Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Jól


Ert ţú
-í raun og veru - sonur Guđs?
Spyr fréttamađurinn í sjónvarpinu
Jesúm Krist.
Ţađ eru ţín orđ, svarar Frelsarinn,
međ bros á vör.

Jólatréđ er sofnađ,
ţađ hallast ískyggilega
á ađra hliđina
og mér flýgur í hug
- hvort ţađ
hafi líka stolist í sherryiđ
sem var faliđ í ţvottavélinni
á jólanótt.
Rauđ könguló
er snyrtilega bundin um topp ţess
en gulir götuvitar
lýsa dauflega á slútandi greinum.

Úti sitja hrafnar
á ljósastaurunum
krunkandi
eftir feita hangikjötinu
sem viđ hentum í rusliđ
á ađfangadagskvöld.

Á svörtum himni
skín einmana- óljós
- stjarna?


Lag viđ ljóđiđ mitt 'Í sjöunda himni´.

Ég er ţrumu ánćgđ međ ţađ ađ nú er búiđ ađ gera, ađ ţví er ég best veit alls fimm lög viđ  jafn mörg  ljóđa minna..
Sesselja Guđmundsdóttir tónmenntakennari gerđi nýjasta lagiđ og er ţađ viđ eftirfarandi ljóđ, sem hún hefur ćft međ kvenna og barnaröddum.
Hún ćtlar ađ senda mér lagiđ bráđum eđa svona fljótlega eftir ađ ţađ fer ađ snjóa almennilega. Kannski fyrir jól, ţađ er aldrei ađ vita? Ég hlakka til ađ heyra lagiđ! Kannski mađur verđi bara ódauđlegur eftir allt saman. Smile

 

                             Í sjöunda himni

                               HaloSmá engill međ eplakinnar
                           ţyrlar upp snjóskýjunum
                           í sjöunda himni.                    
                           Ćrslast viđ lítinn hvolp
                           og hundslappadrífan      
Halo
                           fellur til jarđar.

                           Börnin gera engla í snjóinn. Halo

                                                               


Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband