
Né
skoffíniđ,
ţví ţađ
er kvikindi
eitt illyrmislegt,
sem
klekst út úr
hanaeggi. Ţeir menn
sem skoffín augum
líta verđa aldrei
samir menn eftir.
Ţađ hefur lengi veriđ lífseig ţjóđsagan um ţađ, ađ refir og kettir séu skyldir og ađ afkvćmi ţeirra séu urđarkettir og skuggabaldrar, (sumir sögđu skoffín einnig vera undan ţessum óskyldu dýrum komiđ, en ţađ er ekki rétt haft eftir ţjóđsögunni.)
Fór ţađ eftir ţví hvort ţađ var refur sem var fađirinn og kattarlćđa móđirin, eđa öfugt hvort skuggabaldur eđa urđarköttur kom undir.
Til eru ţeir sem halda jafnvel enn ţann dag í dag ađ ţetta sé dagsatt. Leyfi ég mér ţví ađ birta hér grein af Doktor.is, um ćtt refa, hunda og úlfa til ţess ađ sýna fram á, ađ ţó ţjóđsaga ţessi sé skemmtileg og jafnvel ógnvekjandi, ţá á hún sér enga stođ í raunveruleikanum.
Hún er ađeins ţjóđsaga og stendur vel fyrir sér sem slík, en ekki meira en ţađ.
Spurning. Hvađ eru refir og úlfar mikiđ skyldir?
Svar Úlfar (Canis lupus) og refir tilheyra sömu ćtt rándýra, hundaćttinni (Canidae), og teljast ţví frekar skyldar tegundir.
Í hundaćttinni eru 35 tegundir í 10 ćttkvíslum. Hér er hćgt ađ skođa ćttartré rándýra. Flokkun ćttkvísla í hundaćtt er á ţessa leiđ
------------------------------------------------------------------
Canis
Lycaon
Cuon Hundar og úlfar
Cluysocyon
Nyctereutes
Speothos
Hundar ----------------------
------------------------------
Vulpe
Ducicyon Refir
Alopex
Otocyo
-------------------------------------------------------------------
Flokkun ćttkvísla í hundaćtt er á ţessa leiđ:
Í Canis-ćttkvíslinni eru alls níu tegundir.
Ţćr eru úlfur eđa gráúlfur (Canis lupus),
rauđúlfur (C. rufus),
sléttuúlfur (C. latrans),
dingóinn (C. dingo),
hundur (C. familiaris)
og loks fjórar tegundir sjakala.
Taliđ er ađ tegundir ćttarinnar
hafi fyrst komiđ fram
á Eocene-tímabilinu fyrir um
38-54 milljónum ára.
Steingervingafrćđingar hafa fundiđ tegundir frá ţessu tímabili sem greinast í fimm ćttkvíslir. Tegund einnar ţeirra (Cynodictis) líkist mjög svonefndum ţefketti og telja frćđimenn ađ viđskilnađur ţessarar ćttar viđ önnur rándýr hafi átt sér stađ á ţessu tímabili.
Úlfurinn
(Canis lupus) er stćrsti međlimur hundaćttarinnar og fyrir tíma mannsins hafđi hann mesta útbreiđslu ţeirra.
Hann lifđi um alla Norđur-Ameríku, Evrópu og Asíu. Vísindamenn hafa skipt honum niđur í allt ađ 32 deilitegundir, allt frá stórvöxnum heimskautaúlfum (C. lupus tundarium og albinus) til smárra deilitegunda sem lifa á Arabíuskaganum og í Miđ-Asíu.
-------------------------------------------------------------
Alls eru ţekktar 21 tegund refa og
finnast ţeir alls stađar nema í
Ástralíu og á Suđurheimskautssvćđinu
Tegundir af ćttkvíslinni Vulpes eru međal annars rauđrefurinn (Vulpes vulpes)
og grárefur (V. cinereoargenteos).
Rauđrefur er stćrsta refategundin og ađ öllum líkindum sú algengasta.
Grárefur sem einnig er nefndur trjárefur vegna klifurhćfileika, lifir á sléttum Norđur-Ameríku.
Innan vulpes-ćttkvíslarinnar eru ţekktar tólf tegundir refa.
Sjö tegundir eru til af Suđur-Amerísku refunum Dusicyon.
Í ćttkvíslinni Alopex er ađeins til ein tegund, heimskautarefurinn (Alopex lagopus). Hann lifir međal annars norđarlega á Grćnlandi, í Norđur-Alaska og Kanada, Íslandi, Svalbarđa og nyrst í Rússlandi.
Í fjórđu ćttkvíslinni Otocyon er einnig ađeins ein tegund Otocyon megalotis, sérhćfđ skordýraćta međ hálfgerđ leđurblökueyru; hún lifir í sunnanverđri Afríku.
Heimild og myndir * Macdonald, David (ritstj.), The Encyclopedia of Mammals,
Abindgon, Oxford, 1995. * Namibian Wildlife *
Traffic Um ţessa spurningu Dagsetning Útgáfudagur10.9.2002 Flokkun: Raunvísindi > Lífvísindi: dýrafrćđi Efnisorđ hundar refir úlfar skyldleiki
ćttartré Tilvísun Jón Már Halldórsson. Hvađ eru refir og úlfar mikiđ skyldir?.
Vísindavefurinn 10.9.2002. http://visindavefur.is/?id=2698.
(Skođađ 18.8.2008). Höfundur Jón Már Halldórssonlíffrćđingur
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vísindi og frćđi | Breytt 19.8.2008 kl. 00:51 | Facebook
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
zordis
-
katlaa
-
jonaa
-
halkatla
-
ormurormur
-
martasmarta
-
steina
-
gudnyanna
-
zoti
-
ragjo
-
diesel
-
estersv
-
alit
-
toshiki
-
kaffi
-
svartfugl
-
jenni-1001
-
laufabraud
-
stormsker
-
svanurg
-
guru
-
ingo
-
lindagisla
-
bjorkv
-
prakkarinn
-
agny
-
bergruniris
-
raggibjarna
-
maple123
-
saethorhelgi
-
vglilja
-
johannbj
-
partners
-
vitinn
-
zeriaph
-
gudrunmagnea
-
birtabeib
-
iador
-
gudrunfanney1
-
ibb
-
kolgrimur
-
skjolid
-
bene
-
coke
-
hux
-
nonniblogg
-
heringi
-
hjolaferd
-
amason
-
joiragnars
-
steinibriem
-
rafdrottinn
-
siggith
-
vefritid
-
ljosmyndarinn
-
poppoli
-
perlaoghvolparnir
-
vitale
-
skordalsbrynja
-
lindalea
-
bidda
-
manisvans
-
scorpio
-
haddih
-
gattin
-
korntop
-
brahim
-
klarak
-
laugatun
-
konur
-
panama
-
sigurfang
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir ţennan góđa pistill ţetta er mjög fróđlegt ađ vita.
Kćr kveđja Guđný mín
Kristín Katla Árnadóttir, 18.8.2008 kl. 18:19
Góđan dag!
Eg vaknađi snemma til ađ horfa á handboltann, úff gríđarlega spennandi.
Flott og fróđleg fćrsla hjá ţér Gurún. Ég hlustađi á erindi í útvarpinu fyrir um einu ári ţar sem allt öđru var haldiđ fram og ţađ blekkti mig
Sigurđur Ţórđarson, 20.8.2008 kl. 06:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.