Fćrsluflokkur: Menning og listir
13.6.2007 | 23:52
Gullkorn Vináttan
Laufin eru ađ falla hér viđ landamćrin. Ţótt nágrannar mínir séu mestu villimenn og ţú sért í ţúsund mílna fjarlćgđ, standa tveir bikarar alltaf á borđi mínu.
TANGTÍMABILIĐ (618-906)
2.6.2007 | 01:51
Dimmuborgir eđa Hljóđaklettar? Vatnslitir
Ég veit ekki hvort ég á ađ kalla ţessa mynd Dimmuborgir í aftansól eđa Hljóđakletta í kvöldsól. Ég settist niđur og málađi og ţessi mynd kom á blađiđ. Hún minnir mig bćđi á Dimmuborgir og Hljóđakletta. Ég hef komiđ á báđa stađina, ađ vísu međ tuga ára millibili, en báđir finnst mér ţeir eiga ţađ sameiginlegt ađ vera bćđi dularfullir og seiđandi. Ţađ er stundum svona ađ ţađ er eins og myndin ákveđi sjálf afhverju hún verđur ţegar ég sest niđur til ađ mála og oft birtist eitthvađ allt annađ á blađinu en ég ćtlađi mér í fyrstu.
Hvort nafniđ finnst ykkur hćfa henni betur, kannski hvorugt?
1.6.2007 | 01:03
Karlmenn
'Tími karlmannsins er liđinn. Karlmanninum hefur tekist gegnum aldirnar ađ gera sig ađ algerlega ţekktri stćrđ. Konan er hins vegar enn á stigi hinnar óţekktu stćrđar. Hún er algebra sköpunarverksins. Hún er X . Öll mikilmenni vilja verđa konur leynt eđa ljóst. Međ ellinni kemur ţetta greinilega fram hjá karlmönnum. Takiđ eftir hvađ afburđamenn verđa ćvinlega kerlingarlegir međ aldrinum. Rakiđ skeggiđ af mikilmennum nítjándualdarinnar og sjá : Ţarna situr ljóslifandi ströng amma.'
Guđbergur Bergsson: TÓMAS JÓNSSON METSÖLUBÓK
Ég hafđi ekki hugmynd um ađ Pollock vćri til en datt ţađ sama í hug og honum ađ setja efniđ á gólfiđ og hella litunum yfir. Myndlistarkennarinn í skólanum var hrifinn af myndinni og hún fór á skólasýninguna um voriđ. Flestir krakkanna gerđu grín ađ myndinni og kölluđu hana klessuverk og ég fór grenjandi heim. Svona er ađ vera vitlaus persóna á vitlausum stađ á vitlausum tíma. En ţađ er kannski ekki of seint ađ segja eins og Jóhanna Sigurđardóttir. ' Minn tími mun koma'!
27.5.2007 | 21:50
Geđfréttir
Kvíđamistur framan
af degi
en rofar til međ köflum
eftir hádegi.
Ţunglyndi átta gráđur.
Gleđi ekki mćlanleg.
Djúp geđlćgđ nálgast
og fćrist hratt yfir
um helgina.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (17)
24.5.2007 | 23:56
Rauđi stígurinn Vatnslitir Set hér inn gamla mynd
17.5.2007 | 21:08
Frá Snćfellsnesi Vatnslitir og blek
13.5.2007 | 01:52
Ég er frosinn drullupollur Sjá ljóđ dagsins á Ljóđ.is 9. 7. 2006 Ljósmynd Guđný Svava
Menning og listir | Breytt 20.5.2007 kl. 20:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
12.5.2007 | 02:14
Eitt epli á dag kemur heilsunni í lag Vatnslitir
Menning og listir | Breytt 20.5.2007 kl. 20:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
zordis
-
katlaa
-
jonaa
-
halkatla
-
ormurormur
-
martasmarta
-
steina
-
gudnyanna
-
zoti
-
ragjo
-
diesel
-
estersv
-
alit
-
toshiki
-
kaffi
-
svartfugl
-
jenni-1001
-
laufabraud
-
stormsker
-
svanurg
-
guru
-
ingo
-
lindagisla
-
bjorkv
-
prakkarinn
-
agny
-
bergruniris
-
raggibjarna
-
maple123
-
saethorhelgi
-
vglilja
-
johannbj
-
partners
-
vitinn
-
zeriaph
-
gudrunmagnea
-
birtabeib
-
iador
-
gudrunfanney1
-
ibb
-
kolgrimur
-
skjolid
-
bene
-
coke
-
hux
-
nonniblogg
-
heringi
-
hjolaferd
-
amason
-
joiragnars
-
steinibriem
-
rafdrottinn
-
siggith
-
vefritid
-
ljosmyndarinn
-
poppoli
-
perlaoghvolparnir
-
vitale
-
skordalsbrynja
-
lindalea
-
bidda
-
manisvans
-
scorpio
-
haddih
-
gattin
-
korntop
-
brahim
-
klarak
-
laugatun
-
konur
-
panama
-
sigurfang
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 196105
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar