Færsluflokkur: Menning og listir
8.5.2007 | 05:59
Aurapúkarnir

Í landi einu lengst norður í höfum þar sem norðurljósin loga á himni á vetrum en miðnætursólin á sumrum á Skari aurapúki heima. Hann býr ásamt foreldrum sínum í holu bak við stóran stein í hamraveggjum Peningagjár á Þingvöllum.
Aurapúkar eru agnarsmáir eða álíka á stærð og lítill fugl. Þeir eru með afar stór uppmjó eyru og smáhala með svolitlum hárbrúski á bláendanum.
Þeir eru líka með einstaklega stóra fætur, fæturnir eru svona stórvaxnir af því þeir nota þá til þess að spyrna sér áfram í vatninu í gjánni alveg niður á botn. Niðri á botninum liggja silfurglitrandi peningar í stórum hrúgum sem mannfólkið hendir í vatnið þegar það óskar sér, en aurapúkarnir nærast á þessum lukkupeningum. Í þakklætisskyni fyrir matargjafirnar sjá þeir um að uppfylla óskir mannanna.
Aurapúkarnir róa út á vatnið í gjánni í bátunum sínum að næturlagi þegar máninn skín. Þar stinga þeir sér á bólakaf og synda niður á botninn á einni örskotsstundu. þeir krafsa upp peningana með fingrunum sem eru svo haganlega útbúnir til þessarrar iðju að þeir verða segulmagnaðir þegar þeir blotna. þess vegna geta þeir fyllt bátana á augabragði og þeir róa ekki að landi fyrr en bátarnir eru orðnir drekkhlaðnir.
Menning og listir | Breytt 20.5.2007 kl. 20:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
6.5.2007 | 03:33
Deyjandi jökull Akrýl

Menning og listir | Breytt 20.5.2007 kl. 20:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
4.5.2007 | 14:44
Jökulsporður Þrykk, blek og akrýl
Menning og listir | Breytt 7.5.2007 kl. 11:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
4.5.2007 | 01:37
Ég býð ykkur góða nótt með bleikum blómum
Menning og listir | Breytt 20.5.2007 kl. 20:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
1.5.2007 | 01:28
Í Draumahöll Vatnslitir, pastel og blek Miðhluti myndar.
Menning og listir | Breytt 20.5.2007 kl. 20:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
28.4.2007 | 02:03
Ég er á síðast snúningi...
sagði skopparakringlan, um leið og hún þeyttist út um gluggann
ofan af áttundu hæð.
Ég er alveg á síðasta snúningi með þessar myndskreytingar. Dead line er 3. maí og ég á eftir að gera níu myndir.
Ég held ég verði ekki eldri ef ég klára þetta ekki á réttum tíma svo það er best að fara að sofa og halda áfram að djöflast við þetta eldsnemma í fyrramálið.
Nighty night.
Menning og listir | Breytt 20.5.2007 kl. 21:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
26.4.2007 | 00:52
Heimþrá Kolateikning
Menning og listir | Breytt 20.5.2007 kl. 21:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
25.4.2007 | 13:57
Jæja, sýningin fyrirhugaða
Jæja, Ég var að tala við Ástvald Guðmundsson í Ráðhúsinu Gerður, Katrín og Zordís og það var fundur í hádeginu og sýningin var samþykkt.
Nú þarf ég bara, sagði Ástvaldur að koma sem fyrst niður í Ráðhús og ákveða tíma fyrir sýninguna okkar. Það er laus tími í júlí og ágúst 2008, svo nú verðið þið að senda mér tölvupóst stelpur og við verðum að sammælast um tíma sem fyrst af því það er svo mikil ásókn í pláss.
Ég fann þetta alveg á mér að sýningin yrði samþykkt því það var eitthvað svo extra létt yfir mér í gærkvöldi og ég var eitthvað svo bjartsýn og glöð.
Ég var líka að leika við Tító og Gosa með leikfangi sem ég keypti handa þeim, þetta er svona lítil stöng með bandi sem í hangir skúfur af skinnstrimlum. Þeir elska þetta leikfang og finnst gaman að reyna að ná því þegar ég sveifla því í hringi í loftinu fyrir ofan þá.
