Leita í fréttum mbl.is

Ţetta er fyrsta jákvćđa fréttin sem ég hef lesiđ um Paris Hilton

Og ţetta er líka eina myndin af henni ţar sem mér hefur fundist hún beinlínis falleg. Ţađ er geislandi brosiđ hennar ţar sem hún heldur á einum af hundunum sínum. Og hún virkar svo lífsglöđ og hjartahlý persóna á myndinni.
Hingađ til hefur mér ţótt Paris bćđi vera ljót og fýld manneskja og ég hélt ađ ţađ vćri fátt gott sem hún hefđi til ađ bera. En fyrst hún elskar dýr ţá hefur hún vaxiđ stórlega í áliti hjá mér.
Ćtli ţessi mynd birti ekki hennar eina sanna andlit?
Ég gćti bara trúađ ţví ađ ţađ vćri sterkur leikur hjá henni til ţess ađ finna hamingjuna og losna viđ ólifnađinn úr lifi sínu, ađ gerast dýralćknir.
mbl.is Paris Hilton rćđur dýrahirđi til starfa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Blessuđ dýrin draga oft ţađ besta fram í fólki.

Ásdís Sigurđardóttir, 11.9.2007 kl. 12:53

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţađ er gott ađ ţađ er talađ um hana á jákvćđan hátt.

Kristín Katla Árnadóttir, 11.9.2007 kl. 17:17

3 Smámynd: Halldór Sigurđsson

Ćtli mađur geti komist í Paris Hilton.?
Ég meina ađ sjálfsögđu Hóteliđ hilton í París

Halldór Sigurđsson, 12.9.2007 kl. 22:24

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Örugglega Halldór, en ćtli ţađ sé  ekki rokdýrt?

Svava frá Strandbergi , 13.9.2007 kl. 04:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband