Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2007

Bless bili

Er a fara til Krtar laugardaginn og eftir a gera alveg helling. See you gs later.

'Svartir listamenn heirair'!

Ekki vissi g a apartheit stefnan vri svona rtgrin Hollywood. Hva verur nst dagskr. Gulir, (Asubar) listamenn heirair Hollywood? Rauskinnar,(indnar) heirair Hollywood? Polynesubar heirair Hollywood? eir stralu ttu eftir essu a dma a heira sna stralunegra verlaunahtum ar b.
mbl.is Svartir listamenn heirair Hollywood
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

'Eins og brenndur snur heim'?

g sit hrna vi tlvuna vi hliina galopnum vesturglugganum og glpi slarlagi me ru auganu mean g blogga. Kettirnir mnir, Tt og Gosi hanga hlfir t um gluggann og glpa lka, ekki slarlagi, eir eru ekki svo rmantskir kattarforsmnirnar, nei eir hafa meiri huga biurkollufrjunum sem fjka framhj glugganum.
Tt hefur varan sr, minnugur mva rsarinnar fyrir nokkrum dgum, v a situr vgalegur mvur nsta ljsastaur. essi mvur dirfist lka a hringsla gargandi yfir mr ti gari an, en settist svo ljsastaurinn rtt hj mr.
g var eiginlega hlfhrdd vi hann og datt hug alvru hvort hann myndi kannski leggja a a rast mig? Hann hafi n ekki hugrekki til ess, enda eins gott fyrir hann v g vri hrdd vi hann, tlai g a verjast lengstu lg og hefna harma Tts lka.

J, g er nkomin utan r gari, var a vkva blmarksnin eftir ennan slrka dag. Mr finnst ansi heitt ti en er heitara en Helvti, ar sem lei mn liggur eftir feina daga. g s a netinu morgun a arna vi Mijararhafi Krt, nlgt Chania, sem er fangastaurinn er 42 stiga hiti!

a er nebbnilega a! g hef einu sinni veri 43 stiga hita Californiu fyrir rjtu rum, egar g var ung og fr flestan sj, en g lagist samt rmi , samt tveggja ra syni mnum sem steyptist allur t eldrauum hitablum. Vegna essarrar slmu reynslu minnar aftur grrri forneskju fkk g nttrulega hlfgert murskiskast yfir v a tla n a ferast annan lka suupott Krt og a rjtu rum eldri og hrumari, en egar g ung og hraust eins og fyrr segir, lenti hitabylgjunni USA .
g myndi rugglega ekki sleppa svona billega etta sinn, a urfa bara a leggjast rmi. Nei g var sjr v g myndi urfa a liggja kistu, eftir rstutta dvl hinni slrku Krt, sem stsvart kolbrunni lk, tilbin til ess a lta skutla mr heim on svala og klandi moldina heima Frni.

essum svartnis hugleiingum hringdi g brur minn og sagi honum mnar farir ekki slttar, en hann hl bara gltlega a mr. Sagi a hann hefi a eftir snum ruggu heimildum a veri yri komi niur gileg 32 stig egar g vri komin fangasta.

Svo g er llu rrri g s flughrdd lka og v verur stefnan tekin Krt fljgandi 'fullri' fer.Hva er vinur?

Vinur er maur sem gefur r kjark til a vera sjlfur egar ert me honum.

PAM BROWN, f. 1928


a er allt a fara til Andskotans!

Okkur er sagt og vi erum vitni a v sjlf, a jrin s a fara gegnum miklar loftslagsbreytingar, sem ef til vill gtu veri af mannavldum. Vi mengum alla jrina eins og hn s ruslahaugur og ekki bara lofthjp plneturnnar, heldur lka hfin og jarveginn vast hvar. Vi dlum koltvsringi t andrmslofti, urum sorp og allskonar eitraan rgang og dlum skolpi me rgangi okkar og frrennsli fr allskonar verksmijum r, vtn og sj.
Vi ykjumst vera herrar jararinnar og getum ess vegna komi fram vi hana eins og hn s undiroku ambtt okkar en ekki mir okkar allra, sjlf mir jr. Hvers konar brn eru a sem vira mur sna svo svvirilega eins og vi mennirnir virum mur okkar jrina?
Og ekki aeins virum vi hana, heldur tum hana einnig auri og skt og eitrum fyrir henni svo hgt og hgt er hn a deyja v formi sem vi hfum ekkt hana hinga til.
Innan tar mun jrin e.t. v. vera au og tm af okkar vldum En a er ekki aeins sjlf jrin mir okkar sem vi komum illa fram vi, heldur mebrur okkar og systur. Vi erum rasistar og margar jir ar meal slendingar nast tlendum mebrrum snum sem koma hinga til landsins okkar til ess a leita a betra lfi.
Sumar jir fara einnig me hernai hendur hvor annarri og moringjar og ningar allskonar vaa uppi. En vi ltum ekki ar vi sitja. Vi sem vel flest teljum okkur vera simenntu og tra Gu ea einhvern ri mtt, komum ekki aeins illa fram vi mebrur okkar mennina ,heldur einnig flest ll dr
Hvar eru draverndarflgin egar kemur a mefer refum og minkum lodrabum? eir eru brum allt sitt llif sem er svo rng a eir geta vart sni sr vi og svo eru eir drepnir til ess eins a jna hgmagirnd mannanna, aallega kvenflksins. Svo eru a kjklingabin, ar eru fuglarnir lokair inni allt sitt lf og f aldrei a sj slina og san drepnir og tnir. Nautpeningsbin t.d. Bandarkjunum ar sem klfarnir eru svo rngum bsum a eir geta varla hreyft sig sitt stutta lf og fl. og fl.
Mr finnst siferi hj mannflkinu gagnvart drunum, eins og llu ru sem vikemur jrinn vera afar lgu plani. Svo ykjumst vi tra Gu, hann skapai lka drin og ekki til ess a vi frum svona illa me au.
Mannkyni er ori rkynja og gerir drin a lka t.d. me erfabreytingum og rktunum. a liggur vi a g segi a best vri a jrin eyddist a mestu eldi, brennisteini og me skelfilegum flum hamfrum nttruaflanna svo mannkyni urfi a byrja aftur byrjuninni nrri steinld.
Vonandi brum vi gfu til ess a gera ekki smu mistkin njan leik.


Ljtasti hundur heims!

Hann er eins ljtur og ufsagrla hj sjlfum Andskotanum! En mr finnst hann ttalegt krtt samt. Hann minnig mig svolti hunda steinstytturnar kvikmyndinni 'Ghost Busters' sem vknuu til lfsins og uru hinar hrilegustu freskjur. Hann er bara minni essi, sem betur fer, en ekki vildi g samt mta honum myrkri ea finna hann undir rminu mnu um mija niadimma ntt skammdeginu einhvern tmann.


mbl.is Ljtasti hundur heims krndur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hugarfstur

n sgu or
eru n fddu
hugarfstur.
tlaru a lj
eim lf,
ea lta eya eim?

Mvarnir reyndu a rast Tt!

g hef aldrei vita anna eins, Tt, innikisinn minn sat tsnispallinum snum ti opnum slsvala glugganum hr uppi riju h eins og svo oft ur. g hjlpai honum upp pallinn sinn af v hann er orinn gamall og reyttur og br mr svo fr augnablik.
En skyndilega heyri g hrslumjlm Tt og rauk t svalir. var komi mvager fyrir utan gluggann, sj mvar alls steyptu sr niur a glugganum snilega me a huga a hafa Tt kvldmatinn. Hann var svo hrddur a hann forai sr niur neri pallinn fyrir nean gluggann, mean mvarnir flugu hva eftir anna a glugganum. a heyrist ekki mkk eim mean rsinni st, eir bara flugu arna gnandi hver af rum tt upp a glugganum ar sem Tt sat ruggur undir efri pallinum.
g fylgdist me eim r rum glugga en eir ltu nvist mna ekki sig f. eir hringsluu svona fimmtn mntur og alltaf aftur og aftur a glugganum ar sem Tt sat. Undir lokin voru eir farnir a garga af ergelsi yfir a brin skyldi sleppa svona auveldlega fr eim og tndust san burt einn af rum.
a hafa tveir svartbakar ea slamvar haldi til hrna milli blokkanna tp tv r, lklega vegna ess a bi Bnus og ein sjoppa er hr rtt hj, en sastlii r fr mvunum a fjlga og a er huggulegt a sj allaf fljga hr yfir og milli hsanna.
Fyrir rmu ri san s g svo furulega sjn, tvo mva sem rust svartan ktt vi ara blokk hr rtt hj, en nr Bnus. eir steyptu sr niur a honum og gogguu baki honum. Kisa tti ftum fjr a launa. Hn geri sig eins lga loftinu og hn mgulega gat og skaust svo eins og pla inn ttan runnagrur
g hlt egar g s etta atvik a g yri ekki eldri af undrun. En a mvarnir skyldu reyna a rast Tt ar sem hann sat ti opnum glugganum hefi g aldrei tra fyrr en reyndi.
Miki lifandis skp hljta fuglarnir a vera svangir. eir eru a breytast rnfugla.
a liggur vi a standi s ori eins og kvikmyndinni 'The Birds' eftir Alfred Hitchcock sem var snd fyrir ralngu og var talin vera eitt af hans meistaraverkum.

g vorkenni mvunum og um daginn egar g s sjnvarpinu a veri var a eitra fyrir , var mr a ori.'Miki lifandis skelfing etta bgt' hef g hinga til hata mva eftir a g s einn eirra, fyrir tugum ra san tna upp heilu rina af litlum andarungum sem voru lklega a fara fyrsta sinn t Tjrnina me mur sinn. Andamamma gat lti, nei ekkert a gert. hn gargai bara og bari saman vngjunum mean hn horfi hvern ungann sinn eftir rum enda uppi gini freskjunnar.

En mr var hugsa til ess eftir rs mvanna Tt kisann minn, sem g elska t af lfinu hve vi mennirnir erum sjlf undarlegar skepnur. Vi erum lka grimm eins og mvarnir og stundum eru gjrir okkar einna lkastar v sem vi sum hlf siblind. Eins og t.d. a halda gludr sem vi dekrum vi, jafnvel au su eli snu grimmari rndr en mvarnir eru ornir dag. Eins og reyndin er me kettina okkar, J og hundarnir eru lka rndr eli snu eir su svo tamdir a eir veia ekki nema undir stjrn mannsins. Hundar og kettir eru krtt ess vegna elskum vi au, en mvarnir eru okkar augum illfygli vegna ess m. a. a eir ta ltil krtt eins og t.d. andarungana Tjrninni.

Vi fyrirgefum kttunum eir veii fallegu litlu fuglana vegna ess a kettir eru hndir a manninum og eru blir og gir vi eiganda sinn, fyrir utan a a vera lonir og mjkir.

Hundar eru ltnir veia refi Englandi og minka t.d. slandi, refirnir eru ekki ninni af v eir eru ekki tamdir og eir stela fu fr okkur mnnunum. Minkarnir gera a lka v eir veia lax n ess einu sinni a borga fyrir a og drepa fugla sem okkur eru knanlegir af v vi hfum anna hvort nytjar, ea yndi af eim.

Vi mennirnir mium allt t fr okkur sjlfum, drepum au dr sem okkur lkar ekki vi ea a vi drepum au til ess a ta au sjlfir.
Mennirnir erum ekkert betri en mvarnir, vi erum tkifrissinnar eins og eir en v miur fyrir mvana trnum vi toppnum drarkinu og rum ess vegna rlgum eirra en eir ekki okkar, ea vi skulum rtt vona a.


Nsta sa

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband