Leita í fréttum mbl.is

Kvika

 

Ég nota allar frístudir ítil að mála. Ekki seinna að vænna að að eiga eitthvað til af myndum ef af maður fer að sýna þetta. Mig vantar bara pening. það kostar minnst 300.000 krónur að sýna í galleryi ef maður tekur allt með í reikningin. En maður vonar að þetta reddist, ég fái styrk og svoleiðis. Svo er bara málið að allir gagnrýnendur á Mogganum verði ekki í fríi þegar sýningin verður haldin, eins og þegar ég hélt síðustu sýningu.  Það kemur sér andskoti illa að fá ekki gagnrýni. En mér var allavega lofað af fulltrúa menningar og lista á Mogganum að ég fengi almennilega umfjöllun næst. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ása Hildur Guðjónsdóttir

Hlakka til að koma á sýninguna :-)

Ása Hildur Guðjónsdóttir, 11.9.2007 kl. 10:11

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Falleg mynd en mikið er dýrt að halda svona sýningu.

Kristín Katla Árnadóttir, 11.9.2007 kl. 10:22

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þú auglýsir þig vel á netinu og færð met aðsókn.

Ásdís Sigurðardóttir, 11.9.2007 kl. 12:55

4 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Hvenær stefnirðu á að halda sýningu? Viltu passa uppá að við Leshringsvinir þínir þínir verðum örugglega á boðskortalistanum 

Marta B Helgadóttir, 12.9.2007 kl. 20:14

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ég er ekki viss um tímann ennþá, en ykkur verðið að sjálfsögðu boðið. Annars verð ég að biðja forláts á því að ég hef ekki enn komist í að lesa bókina. En mun örugglega vera með í næstu bók.

Svava frá Strandbergi , 13.9.2007 kl. 04:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband