8.10.2007 | 20:46
'Allt sem við viljum er friður á jörð'
Allt sem við fáum, er að færa auðmönnum gull,
allt sem við fáum, er að hlekkja útlendingana ,
allt sem við fáum, er samráð fyrirtækjana,
allt sem við fáum, er 'til helv.... með öryrkjana'
Allt sem við viljum, er réttlæti á jörð!
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Íþróttir
- Örfáir Íslendingar gegn 4.000
- Sigurmark Úrúgvæ kom á lokamínútunni
- Yrði ótrúlega gaman að fá úrslitaleik
- Geðveikt að skora eitt og hálft mark
- Ástæða fyrir því að við komum aftur
- Pökkuðu Víkingunum saman
- Ísland æfði á óleikfærum velli
- Peningaeyðsla að kaupa okkur
- Fjölnir fór illa með Íslandsmeistarana
- Sérstakur staður fyrir mig og fjölskylduna
Viðskipti
- Almannahagsmunir?
- Ísland er á ágætum stað
- Forstjóri og framkvæmdastjórn Sýnar fá kauprétt
- Hagnaður Landsvirkjunar 8,7 milljarðar króna
- Freyja svarar nú á íslensku
- Þrír nýir starfsmenn til Reita
- Kaupfélag Skagfirðinga vill kaupa B.Jensen
- Spá 4,5% verðbólgu í nóvember
- Ný útgáfa af orkuskipti.is kynnt í Hörpu
- Rekstrarniðurstaðan lituð af of mikilli yfirbyggingu"
Athugasemdir
Rétt og er líka sammála.
Kristín Katla Árnadóttir, 9.10.2007 kl. 09:49
Þori varla að segja álit mitt Svava, af því að hann Sigurður frændi skrifað svo ári kröftuga grein fyrir tveim dögum síðan og ég sagðist vera innilega sammála henni, en viti menn, þau ágætu skrif hurfu af blogginu hans, þannig að kannski hverfur þessi kröftuga limra hjá þér einnig Svava mín?
Þorkell Sigurjónsson, 9.10.2007 kl. 11:44
Ég var að fá bakreikning frá Trst. og hafði víst fengið 70.þús of mikið greitt á síðasta ári þegar upp var staðið. Borga strax helst. Ótrúlegt hvað getur munað þegar maður fer 2svar á ári með seðlana sína og lætur uppfæra tekjurnar. en svon er lífið.
Ásdís Sigurðardóttir, 9.10.2007 kl. 12:18
Já Guðmundur, ég þori varla að segja það, en ég held að ég sjái það í augunum á Villa þegar hann er að ljúga. Ég hef séð þetta áður t.d. þegar borgarstjóramyndun var á döfinni og hann átti að hitta formann frjálslynda flokksins. Það varð að tómum misskilningi sagði Villi og þá kom þessi glampi í augun á honum. En frjálslyndi gaurinn sagði náttúrulega það sem satt var að Villi hefði blekkt hann.
Keli var það Siggi bróðir sem skrífaði þetta eða Siggi frændi minn og þinn í Eyjum?
Ásdís, Tryggingastofnun er svo vitlaus að þeir sem stjórna henni skilja ekki lög og reglugerðir stofnunarinnar sjálfir..
Svava frá Strandbergi , 9.10.2007 kl. 13:53
Sigurður Þór Guðjónsson bróðir þinn Svava skrifaði þennan magnaða pistil sem virðist hafa gufað upp, að mig minnir undir fyrirsögninni: Vargar í Véum. Sigurð sjálfan spurði ég um afdrif umræddrar greinar , en ekkert svar fengið frá honum, en sjálfsagt er einhver eðlileg skýring til.
Þorkell Sigurjónsson, 9.10.2007 kl. 14:59
þetta eru nú ekki bara Villi og Bingi, heldur allir frjálshyggjunöttararnir einsog t.d GM og HB
en hérna, best að leggjast nú aðeins á bæn og óska auðmönnunum okkar smá samvisku og valdherrunum smá raunveruleikaskynjunar
annars flott færsla hjá þér Guðný - knús til þín og loðkrílanna
halkatla, 9.10.2007 kl. 21:37
Takk Anna Karen. Já þetta er alveg satt hjá þér að auðvaldshyggjufólkið er allt undir sama hattinum. Og ekki veitir af að biðja fyrir því. Knús til þín og Kassöndru frá mér og Tító sem liggur í fanginu á mér meðan ég blogga og gosa sem hangir á öxlunum á mér. Það er kraftaverk að koma einhverju í verk með þessi loðinkríli alltaf yfir sér.
Svava frá Strandbergi , 9.10.2007 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.