Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008
6.1.2008 | 23:54
Ţađ er feitt ađ vera feit
Ţessi mynd af ţessari fallegu konu sem barst mér í hendur framan á bćklingi frá líkamsrćktarstöđ einni, bjargađi mér frá ţeirri bölvuđu vitleysu ađ efna áramótaheitiđ og fara í megrun.
Myndin af konunni varđ mér sem opinberum. Hún var í mínum augum, eins og listaverk eftir gömlu meistarana og ég hugsađi, ' Ţetta er falleg kona međ fallegar línur'. Hún er í raun listaverk náttúrunnar í sjálfu sér og svona eiga konur ađ vera í laginu. 'Ég fer ekkert í neina megrun'.
Hvernig stendur á ţví ađ allar konur vilja vera tágrannar og tálgađar, svo hinar kvenlegu línur njóta sín ekki? Og hver stjórnar ţví? Jú, ţađ er tískan, fatahönnuđir úti í útlöndum. sem ráđa ţví hvernig viđ eigum ađ vera í laginu. Ţeir eru eins og brúđuleikhússtjórnendur og viđ 'brúđurnar' dönsum svo sannarlega eins og ţeir kippa í spottana. Margar dansa svo mikiđ á líkamsrćktarstöđum ađ ţćr verđa í laginu eins og vöđvastćltir karlmenn, eđa ţá ađ ţćr svelta sig til bana til ţess ađ ţóknast hinum ströngu tískuherrunum.
Er ekki komin tími til ađ hćtta ţessari vitleysu og vera bara ánćgđar međ okkur ţó viđ séum međ einhver hold á beinunum. Ţađ er allt í lagi ađ hreyfa sig og borđa hollan mat, en ađ gera ţađ af svo miklum krafti ađ ţú gengur of nálćgt sjálfri ţér og ćtlun náttúrunnar er bölvađ rugl.
Viđ konur láta kröfuna um grannan líkama leiđa okkur í ógöngur. Viđ erum sífellt óánćgđar međ sjálfar okkar af ţví viđ náum sjaldan ţví takmarki ađ líta út eins og renglulegur stráklingur.
Ţađ er fallegt ađ vera feit, sjáiđ bara ţessar fallegu feitu konur á myndinni hér fyrir neđan leika sér í bađinu og njóta ţess ađ láta vatniđ leika um sína bústnu rassa og bollubrjóst, svo stoltar af ţrýstnum líkömum sínum.
Ţessi mynd er listaverk eftir Jean Honore Fragonard og hangir í ekki ómerkari listasafni en sjálfu Louvre safninu í París. Jean, fannst ţessar konur fagrar , svo fagrar, ađ hann málađi ódauđlega mynd af ţeim.
Mér finnst ţćr líka fagrar og ég ćtla mér ađ vera bústin og falleg áfram eins og ţćr. Vera sjálf eins og lítiđ listaverk.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
4.1.2008 | 16:02
Ég er ađ pćla í einu....
Fastar í lyftu í 2 sólarhringa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
3.1.2008 | 23:48
Kettlinga krútt
Ég er farin ađ hugsa fyrir arftaka Títós, ţó mér finnist í dag ađ enginn köttur geti komiđ í stađiinn fyrir hann. En ţar sem ekki er hćgt ađ fá balinese ketti eins og Tító er, hér á Íslandi leitađi ég til Kynjakatta. Í samtökunum er ein kona sem mun koma til ađ rćkta ragdoll ketti áriđ 2008 eđa 2009 og ég bađ hana ađ setja mig á lista hjá sér.
Ragdoll kettir eru síđhćrđir, međ himinblá augu, eru međ síamslitina ţ.e. maska á andliti og sömu liti á eyrum, fótum og skotti, sumir eru međ hvíta blesu og allir eru ţeir međ hvítar tćr.
Ég mun örugglega sjúkratryggja kettlinginn vel vegna bitrar reynslu af miklum fjárútlátum vegna nýrnagalla Títós, sem er til kominn vegna innrćktunnar. Og ég ćtla ađ ganga úr skugga um ađ ekki sé hćtta á neinu ţvílíku, áđur en ég kaupi mér einn svona kettling fyrir heilar 90 ţúsund krónur.
En ég mun aldrei skíra vćntanlegan kettling Tító. Ţađ er bara einn Tító í hjarta mér. Litli kettlingurinn verđur mér trúlega jafn kćr međ tímanum og Tító er mér í dag, en ég nefni hann öđru nafni til ţess ađ skyggja ekki á minningu Títós míns, ţegar ţar ađ kemur.
Bloggar | Breytt 5.1.2008 kl. 20:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
2.1.2008 | 15:56
Ég er sjúr á ţví ađ Jenny Marsey skrökvar
Eldur slökktur međ stórum nćrbrókum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 15:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson