arf g bara, sagi stvaldur a koma sem fyrst niur Rhs og kvea tma fyrir sninguna okkar. a er laus tmi jl og gst 2008, svo n veri i a senda mr tlvupst stelpur og vi verum a sammlast um tma sem fyrst af v a er svo mikil skn plss.

g fann etta alveg mr a sningin yri samykkt v a var eitthva svo extra ltt yfir mr grkvldi og g var eitthva svo bjartsn og gl.

g var lka a leika vi Tt og Gosa me leikfangi sem g keypti handa eim, etta er svona ltil stng me bandi sem hangir skfur af skinnstrimlum. eir elska etta leikfang og finnst gaman a reyna a n v egar g sveifla v hringi loftinu fyrir ofan .

Svo datt mr hug a sveifla bandinu eins og vi vrum sn, sn og Gosi sat og fylgdist me egar skfurinn fr hring eftir hring og hausinn honum snerist me mean hann miai t skfinn. etta var alveg kostuleg sjn a sj, svo stkk hann og hoppai me bandinu trekk trekk alveg eins og hann vri krakki a leika sr sn, sn, g hl mig alveg mttlausa.

Tt fannst lka voa gaman hann fri ekki sn, sn eins og Gosi, hann er orinn of gamall greyi til a hoppa svona miki, en hann stti fris a n skfnum egar tkifri gafst og lagist glfi me hann og japlai ngjulega honum.

Rosalega er gaman a leika sr sn, sn vi ketti og hlja og hlja v etta var svo knstugt.

g tla a endurtaka leikinn dag.

N var Tt a hoppa upp kjltuna mr ar sem g sit og blogga en Gosi situr ti glugga og virir fyriir sr tsni.

Stelpur hafi samband me tlvupsti til mn sem fyrst.


Ga ntt

'Dvel g draumahll
og dagana lofa.
Litlar ms um lndin ll
liggja n og sofa'.

Ga ntt og sofi rtt

alla ntt.


djpinu

dimmblu djpinu
dvelur vitund mn

eins og loftblur
lyftast hugsanir mnar

eins og flugfiskar
fljga hugsanir mnar

htt - upp r dimmblu djpinu.


g er grin fst vi tlvuna

Jja, loksins egar g gat drsla mr lappir vegna verkkva taf myndskreytingunum settist g vi tlvuna og hef varla stai upp san.


Katrn, zoa, og zords, g er bin a senda umskn um samsningu Rhsininu fyrir okkur!


g sendi bara myndir me sem g fann heimasununum ykkar og minni og sagi a ef me yrfti brust fleiri sar.

Vinkona mn sem er myndlistarmaur vill endilega vera me og tlar a gerast bloggari bara ess vegna. Svo erum vi ornar fimm.

etta sendingardrasl er bi a taka allan daginn. g vona bara a a hafi skila sr v g var lika a senda myndskreytingarnar og rjr myndir hafa ekki enn skila sr til vitakanda.

En g hringi Rhsi morgun til a athuga hvort a umsknin hefur skila sr.

Well, n verum vi bara a sj til og verum sambandi fram.


Uppstilling Vatnslitir

scan0020Uppstilling small

Nsta sa

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband