Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
21.6.2007 | 00:30
Rolando Villazón, Placido Domingo og La traviata
Ég sat sem heilluð yfir heimildamyndinni í sjónvarpinu í kvöld um mexíkóska tenórsöngvarann, Rolando Villazón.
Hann söng m. a. aríur úr 'Rigoletto' og 'Carmen' og svo uppáhaldinu mínu 'La traviata', þar sem hann söng og lék framúrskarandi vel, nokkra valda parta úr hlutverki ´Alfredos' á móti 'Violettu Valery'.
Hann syngur eins og engill og leikur af miklum ástríðuhita, eins og hetjutenórar eiga að gera, slagar meira að segja hátt upp í Placido Domingo átrúnaðargoðið sitt og líka mitt auðvitað.
Mér fannst Placido samt myndarlegri á velli þegar hann var upp á sitt besta, heldur en Rolando, þó Rolando hafi líka þennan suðræna sjarma eins og Placido.
Ég fór nú ekki sjaldnar en tíu sinnum á 'La travita', fyrir rúlmlega 20 árum síðan. Þá var Placido í hlutverki Alfredos en Theresa Stratas söng og lék Violettu Valery. Ég vílaði meira að segja ekki fyrir mér að ganga alla leið ofan úr efra - Breiðholti um hávetur í öll þessi tíu skipti, niðrí Sambíóin í Mjódd og klofaði stundum snjóinn upp fyrir miðja kálfa. Alltaf var ég útgrátin að hverri sýningu lokinni, samt var ég búin að sjá 'La traviata', tvisvar áður, í Óperunni með Carðari Cortes og Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur og grét þá líka auðvitað eins og múkki.
Óperur er mitt helsta yndi að hlusta á og horfa. Sögusvið óperanna er líka oft svo dramatískt og eða rómantískt, þær spila á allan tilfinningaskalann. Að horfa á óperu finnst mér vera svipuð upplifun eins og maður sé svo ástfangin að maður sé beinlínis á bleiku skýi eða í sjöunda himni.
Semsagt, ég elska óperur og ég ætla að horfa á annað óperu- myndbandið sem sonur minn keypti handa mér á Ítalíu fyrir fjölda ára, við fyrsta tækifæri. Ég hef ekki tölu á hve oft ég hef horft á þetta myndband, sem er auðvitað með 'La traviata' og Placido Domingo og Theresu Stratas í aðalhlutverkunum. Ég ætla að horfa á óperuna með rauðvínsglas í annarri hendi og snýtuklút í hinni. Og ég hlakka óskaplega til.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 00:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
19.6.2007 | 22:55
'Vilja París burt'
Nágrannar Parísar vilja hana burt úr hverfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
17.6.2007 | 21:55
Stafar sól á vatnið Vatnslitir
16.6.2007 | 12:51
Lýgur hann??
Sú staðreynd að risaeðlur ríktu hér á jörðu fyrir 65 milljónum ára er eitt út af fyrir sig næg sönnun þess að Guð sé ekki til og hafi þess vegna ekki getað skapað þær.
Enda er hvergi minnst á sköpun Guðs á risaeðlum í Biblíunni.
Jafnvel þó við göngum út frá því að Drottinn hafi ekki getað skapað risaeðlurnar sökum þess að hann var ekki kominn fram á sjónarsviðið þegar þær voru uppi,
er það þó að minnsta kosti ljóst að hann lýgur þegar hann segir í Bibíunni að hann hafi alltaf verið til.
Með því bætir hann gráu ofan á svart og brýtur eitt af sínum grundvallar boðorðum sem hljóðar svo;
'Þú skalt ekki ljúga'
En hver skapaði þá risaeðlurnar?
Augljóslega, einhver annar guð.
Drottinn hefur þá ýkt ansi skrautlega líka þegar hann hélt því fram að hann einn væri Guð og að við skyldum ekki aðra guði hafa.
þess vegna segi ég alltaf hreint út við Guð, þegar hann er að reyna að telja mér trú um að hann sé til, - að hann sé mesti lygalaupur.
Ljóð | Breytt s.d. kl. 13:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
15.6.2007 | 09:24
Gullkorn Vináttan. Í FJARLÆGÐ
Hvort sem við erum einmana, sjúk eða ráðvillt fáum við umborið það allt ef við aðeins vitum að við eigum vini-jafnvel þótt þeir geti ekki hjálpað okkur. Það nægir að vita að þeir eru til. Hvorki fjarlægð né tími, fangavist né stríð, þjáning né þögn megnar að slá fölskva á vináttuna. Við þær aðstæður festir hún einmitt dýpstar rætur. Upp af þeim vex hún og blómgast.
Pam Brown f. 1928.
15.6.2007 | 00:05
Fimm konur bíða eftir hinum fullkomna manni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
13.6.2007 | 23:52
Gullkorn Vináttan
Laufin eru að falla hér við landamærin. Þótt nágrannar mínir séu mestu villimenn og þú sért í þúsund mílna fjarlægð, standa tveir bikarar alltaf á borði mínu.
TANGTÍMABILIÐ (618-906)
12.6.2007 | 00:28
Hugsana(niður)gangur
Ég hugsa of mikið um það
sem ég má ekki hugsa
og hugsa um af hverju
ég hugsa svo mikið um það
ég hugsa að ég verði að
hugsa um að hætta að
hugsa
- eða- ég hugsa- það.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
6.6.2007 | 23:43
Sumardraumur
ber hvíta sólvængjaða svani
Í sumarsins nýfædda draumi
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
6.6.2007 | 09:22
Þeir geta bara ekki beðið lengur
13 ára drengir kveiktu í timbri í Eyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson