Leita í fréttum mbl.is

Náinn Birt aftur

Brástjörnur bláar man ég
blika mót sjónum mínum.
Bros líkt og ljómuðu perlur
leiftraði á vörum þínum.

Þín nálægð var neistandi elding
er nam ég frá verund þinni
Þitt nafn eins og ómfagur söngur
yljar enn sálu minni.


 

Hann var mín hreina og saklausa æskuást.
Hann dó átján ára gamall.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

En fallegt ljóð Guðný mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 13.9.2007 kl. 20:03

2 Smámynd: www.zordis.com

Yndislega fallegt hjá þér!

www.zordis.com, 13.9.2007 kl. 23:07

3 Smámynd: Ása Hildur Guðjónsdóttir

Ása Hildur Guðjónsdóttir, 14.9.2007 kl. 09:03

4 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Hin ljúfsára minning.  Las ég ekki einhvern tímann alla söguna?

Það lifir allt í hjartanu.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.9.2007 kl. 14:25

5 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ég vona að þú takir þát í umræðunum í Leshringnum á morgun sunnudag. Kveðja, Marta

Marta B Helgadóttir, 15.9.2007 kl. 11:53

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

´Takk, jú Katrín, ég birti söguna eitt sinn á blogginu.

Svava frá Strandbergi , 15.9.2007 kl. 15:22

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Æ svo yndislega fallegt og hugljúft 

Ásdís Sigurðardóttir, 15.9.2007 kl. 21:26

8 Smámynd: www.zordis.com

Knússlur á þig ......  Já, lesningin var góð sem þú birtir "um árið" ...  Njóttu dagsins mín kæra!

www.zordis.com, 16.9.2007 kl. 10:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband