Bloggfćrslur mánađarins, september 2007
8.9.2007 | 22:34
Ljóđiđ, Gallery ást, Ást viđ opnun myndlistarsýningar. Olíupastel
8.9.2007 | 00:26
Snert hörpu mína himinborna dís
Snert hörpu mina himinborna dís
svo hlusti englar Guđs í paradís.
Viđ götu mína fann ég fjalarstúf
og festi á hann streng og rauđan skúf.
Úr furutré sem fann ég út viđ sjó
ég fugla skar og líka úr smiđjumó.
Í huganum til himins oft ég svíf
og hlýt ađ geta sungiđ í ţví líf.
Ég heyri í fjarska villtan vćngjaţyt
um varpann leikur draumsins perluglit.
:,:Snert hörpu mína himinborna dís og hlustiđ englar Guđs í paradís:,:
Davíđ Stefánsson frá Fagraskógi.
4.9.2007 | 22:09
Sefur sól
und jarđar yggldri brún
haust
hvín vindurinn hvössum rómi
úfiđ
svelgir haf saklaust skip
sorgmćtt
fellur regn í nćturstríđi.
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
3.9.2007 | 18:24
Sturlungaöld??
Nú ţarf bara ađ fá Saxa lćkni til ţess ađ gera ađ sárum hins höggna.
![]() |
Klauf nef árásarmanns međ saxi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 18:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
2.9.2007 | 23:32
Svo mikil krútt!
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 23:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Í frétt einni á mbl.is, sem ber yfirskriftina, 'Pénelope hrifin af Lundúnum', er greint frá ţví, ađ spćnska leikkonan Penélope Cruz, hafi falliđ 'kolflöt' fyrir borginni.
Mér er spurn, varđ Penélope, af einhverjum ástćđum fyrir ţví óláni ađ detta um kolabing og hvernig í ósköpunum stóđ á ţví ađ kolabingurinn varđ á vegi hinnar frćgu stjörnu? Eđa kollsteyptist hún kannski ofan í einhvern kolakjallarann og hver var ţá svo óábyrgur, međ leyfi, ađ hafa kolageymsluna sína opna upp á gátt, svo hver sem vćri gćti pompađ on´í hana?
Mér finnst ađ Lundúnabúar eigi skilyrđislaust ađ passa betur uppá kolin sín, svo ađ alsaklaust utanbćjarfólk ţurfi ekki ađ óttast ađ falla svona um ţau, eđa fyrir ţau.
Annars stóđ ég reyndar í ţeirri meiningu ađ ţađ vćri fyrir löngu hćtt ađ kynda međ kolum í Lundúnaborg, en ţađ er líkast til minn misskilningur eins og svo margt annađ.
Ég hefđi kannski skiliđ ţessa frétt betur, ef sagt hefđi veriđ frá ţví, ađ Penélope hefđi falliđ kylliflöt fyrir borginni.
Er kannski 'sjens' á ađ fá vinnu sem prófarkalesari hjá mbl.is?
ps.
Fréttaritarinn er heldur ekki međ ţađ á hreinu hvort leikkonan fagra, heiti Pénelope, eđa Penélope.
![]() |
Pénelope hrifin af Lundúnum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 22:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Ţađ er satt ađ margar fjölskyldur eru andstyggđ. Innan ţeirra ţrífst líkamlegt og andlegt ofbeldi, já og jafnvel líka kynferđislegt ofbeldi oft á sömu einstaklingum. Systkini talast ekki viđ, öfundast og hatast út í hvort annađ. Uppkomin börn vanrćkja foreldrana, tala oft ekki viđ ţau svo vikum eđa mánuđum skiptir, hvađ ţá ađ ţau nenni ađ ómaka sig til ađ heimsćkja ţau. Ţađ er oftlega ţannig, ađ áđur en gamalmennunum er plantađ á elliheimiliđ eru ţau í reynd búin ađ vera dauđ fyrir börnum sínum um áratugaskeiđ.
Ţađ er ekki ađ ósekju ađ margt gamalt fólk er ţunglynt og mér finnst ţađ ósköp eđlilegt ađ framkvćmdastjóri Geđhjálpar vilji láta fremja krufningu á öllu gömlu fólki sem deyr heima.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
1.9.2007 | 01:32
Lögreglan á Blönduósi er iđinn viđ kolann
ökufantana niđur???
Ekki kćlir rigningin ţá alla vegana neitt niđur ađ ráđi.
Nei í alvöru, lögreglan á Blönduósi á heiđur skiliđ fyrir vasklega framgöngu sína í ţessum málum.
![]() |
20 teknir fyrir hrađakstur í umdćmi lögreglunnar á Blönduósi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
zordis
-
katlaa
-
jonaa
-
halkatla
-
ormurormur
-
martasmarta
-
steina
-
gudnyanna
-
zoti
-
ragjo
-
diesel
-
estersv
-
alit
-
toshiki
-
kaffi
-
svartfugl
-
jenni-1001
-
laufabraud
-
stormsker
-
svanurg
-
guru
-
ingo
-
lindagisla
-
bjorkv
-
prakkarinn
-
agny
-
bergruniris
-
raggibjarna
-
maple123
-
saethorhelgi
-
vglilja
-
johannbj
-
partners
-
vitinn
-
zeriaph
-
gudrunmagnea
-
birtabeib
-
iador
-
gudrunfanney1
-
ibb
-
kolgrimur
-
skjolid
-
bene
-
coke
-
hux
-
nonniblogg
-
heringi
-
hjolaferd
-
amason
-
joiragnars
-
steinibriem
-
rafdrottinn
-
siggith
-
vefritid
-
ljosmyndarinn
-
poppoli
-
perlaoghvolparnir
-
vitale
-
skordalsbrynja
-
lindalea
-
bidda
-
manisvans
-
scorpio
-
haddih
-
gattin
-
korntop
-
brahim
-
klarak
-
laugatun
-
konur
-
panama
-
sigurfang
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar