Leita í fréttum mbl.is

Dettifoss, (brot)

 Mér er þetta brot úr kvæði Kritjáns Jónssonar fjallaskálds,
(sem ég á reyndar ættir að rekja til), eitthvað svo hugleikið í dag.

 

Stormarnir hvína, stráin sölna
stórvaxin alda rís á sæ,
á rjóðum kinnum rósir fölna
í regin-köldum harma-blæ,
brennandi tár um bleikan vanga
boga, því hjartað vantar ró
- en alltaf jafnt um ævi langa
aldan í þínu djúpi hló.



Kristján Jónsson 1842 - 1869.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Hvernig gengur þér ljoðakona, ertu tilbúin!

Bestu kveðjur til þín

www.zordis.com, 18.8.2008 kl. 11:05

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Nei, ekki alveg, en þú?

Svava frá Strandbergi , 18.8.2008 kl. 11:18

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Mér finnst ég alltaf svo lítil þegar ég stend við fossa eins og Dettifoss. Hlakka til að hitta þig 30.ágúst.

Ásdís Sigurðardóttir, 18.8.2008 kl. 14:52

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Sömuleiðis, Ásdís mín.

Svava frá Strandbergi , 18.8.2008 kl. 15:34

5 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Þetta er svo "djúsí" ljóð, excuse my french .... Fallegt, dapurlegt.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 18.8.2008 kl. 16:42

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Vúleivú fransei!!   Vúleivúcuseiavecmasusva? Madame??

Mercí, silvúple. 

Svava frá Strandbergi , 18.8.2008 kl. 17:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband