Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

Innilegar samarkvejur

til fjlskyldu og astandenda, vegna andlts stu Lovsu Vilhjlmsdttur,
sannkallarar hetju. Megi Gu gefa ykkur styrk.

'veit g, a geymast handar strri undur,
tt strtr vor byljum jarar brotni,
bur vor allraum sir Edenslundur.'


mbl.is sta Lovsa Vilhjlmsdttir ltin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hr kemur pnulitla 'Pollock' myndin mn sem g geri egar g var fjrtn ra

g hafi ekki hugmynd um a Pollock vri til en datt a sama hug og honum a setja efni glfi og hella litunum yfir. Myndlistarkennarinn sklanum var hrifinn af myndinni og hn fr sklasninguna um vori. Flestir krakkanna geru grn a myndinni og klluu hana klessuverk og g fr grenjandi heim. Svona er a vera vitlaus persna vitlausum sta vitlausum tma. En a er kannski ekki of seint a segja eins og Jhanna Sigurardttir. ' Minn tmi mun koma'!

scan0034 small


g tla a selja

g tla a selja bina mna riju hinni blokkinni og kaupa b jarh me gari og helst srinngangi, j og allra helst tvblishsi .


g er bin a sj a a a ir ekkert a vera a streast vi a labba essa lngu stiga dag eftir dag svona slm bakinu. Svo langar mig minn eiginn gar aftur til a dunda , frii og sj hann vakna til lfsins hverju vori.

a er verst ef blessair innikettirnir mnir sleppa t og lenda undir bl. En a er alltaf htta sem fylgir llu. Svo er g ekki svo viss um a eir ori t eftir a hafa lifa inni b, annar tp nu r og hinn fimm r.

a er lka alveg ng fyrir mig a ba riggja herbergja b, fjgur herbergi er fullmiki fyrir mig eina og tvo ketti. En g ver a kaupa riggja held g til ess a hafa eitt vinnuherbergi til a mla og teikna .

g hef skna bakinu og ftinum sem betur fer af v brnin mn hafa fari t b fyrir mig og g ekki urft a labba stigana me unga poka. Kannski arf ekkert a skera mig eftir allt saman. g er lka orin lei a labba stigana v a tekur mig ratma a ganga upp oo niur bara eina trppu einu.

N er g bin a f thluta ferajnustu og get fari a endasendast t um allar jarir heimsknir og fleira og svo nttrulega sjkrajlfunina. arf ekki lengur a taka rndra leigubla. Verst a g get ekki keypt mr bl v g hef aldrei ora a keyra henni Reykjavk.

g tla a hrngja taugaskurlkninn morgun og sj hva hann segir, hvort hann tli a skera mig eur ei.

Ga ntt llsmul.


Gefrttir

Kvamistur framan
af degi
en rofar til me kflum
eftir hdegi.
unglyndi tta grur.
Glei ekki mlanleg.
Djp gelg nlgast
og frist hratt yfir
um helgina.


't r heiminum'

g er bin a vera meira og minna uppdpu og tr heiminum af parkdn forte ti undanfarna daga vegna mnurengslanna. Maur fer bara a vera hrddur um a vera forfallinn, vivarandi dpisti. En etta stendur allt til bta v g talai vi taugaskurlkninn eldsnemma morgun og hann tlar a skera mig upp, alla vega tlar hann ekki a skera mig niur sem betur fer, hjkk! Hva g er fegin!

g vona bara a g fari ekki hausinn vi a urfa a iggja sjkradagpeninga og missa atvinnuleysisbturnar. Samt hef g n ekki svo miklar hyggjur af v skum ess a a hringdi mig flagsrgjafi gr. J, g veit a a hljmar trlega a flagsrgjafi hafi hringt mig v venjulega eru eir mjg uppteknir og mega heavy erfitt a f vital vi .
En essi var a tilkynna mr a g fengi thlutaa ferajnustu fatlara. Miki var!! arf maur ekki lengur a splsa svona oft leigubla. Semsagt g er opinberlega orin fatla fl, alla veganna ar til g ver skorin, ef agerin heppnast a er a segja, en auvita er g bjartsn.
J, g gleymdi aalpointinu i essu, essu me ttann vi a a fara hausinn, g m nefnilega alls ekki vi vi a fara hausinn, ar sem g er svoddan klikkhaus fyrir.
Jja, flagsrgjafinn sagi a g myndi f flagslega asto ef hart fri fjrhagslega. g ver vst a kyngja stoltinu og segja j takk vi v ga boi. a er ekki hverjum degi sem manni eru bonir beinharir peningar svona a fyrrabragi.

Svo sendi hn Ester bloggvinkona mn, mr reiki gr. a verur a duga, a senda mr a svona psti, anga til g skna svo miki a g komist niur trppurnar onaf riju h og geti fari til hennar eigin persnu.

En Gumundur gi og Heia, kaffiboi stendur fstudaginn klukkan fjgur ef i komist og lka bara ef i vilji bara vera svo g a horfa framhj llu draslinu og kattarhrunum t um allt.

J a er gott a eiga ga a. Systir mn elskuleg kom svo til mn gr me sm fubirgir, svo g er bara gum mlum.

En n tla g a fara a leggja mig aftur.


Jja, er rkisstjrnin komin koppinn ..

..og er bara a vona a hn geri eitthva hann.
En mikil skelfing er maur fegin a vera laus vi Framskn r rkisstjrninni. g vona bara til Gus a Samfylkingin falli ekki smu gryfjuna og frammararnir og endi lka sem aftanvagn limmsnu sjallana.
g er ng me a Jhanna Sigurardttir hafi loks fengi sinn langra tma og g held bara a hn komi til me a gera ga hluti sem velferarrherra. Ekki veitir af a bta hag barnafjlskyldna og lfeyrisega.

Gulaug r heilbrigisrherra er g ekki jafn viss um a geri a eins gott heilbrigiskerfinu me fullri viringu fyrir honum sem persnu. a spar a honum og g vissi a um lei og g s hann fyrsta sinn a essi strkur tti eftir a n langt.
En g er hrdd um a hann einkavi heilbrigiskerfi og a fari versta veg.
Vonandi endar a samt ekki me v a lglaunaflk missi allt sitt fyrir utan heilsuna, ef a veikist alvarlega, eins og tkast Amrkunni.

orgerur Katrn er nttrulega eins og hinn hvti stormsveipur menntamlunum. Hn mtti samt alveg huga betur a endurmenntun ryrkja og annars fatlas flks til ess a koma v aftur t vinnumarkainn.
a myndi spara rkinu strf fyrir utan a a bta andlega og lkamlega heilsu eirra sem yrftu a halda.

Ingibjrg Slrn sjlfur hfupaurinn Samfylkingunni skn eins og slstafur gegnum gvirissk snu nja hlutverki sem utanrkisrfr og ber nafn me rentu.
g vona svo sannarlega a hn hugi alvarlega a Evrpumlunum. a myndi kannski vera til ess a sland veri ekki lengur einna frgast fyrir a a vera a rki, ar sem fi og hsni er hva drast hinum vestrna heimi.

Geir H. Haarde hef g lti um a segja, anna en a, a g hefi heldur vilja sj Ingibjrgu hans sti og fugt. Einnig finnst mr strskrti a maur hans aldri skuli svna svona konunum snum flokki. Hann er me sex rherra og ar af er ein kona.
a hefi heldur betur veri reki um ramakvein meal karlanna flokknum ef hann hefi fyrir utan sjlfan sig sem forstisrherra skipa konur ll hin rherraembttin.

a liggur vi a jafnrttismlum lifi Sjlfstisflokkurinn enn steinld og hanan!


Ekki fr vel fyrir mr, mig langar til ess a garga!!

g komst ekki til Kanar ntt. g ofgeri mr v a taka aeins til binni til ess a koma a henni hreinni egar g kmi heim og svo var allt stssi vi a pakka niur. g me mna klkun hryggnum og rsting mnuna oldi ekki ekki essa smtiltekt, enda er venjulega allt drasli hj mr.

g fr a leggja mig klukkan hlf eitt og tti a vakna hlf fimm til a fara upp vll. Ekki get g sagt a g hafi sofna. Baki mr logai og taugaverkurinn niur vinstri ft var svo sr a g bar varla af mr. g tk hverja parkdn forte tfluna eftir annarri en hafi ekkert upp r v anna en liggja svitabai rminu.

g hef aldrei lent ru eins og kom ekki dr auga fyrir kvlum. g s svo fram a a svona af sr gengi hr eins og g myndi aldrei ofanlag ola fimm til sex klukkutma flug.

Mig langar a garga! g var nttrulega bin a kaupa gjaldeyri, borga ferina, bin a pakka llu niur, bin hrein og fn og hlakkai til a fara. En svona fr um flugfer .

N er a eina von mn a f lknisvottor svo g fi endurgreidda ferina. g s ekki fram a komast til tlanda framar nema a g veri skorin upp eins og til st. Ea a bija einhverja ara a koma bina smilegt lag til a skilja vi hana smtma og pakka svo niur fyrir mig.

En Tt er glaur, hann vldi svo miki grkvldi v hann fann sr a g var a fara. N liggur hann og sefur eins og engill.

En a er anna sem mig langar til a vkja a. g hef ein s um a hugsa um garinn hrna vi stigaganginn og meira en a v allt sem honum er af grri hef g kosta og planta niur me leyfi hinna eigendanna.

Svo sl g grasi vikulega hverju sumri og f vinsamlegast borga fyrir a, klippi kantana beunum og reyti arfa.

En n er garurinn allt einu orinn a parkeringsplssi fyrir einn tjaldvagn sem er haganlega tt langt inn mija grasfltina.


g tk mig til um daginn og tti helvtis vagninum blasti mitt ar sem g engan bl en daginn eftir var tjaldvagninn kominn inn mijan gar aftur.

Hver andskotinn er eiginlega a essu flki veit a ekki a etta er lglegt? a arf samykki meiri hluta ba stigagangsins til ess a eitthva kvei svi s nota til annars en v er tla.

g tti a vita a v g er melimur Hseigendaflaginu. Hva get g gert? g veit ekkert hver ennan fjandan tjaldvagn, g a labba milli ba hsinu og spyrja flk hvort a eigi ennan andskota og bija a vinsamlegast a fra hann?

Hva ef flki bregst hi versta vi g a tala vi Hseigendaflagi? Svo er blasti mitt alltaf uppteki, svo a g noti a ekki vri n hgt a bija um leyfi og svo geta gestir sem til mn koma ekki lagt blunum snum.

g er rosalega tr pirru.


Nsta sa

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband