Leita í fréttum mbl.is

Á enda veraldar

Þótt ég villtist


út á enda veraldar


og yrði að dúsa þar


til dauðadags,


þá skiptir það ekki máli,

 

þrátt fyrir allt,


því ég hef fengið,


að elska þig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já takk, Guðmundur minn, ég hef elskað og verið elskuð og fyrir það þakka ég.

Svava frá Strandbergi , 1.12.2007 kl. 04:20

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Falleg mynd og ljóð Eigðu góðan dag Guðný mín með barnabörnunum.

Kristín Katla Árnadóttir, 1.12.2007 kl. 11:41

3 Smámynd: www.zordis.com

Að hafa elskað og hlotið ást á móti hlýtur að vera nægjanlegt eitt og sér til að yfirgefa alheim.  Flott að vanda mín kæra!

Góða og óða helgi, njóttu sýninganna í dag og mikið vildi ég geta farið á sýningar bloggvina okkar!

www.zordis.com, 1.12.2007 kl. 14:18

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já Zordís. þetta verður góð helgi og vonandi alveg óð líka. Éigðu góða helgi. Ertu ekki búin að fá myndina? Eins og ég segi kom hún að mér fannst ekki nógu uvel út í prentun. En kannski er það bara vitleysa.

Já takk Hallgerður, þú ert nösk, það er sársauki í þessari mynd. 

Svava frá Strandbergi , 1.12.2007 kl. 15:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband