Fimm hćstaréttardómarar:, Gunnlaugur Claessen, Garđar Gíslason, Markús Sigurbjörnsson, Ingibjörg Benediktsdóttir og Ólafur Börkur Ţorvaldsson, milduđu dóm Hérađsdóms yfir nauđgara úr fjórum árum niđur í ţrjú og hálft ár og lćkkuđu miskabćtur verulegar.
Konur og börn eru léttvćg fundin hjá dómstólum landsins. Ef ađ karlmađur hefđi orđiđ fyrir svona hrottalegu ofbeldi og nauđgun er ég viss um ađ dómurinn hefđi orđiđ ţyngri. Ég tala nú ekki um ef ađ fórnarlambiđ hefđi veriđ hćstaréttarlögmađur, eđa ţá barn einhvers af ţessum dómurum sem kváđu upp ţennan óforskammađa dóm.
Hvađ ţarf til, til ţess ađ opna augu dómarana fyrir alvarleika nauđgana og afleiđingum ţeirra??? Kannski ađ fórnarlambiđ láti lífiđ vegna áverkana sem ţađ hlýtur?
Annars má til sanns vegar fćra ađ fórnarlömb nauđgana láti lífiđ viđ nauđgunina, ţví ćvi ţeirra verđur aldrei söm.
ţolendur nauđgana ţurfa ađ berjast fyrir lífi sínu bćđi andlega og líkamlega, eftir svona hryllilega árás og niđurlćgingu á líkama ţeirra og sál allt sitt líf.
Viđ fólkiđ, almenningur í ţessu landi, ţurfum ađ koma skýrum skilabođum til dómstóla landsins um ađ svona skammaleg vinnubrögđ verđi ekki liđin framvegis.
Til eru frć
Til eru frć, sem fengu ţennan dóm:
Ađ falla í jörđ, en verđa aldrei blóm.
Eins eru skip, sem aldrei landi ná,
og iđgrćn lönd, er sökkva í djúpin blá,
og von sem hefur vćngi sína misst,
og varir, sem ađ aldrei geta kysst,
og elskendur, sem aldrei geta mćst
og aldrei geta sumir draumar rćst.
Til eru ljóđ, sem lifna og deyja í senn,
og lítil börn, sem aldrei verđa menn.
Davíđ Stefánsson frá Fagraskógi
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
zordis
-
katlaa
-
jonaa
-
halkatla
-
ormurormur
-
martasmarta
-
steina
-
gudnyanna
-
zoti
-
ragjo
-
diesel
-
estersv
-
alit
-
toshiki
-
kaffi
-
svartfugl
-
jenni-1001
-
laufabraud
-
stormsker
-
svanurg
-
guru
-
ingo
-
lindagisla
-
bjorkv
-
prakkarinn
-
agny
-
bergruniris
-
raggibjarna
-
maple123
-
saethorhelgi
-
vglilja
-
johannbj
-
partners
-
vitinn
-
zeriaph
-
gudrunmagnea
-
birtabeib
-
iador
-
gudrunfanney1
-
ibb
-
kolgrimur
-
skjolid
-
bene
-
coke
-
hux
-
nonniblogg
-
heringi
-
hjolaferd
-
amason
-
joiragnars
-
steinibriem
-
rafdrottinn
-
siggith
-
vefritid
-
ljosmyndarinn
-
poppoli
-
perlaoghvolparnir
-
vitale
-
skordalsbrynja
-
lindalea
-
bidda
-
manisvans
-
scorpio
-
haddih
-
gattin
-
korntop
-
brahim
-
klarak
-
laugatun
-
konur
-
panama
-
sigurfang
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Viđskipti
- Rekstur Íslandspósts líklega nokkuđ ţyngri eftir Temu
- Díana og Einar ráđin til Reon
- 5,5 milljónir króna á mann árlega
- Argentina í viđrćđum viđ Bandaríkin um tollfríđindi
- Ráđstöfunartekjur á mann 1,6 milljónir
- Mikil lćkkun á bandarískum mörkuđum
- Samdráttur en áfram tćkifćri til vaxtar
- Smá kostnađur á milli vina?
- Líkur á samdrćtti í BNA
- Enn skelfur markađur og Kína bregst viđ
Athugasemdir
Já, hann Davíđ kuni ţetta.
Ég vill endilega koma ţessu máli í Kastljósiđ.
Sigfús Sigurţórsson., 17.9.2007 kl. 14:38
Já, Sigfús ţađ vćri frábćrt ađ fá einhverja skelegga persónu til ţess ađ koma ţessum mótmćlum okkar á framfćri.
Svava frá Strandbergi , 17.9.2007 kl. 14:47
Sammála, ţetta er ţegar komiđ á ţeirra borđ.
Sigfús Sigurţórsson., 17.9.2007 kl. 14:51
Ég er alveg samála ykkur. Ţetta er til skammar.
Kristín Katla Árnadóttir, 17.9.2007 kl. 15:51
hryllilegt ađ ţađ sé komiđ áriđ 2007 og dómarar ţykjast enn geta dćmt svona svívirđilega, ţessi dómur og nćrri ţví allir undangengnir dómar í kynferđisafbrotamálum eru bara
halkatla, 17.9.2007 kl. 16:38
´takanlegt ljóđ en ţví miđur upplifun einhverrar konu sem hefur lent í svona ofbeldi.
Já og nú er ofbelsihrottinn í sumarfríi í útlöndum og kemur örugglega aldrei aftur...og menn fara um bloggiđ og kalla okkur sem krefjumst svara um ţessi vinnubrögđ ofbelsiskríl??? Ein leiđin til ađ halda venjulegu fólki óvirku er ađ rugla ţađ svo mikiđ í ríminu ađ ţađ veit ekki lengur hvađ er hvađ. Ţađ finnst mér vera ađ gerast hér. Allt gjörsamlega á skjön viđ alla heilbrigđa skynsemi og á ađ heita lög og regla???
Skilettabara ekki!!!!
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 17.9.2007 kl. 16:55
Frábćrt, Sigfús!
Svava frá Strandbergi , 17.9.2007 kl. 16:59
Ég myndi segja ađ dómararnir vćru ţeir sem eru ruglađir í ríminu en ekki viđ Katrín mín. Og ţađ er ekki nóg međ ţađ, ađ dómstólar landsins kveđi upp upp dóma sem eru ekkert annađ en ofbeldi gegn siđferđiskennd allra rétt hugsandi manna og kvenna í landinu.
Lögreglan veđur líka uppi alvopnuđ međ ofbeldi gagnvart saklausum borgurum eins og máliđ međ ungu drengina tvo sanna.
Ísland er orđiđ algjört bananalýđveldi, ţar sem lögleysa er viđ lýđi og lögreglan fremur ofbeldisglćpi á borgurunum. Sjá t.d. ţvagleggsmáliđ. Ţađ á međ réttu ađ fara fyrir mannréttindadómstólinn.
Svava frá Strandbergi , 17.9.2007 kl. 17:11
Međ ólíkindum alveg! Flott hjá ykkur bloggvinir ađ vekja athygli á ţessu!
Kveđja inn í íslenska haustnótt¨.
www.zordis.com, 17.9.2007 kl. 19:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.