Svo datt mér í hug að sveifla bandinu eins og við værum í snú, snú og Gosi sat og fylgdist með þegar skúfurinn fór hring eftir hring og hausinn á honum snerist með meðan hann miðaði út skúfinn. Þetta var alveg kostuleg sjón að sjá, svo stökk hann og hoppaði með bandinu trekk í trekk alveg eins og hann væri krakki að leika sér í snú, snú, Ég hló mig alveg máttlausa.
Tító fannst líka voða gaman þó hann færi ekki í snú, snú eins og Gosi, hann er orðinn of gamall greyið til að hoppa svona mikið, en hann sætti færis að ná skúfnum þegar tækifæri gafst og lagðist þá í gólfið með hann og japlaði ánægjulega á honum.
Rosalega er gaman að leika sér í snú, snú við ketti og hlæja og hlæja því þetta var svo kúnstugt.
Ég ætla að endurtaka leikinn í dag.
Nú var Tító að hoppa upp í kjöltuna á mér þar sem ég sit og blogga en Gosi situr úti í glugga og virðir fyriir sér útsýnið.
Stelpur hafið samband með tölvupósti til mín sem fyrst.
Menning og listir | Breytt 20.5.2007 kl. 21:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
23.4.2007 | 18:00
Ég er gróin föst við tölvuna
Jæja, loksins þegar ég gat dröslað mér á lappir vegna verkkvíða útaf myndskreytingunum settist ég við tölvuna og hef varla staðið upp síðan.
Katrín, zoa, og zordís, ég er búin að senda umsókn um samsýningu í Ráðhúsininu fyrir okkur!
Ég sendi bara myndir með sem ég fann á heimasíðununum ykkar og minni og sagði að ef með þyrfti bærust fleiri síðar.
Vinkona mín sem er myndlistarmaður vill endilega vera með og ætlar að gerast bloggari bara þess vegna. Svo þá erum við orðnar fimm.
Þetta sendingardrasl er búið að taka allan daginn. Ég vona bara að það hafi skilað sér því ég var lika að senda myndskreytingarnar og þrjár myndir hafa ekki enn skilað sér til viðtakanda.
En ég hringi í Ráðhúsið á morgun til að athuga hvort að umsóknin hefur skilað sér.
Well, nú verðum við bara að sjá til og verðum í sambandi áfram.
Menning og listir | Breytt 20.5.2007 kl. 21:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
22.4.2007 | 02:18
Uppstilling Vatnslitir
Menning og listir | Breytt 20.5.2007 kl. 21:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (26)
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
zordis
-
katlaa
-
jonaa
-
halkatla
-
ormurormur
-
martasmarta
-
steina
-
gudnyanna
-
zoti
-
ragjo
-
diesel
-
estersv
-
alit
-
toshiki
-
kaffi
-
svartfugl
-
jenni-1001
-
laufabraud
-
stormsker
-
svanurg
-
guru
-
ingo
-
lindagisla
-
bjorkv
-
prakkarinn
-
agny
-
bergruniris
-
raggibjarna
-
maple123
-
saethorhelgi
-
vglilja
-
johannbj
-
partners
-
vitinn
-
zeriaph
-
gudrunmagnea
-
birtabeib
-
iador
-
gudrunfanney1
-
ibb
-
kolgrimur
-
skjolid
-
bene
-
coke
-
hux
-
nonniblogg
-
heringi
-
hjolaferd
-
amason
-
joiragnars
-
steinibriem
-
rafdrottinn
-
siggith
-
vefritid
-
ljosmyndarinn
-
poppoli
-
perlaoghvolparnir
-
vitale
-
skordalsbrynja
-
lindalea
-
bidda
-
manisvans
-
scorpio
-
haddih
-
gattin
-
korntop
-
brahim
-
klarak
-
laugatun
-
konur
-
panama
-
sigurfang
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 196105
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar