25.2.2008 | 22:11
'Álfadans'

'Í tungsljósi á ís yfir Tungufljót ég reiđ,
teygđa ég ţar hestins á snarpasta skeiđ;
en viđsjált, viđsjált er á vetrardegi vötnin ađ ríđa.
Hart greip hann sprettinn og sparđi ei afl,
spegilhált var svelliđ og stćltur var skafl.
En viđsjált, viđsjált er á vetrardegi vötnin ađ ríđa.
Allt í einu fćldist og frýsađi hátt
fákurinn og öfuga snerist í átt.
Ţví viđsjált, viđsjált er á vetrardegi vötnin ađ ríđa.
Gat ég ađ líta, hvar álfa fimur fans
fetađi út í vatniđ og sté ţar í dans.
Já, viđsjált, viđsjált er á vetrardegi vötnin ađ ríđa.
Hver um annan kyrpingur kćnlega hljóp,
köldum geislum stafađi fölvan á hóp,
svo viđsjált, viđsjált er á vetrardegi vötnin ađ ríđa.
Annarleg sveif mér ţá löngun í lund,
lysti mig ađ sćkja ţann kynlega fund;
en viđsjált, viđsjált er á vetrardegi vötnin ađ ríđa.
En ei fékk ég hestinum otađ úr stađ,
og lof sé Guđi fyrir, hann bannađi ţađ,
ţví viđsjált, viđsjált er á vetrardegi vötnin ađ ríđa.
Ţví ţar sem álfar frömdu sinn feiknstafaleik,
feigđarhylur gein ţar, og spöngin var veik,
svo viđsjált, viđsjált er á vetrardegi vötnin ađ ríđa.'
Grímur Thomsen 1820-1896
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Ljóđ | Breytt s.d. kl. 22:25 | Facebook
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
zordis
-
katlaa
-
jonaa
-
halkatla
-
ormurormur
-
martasmarta
-
steina
-
gudnyanna
-
zoti
-
ragjo
-
diesel
-
estersv
-
alit
-
toshiki
-
kaffi
-
svartfugl
-
jenni-1001
-
laufabraud
-
stormsker
-
svanurg
-
guru
-
ingo
-
lindagisla
-
bjorkv
-
prakkarinn
-
agny
-
bergruniris
-
raggibjarna
-
maple123
-
saethorhelgi
-
vglilja
-
johannbj
-
partners
-
vitinn
-
zeriaph
-
gudrunmagnea
-
birtabeib
-
iador
-
gudrunfanney1
-
ibb
-
kolgrimur
-
skjolid
-
bene
-
coke
-
hux
-
nonniblogg
-
heringi
-
hjolaferd
-
amason
-
joiragnars
-
steinibriem
-
rafdrottinn
-
siggith
-
vefritid
-
ljosmyndarinn
-
poppoli
-
perlaoghvolparnir
-
vitale
-
skordalsbrynja
-
lindalea
-
bidda
-
manisvans
-
scorpio
-
haddih
-
gattin
-
korntop
-
brahim
-
klarak
-
laugatun
-
konur
-
panama
-
sigurfang
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Geđgt flott mynd :)
gerđur rósa gunnarsdóttir, 26.2.2008 kl. 08:43
Gerđur, sérđ ţú einhverja mynd? Ég sé engar myndir lengur, blokkerađi ţćr út og kann ekki ađ setja ţćr inn. Kan du venligst hjćlpe mig?
Svava frá Strandbergi , 26.2.2008 kl. 10:00
Ţiđ eru báđar kolgeđgt! Og ég er asni!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.2.2008 kl. 10:26
Falleg mynd.
Kristín Katla Árnadóttir, 26.2.2008 kl. 11:36
Asnaleg sveif mér ţá löngun í hund
lysti mig ađ klćđast sem kynlegasta sprund....
Botiniđ ţiđ nú!
Svava frá Strandbergi , 26.2.2008 kl. 12:33
Ég sé myndirnar!
ađ botna;
púff ţú segir nokkuđ.
Asnalegri löngun hafđi í Nóa Kropp
höfuđprúđ međ fjađrir og brakandi Popp.
www.zordis.com, 26.2.2008 kl. 13:52
Falleg mynd.
Bestu kvedjur fra London.
Jenni.
Jens Sigurjónsson, 26.2.2008 kl. 14:47
Okey Zordís, vísan okkar er ţá svona. Bćti einu orđi inn í hjá mér.
Asnaleg sveif ţá ađ mér löngun í hund.
Lysti mig ađ klćđast sem kynlegasta sprund.
Asnalegri löngun hafđi í Nóa kropp.
Höfuđprúđ međ fjađrir og brakandi popp.
Ţađ eru tveir stuđlar ţarna í fyrstu línu. Asna l eg og l öngun
og einn höfuđstafur í annari línu L ysti.
Svo eru hjá ţér tveir stuđlar í ţriđju línu A snalegri og l öngun
En ţá vanta L í fjórđu línu sem höfuđstaf.
Svo hvernig vćri ţá, ađ breyta Höfuđprúđ í Lagđprúđ ?
ţá verđur vísan svona međ ţví ađ bćta einu orđi sem er 'ţó´inn í ţinn part
Asnaleg sveif ţá ađ mér löngun í hund.
Lysti mig ađ klćđast sem kynlegasta sprund.
Asnalegri löngun ţó hafđi í Nóa kropp.
Lagđprúđ međ fjađrir og brakandi popp!
'
Ţetta er algjör tímamótakveđskapur hjá okkur. Viđ ćttum ađ senda ţetta í ljóđasamkeppni!
Svava frá Strandbergi , 26.2.2008 kl. 15:51
Stuđullin í ţriđju línu er Asna l egri, en ekki A snalegri.
Svava frá Strandbergi , 26.2.2008 kl. 15:54
Guđný mín..er ţetta ný mynd hjá ţér..mér finnst hún líka geđgt flott...en ég botna ekkert í ţessum botnum!!!
Hlakka til ađ sjá sýninguna ţína..hvenćr átti hún aftur ađ vera..í apríl??'
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 26.2.2008 kl. 18:55
Já, Katrín mín, ţetta er nýleg mynd. Takk fyrir ađ segja ađ hún sé geđgt flott. Botnarnir já, humm, ţeir eru geđgt líka finnst mér, eđa ţessi eini sem er kominn frá Zordísi. Viđ Zordís erum báđar svo botnlaust geđgt.
Jamm, sýningin verđur einhvern tímann í apríl. Ég er geđgt nervös yfir henni.
Svava frá Strandbergi , 26.2.2008 kl. 19:03
Rosalega er ég farin ađ hlakka til sýningarinnar ykkar, ćtla ađ fara ađ spara
Ásdís Sigurđardóttir, 26.2.2008 kl. 19:56
Ţađ verđur meiriháttar ađ sjá sýninguna. Hvenćr verđur hún? Mér finnst myndirnar ţínar alveg frábćrar
eđa ... geđgt flottar 
Ragnhildur Jónsdóttir, 2.3.2008 kl. 12:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.