8.10.2007 | 20:46
'Allt sem viđ viljum er friđur á jörđ'
Allt sem viđ fáum, er ađ fćra auđmönnum gull,
allt sem viđ fáum, er ađ hlekkja útlendingana ,
allt sem viđ fáum, er samráđ fyrirtćkjana,
allt sem viđ fáum, er 'til helv.... međ öryrkjana'
Allt sem viđ viljum, er réttlćti á jörđ!
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Rétt og er líka sammála.
Kristín Katla Árnadóttir, 9.10.2007 kl. 09:49
Ţori varla ađ segja álit mitt Svava, af ţví ađ hann Sigurđur frćndi skrifađ svo ári kröftuga grein fyrir tveim dögum síđan og ég sagđist vera innilega sammála henni, en viti menn, ţau ágćtu skrif hurfu af blogginu hans, ţannig ađ kannski hverfur ţessi kröftuga limra hjá ţér einnig Svava mín?
Ţorkell Sigurjónsson, 9.10.2007 kl. 11:44
Ég var ađ fá bakreikning frá Trst. og hafđi víst fengiđ 70.ţús of mikiđ greitt á síđasta ári ţegar upp var stađiđ. Borga strax helst. Ótrúlegt hvađ getur munađ ţegar mađur fer 2svar á ári međ seđlana sína og lćtur uppfćra tekjurnar. en svon er lífiđ.
Ásdís Sigurđardóttir, 9.10.2007 kl. 12:18
Já Guđmundur, ég ţori varla ađ segja ţađ, en ég held ađ ég sjái ţađ í augunum á Villa ţegar hann er ađ ljúga. Ég hef séđ ţetta áđur t.d. ţegar borgarstjóramyndun var á döfinni og hann átti ađ hitta formann frjálslynda flokksins. Ţađ varđ ađ tómum misskilningi sagđi Villi og ţá kom ţessi glampi í augun á honum. En frjálslyndi gaurinn sagđi náttúrulega ţađ sem satt var ađ Villi hefđi blekkt hann.
Keli var ţađ Siggi bróđir sem skrífađi ţetta eđa Siggi frćndi minn og ţinn í Eyjum?
Ásdís, Tryggingastofnun er svo vitlaus ađ ţeir sem stjórna henni skilja ekki lög og reglugerđir stofnunarinnar sjálfir..
Svava frá Strandbergi , 9.10.2007 kl. 13:53
Sigurđur Ţór Guđjónsson bróđir ţinn Svava skrifađi ţennan magnađa pistil sem virđist hafa gufađ upp, ađ mig minnir undir fyrirsögninni: Vargar í Véum. Sigurđ sjálfan spurđi ég um afdrif umrćddrar greinar , en ekkert svar fengiđ frá honum, en sjálfsagt er einhver eđlileg skýring til.
Ţorkell Sigurjónsson, 9.10.2007 kl. 14:59
ţetta eru nú ekki bara Villi og Bingi, heldur allir frjálshyggjunöttararnir einsog t.d GM og HB
en hérna, best ađ leggjast nú ađeins á bćn og óska auđmönnunum okkar smá samvisku og valdherrunum smá raunveruleikaskynjunar
annars flott fćrsla hjá ţér Guđný - knús til ţín og lođkrílanna
halkatla, 9.10.2007 kl. 21:37
Takk Anna Karen. Já ţetta er alveg satt hjá ţér ađ auđvaldshyggjufólkiđ er allt undir sama hattinum. Og ekki veitir af ađ biđja fyrir ţví. Knús til ţín og Kassöndru frá mér og Tító sem liggur í fanginu á mér međan ég blogga og gosa sem hangir á öxlunum á mér. Ţađ er kraftaverk ađ koma einhverju í verk međ ţessi lođinkríli alltaf yfir sér.
Svava frá Strandbergi , 9.10.2007 kl. 21:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.