Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

Ktturinn bjargai lfi mnu

g las um a Mogganum um daginn a hundur eigu einhverrar konu Bandarkjunum hefi bjarga lfi hennar egar a st henni eplabiti. Hundurinn felldi konuna glfi og hoppai ofan bringunni henni ar til bitinn hrkk upp r henni.
egar g las etta minntist g ess egar ktturinn minn hann Bambus slugi bjargai lfi mnu fyrir 11 rum.
g hafi hita mr hafragraut um morguninn og fengi mr a bora en lti svo pottinn aftur helluna en gleymt a slkkva henni.
g var enn grtsyfju og tti fr vinnunni svo g lagi mig aftur. g rumskai vi a a mr fannst einhver strjka mr um kinnina. g hlt a etta vri samblismaur minn sem vri a gla vi mig svefninum og sofnai ljflega aftur.
En mr fannst skrti a hann lt ekki ar vi sitja a strjka mr einu sinni um vangann heldur geri hann a hva eftir anna.
g man a g hugsai svefnrofunum. Voaleg st er etta, a er ekki einu hgt a f fri egar maur er daureyttur og sofandi.
a var ekki fyrr en stmaurinn klrai mig fast kinnina sem g rauk upp sku reifandi ill og skrai. Hver andskotinn er etta eiginlega! Er ekki einu sinni hgt a leyfa manni a sofa frii?
g leit beint blu augun hans Bambusar samskattarins mns sem horfi mig hlfhrddur en samt eitthva hyggjufullur svip . g skildi ekkert v a g tti erfitt me andardrtt, en svo tk g eftir a bin var full af reyk.
Mig rmai eitthva hafragrautinn og staulaist fram eldhs reykjarkfinu og s a a sklogai upp r helv... pottinum.
g man ekkert hvernig g kom pottinum ofan vaskinn til ess a slkkva eldinn g brenndi mig annarri hendinni vi verki.
Potturinn var ntur og eldhsbekkurinn sviinn og g s fram etta slys myndi kosta mig einhverja peninga svo g hringdi tryggingaflagi mitt.
ar var mr tj a ar sem eldurinn hefi ekki lst sig eldhsinnrttinguna heldur aeins svii hana tti g ekki rtt neinum btum. N voru g r dr. Hvernig tti g a f pening fyrir vigerunum?
Skyndilega fkk g hugljmum egar g mundi eftir v a borga var fyrir frttaskot hj DV. egar blaamennirnir heyru a Bambus hefi bjarga lfi mnu me v a klra mig kinnina vildu eir endilega koma og taka mynd af okkur.
a fr v annig a vi Bambus trnuum forsu DV daginn eftir en v miur var essi frtt ekki talin besta frtt vikunnar en fyrir hana fkk maur best borga. Einhverja aura fkk g og skammtma frg sem fylgdi forsurfrtt DV.

scanBambus small034


Orspor

Orin sem okku fru milli
sporuu t samband okkar.


Skrijklar rykk, blek, akrl.

scan small 2033

g er ekkert hissa v....

a hann hafi fengi viurkenningu fyrir a hlaupa fyrstur mannaumhverfis heiminn.
a er ekkert smafreka hafa hlaupi loftinukringumjrina og an ess a vera geimbningi einu sinni.
mbl.is Breti hltur viurkenningu fyrir a hlaupa fyrstur umhverfis heiminn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

st lj

st mn er logandi bl
eins og brennan jht Eyjum.

Hva er st og hva er losti? hefur krleikurinn betri kosti?

Hva g vildi ska a g vri stfangin upp fyrir haus. Vri alveg herablunum af st. Blindfull af st. Vri ti a aka af st. Si ekki slina fyrir st. st, st, st snemma a morgni....
.
Andsk... vl er etta mr annars. Er g ekki bin me minn starkvta? Ea hva?
Ea er g kannski bara of vandlt? Ea ver g kannski alltaf stfangin af eim sem ekki eru lausu, ea eru me lausa skrfu? Kannski g s sjlf me lausa skrfu ?
Kannski er lka bara best a ba ein og geta gert allt sem manni snist n ess a urfa a taka tillit til annarra? Hva a urfa a rfa eftir ara.
g ver a viurkenna a a fer ofboslega taugarnar mr hj blessuum karlmnnunum a eir skilja nnast alltaf klsettsetuna eftir opna. Pissa jafnvel stundum tfyrir.
Mr fannst a v helv. frumlegt hj mnum fyrrverandi heittelskaa krasta egar hann leysti a vandaml me v a festa langan holan jrnsvalning typpisstr me lngum jrnstngum vi reihjlsstri. Setti svo haka allt heila batteri sem smellpssuu til a sitja ofan klsettbrninni og stilla apparati af.
etta pissustri lagi hann sig a sma algjrlega fyrir mig, v sjlfum var honum sktsama hann pissai t fyrir ar sem a var g sem reif.
etta kalla g krleika sinni trustu mynd.

etta pissustri virkai annars ekki ngu vel til lengdar v egar hann hallai sr fram stri til a pissa hvldi ungi hans sem var allmikiill alltof veigalitlum punktum ea hinum fyrrnefndu hkum. Svo etta endai me v a hann mlbraut klsetti og datt sjlfur hausinn on sklina.


annig fr um etta krleiksverk hans til mn og var okkur bum illa brugi. Nokkru sar leystist samband okkar upp frumeindir snar og vi frum sitt hvora ttina. Hann tk allt sitt hafurtask me sr en gleymdi viljandi pissustrinu enda var a gjf hans til mn eins og fyrr segir.
Pissustri hangir n upp krk vottahsinu tilbi til ess a gegna snu hlutverki ef svo lklega skyldi vilja til a g yri stfangin n og fri t samb aftur.


Hasar hj Bretaprinsum

a yri aldeilis hasar hj bresku konungsfjlskyldunni og myndi lklega ra henni a fullu ef Vilhjlmur myndi gti barna einhverja pu sem hann bur upp drykk heima hj sr.
mbl.is Bretaprinsar druu drukknir nturklbbum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

skastund

stjrnu
skini
strrar ntur
blikar
minning n
trbltt
ljs
snertir
bllega
vanga minn.
Stjrnur tindra
tifa
og deyja.
skastund
-er n

Skemmtilegt kvld

g fr t a bora me vinkonu minni American Style kvldsvo skruppum vi Catalinu Kpavogiog slppuum af yfir einu bjrglasi. g stst lngunina sgarettu me linu og var bara ng me sjlfa mig.
En toppurinn kvldinu var a horfa myndina Skilyrislaus st sjnvarpinu. etta er me betri myndum sem g hef s. N er klukkan langt gengin tv a nttu tilog g er a skra upp rm me Tt.
Ga ntt llsmul og sofi rtt.


Nsta sa

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband