16.9.2007 | 16:34
Stjörnuspáin mín í dag
Ljón:
Alheimurinn lætur þig vita þegar þú hefur villst af bestu leiðinni fyrir þig. Í stað þess að verða pirraður skaltu þakka fyrir þig og hlusta á viðvörunina.
Hvernig í fjandanum á ég að skilja þessa stjörnuspá? Er ég að villast af leið með því að mála þessar myndir mínar í gríð og erg? Ég sem að stefni loksins að einhverju af viti í áraraðir.
Og er alheimurinn að fyljgjast með mér við þessa iðju mína? Og hvernig lætur hann mig vita að ég sé á rangri leið?
Mér er satt að segja um og ó. Og svo er ég bara alls ekkert pirruð, svo þetta hlýtur að vera einhver misskilningur. Eða ég ætla rétt að vona það. Annars skal ég ....
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
hehe fyndin spá elska mín hvað ætli að það sé að marka þetta.
Kristín Katla Árnadóttir, 16.9.2007 kl. 17:08
Það vona ég líka Kristín Katla.
Svava frá Strandbergi , 16.9.2007 kl. 17:10
Við getum allt eins spáð fyrir okkur sjálfum ef því er að skipta. Er það ekki?
www.zordis.com, 16.9.2007 kl. 17:39
Kannski ertu bara ekkert ljón....kannski ertu í skjaldbökumerkinu og þarft aldrei aftur að lesa svona bull því skjaldbakan er ekki eitt af merkjunum tólf sem þurfa að lifa eftir kolbrjáluðum stjörnuspekingi. Haltu bara þínu fína striki mín kæra..vertu glöð og málaðu allan heiminn.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 16.9.2007 kl. 18:11
Það er bara að marka stjörnuspár sem maður er sáttur við
Ásdís Sigurðardóttir, 16.9.2007 kl. 19:13
Já, annars skal ég Tító heita. Ég held að ég geti alveg eins verið skjaldbaka og þurfi ekki að lesa svona bull. Ég spái bara í bolla fyrir mér næstu daga.
Guðmundur stjörnuspáin þín er eins og illskiljanleg algebra.
Annars er það auðvitað rétt að þegar maður einbeitir sér að einhverju sem maður hefur áhuga á er það best, en langbest er auðvitað að skipta sér bara ekkert af því sem maður hefur ekki áhuga á.
Svava frá Strandbergi , 17.9.2007 kl. 01:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.