25.11.2007 | 23:40
Óđurinn til rósarinnar
Ó munúđar perla,
ó mćrasta rós
ó munni hinn helgasti
heilagrar frúar
er ást sína umvefur
og ávöxtinn ber.
Sem er Frelsarinn, fćddur,
á foldu hjá ţér.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Ljóđ | Facebook
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 195827
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Um nćstu helgi ćtla ég ađ baka piparkökur međ ömmubörnunum, Elísu Marie 6 ára og Daníel 5 ára.
Svava frá Strandbergi , 26.11.2007 kl. 00:00
Guđmundur, ég ćtla bara ađ baka piparkökur og eitt piparkökuhús. Ég hćtti iađ baka óteljandi sortir af smákökum og lagtertum og Guđ má vita hvađ ţegar börnin mín fluttu ađ heiman. Nú ćtla ég bara ađ baka piparkökurnar og húsiđ af ţví ađ ömmubörnin eru orđin nógu stór til ađ hafa gaman af ţví. En ţú ert velkomin í piparkökur ef ţú gerir ţer ţćr ađ góđu. Ég bakađi í den átta sortir af smákökum fyrir utan terturnar og piparkökuhúsiđ.
Svava frá Strandbergi , 26.11.2007 kl. 00:11
Takk fyrir ađ segja ađ myndin sé flott, en hvernig finnst ţér ljóđiđ? Finnst ţér ţađ nokkuđ gróft?
Svava frá Strandbergi , 26.11.2007 kl. 00:12
Já, svo límdi ég alla kökustampana aftur međ límbandi og setti efst uppí skápana í eldhúsinu, svo börnin stćlu ekki kökunum fyrir jól. En ţví miđur kom ţađ fyrir nokkur jól í röđ ađ kökuboxin voru samt galtóm. Krakkarnir gengu á mig og spurđu um kökurnar og ég sagđist ekkert skilja í ţessu. En ţau sögđu ađ ţau vissu alveg ađ ég hefđi lćđst fram úr nótt eftir nótt og rifiđ upp límbandiđ á kökuboxunum og étiđ allar kökurnar sjálf. Og ţetta var alveg satt hjá ţeim. Upp úr ţessu fór ég ađ minnka baksturinn.
Svava frá Strandbergi , 26.11.2007 kl. 00:19
Ţér er hollast ađ kíkja ţá fyrir jól svo ţú fáir ţá einhverjar piparkökur. En láttu vita af ţér nokkrum dögum áđur ţví heima hjá mér er alltaf allt í drasli.
Svava frá Strandbergi , 26.11.2007 kl. 00:31
Yndislegt og fallegt ljóđ. Passar svo vel rétt fyrir upphaf ađventunnar.
Nú fer ljósiđ ađ vaxa hratt innra međ okkur, ţar til hámarki er náđ um jólin
og Ljósiđ getur virkilega fćđst.
Myndin gerir ţessa fćđingu svo raunverulega, svo efnislega og nálćga
okkur, svo skiljanlega.
Takk fyrir góđa ljóđahugleiđingu Guđný Svava
Ragnhildur Jónsdóttir, 26.11.2007 kl. 01:16
Takk sömuleiđis Ragnhildur.
Svava frá Strandbergi , 26.11.2007 kl. 02:17
Góđ jólahugleiđing. Takk fyrir mig.
Marta B Helgadóttir, 26.11.2007 kl. 20:23
Bestu kveđjur til ykkar líka
Svava frá Strandbergi , 26.11.2007 kl. 23:26
Ég var međ verk í tveim gallerium í Reykjavík Hallgerđur. En ţetta gćtu svo sem hafa veriđ verk eftir mig. Nei ég er ekki hćtt í vatnslitunum., bara í pásu.
Svava frá Strandbergi , 27.11.2007 kl. 10:28
Falleg mynd og ljóđ kveđja til ţín.
Kristín Katla Árnadóttir, 27.11.2007 kl. 21:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.