Leita í fréttum mbl.is

Huggun

Ţú kemur til mín
ósköp hćgt og hljótt
er húmiđ dökka
sest, um sefa minn.
Í hjarta mér
ţá helköld ríkir nótt
en heit mín tár
sem falla´ á fölva kinn.
Ţá lýsa mér
ţín augu blíđ og blá.
Svo björt og hrein
ţar skín mér, ástin ţín.
Sem glćđir aftur
gleymda von og ţrá.
Ţú göfga litla
hjartans, kisan mín.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

ĆĆĆ hvad madur er eithvad vidkvćmur í dag ...Fć bara tár í augun.Yndislegt ljód.

KV frá danaveldi.

Gudrún Hauksdótttir, 19.8.2008 kl. 09:37

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk fyrir kveđjuna ţína frá hinni yndislegu Danmörku. Var einmitt í sumarbústađ í Gilleleje á  Sjálandi í lok maí sl. í 24 stiga hita.
Heimsótti ađ sjálfsögđu Kaupannahöfn og svo marga fallega litla bći ţar í kring.

Svava frá Strandbergi , 19.8.2008 kl. 16:39

3 Smámynd: www.zordis.com

Ástaróđur blíđur!

Mjög fallegt. 

www.zordis.com, 19.8.2008 kl. 17:59

4 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Flott ljóđ hjá ţér.Ţađ er alltaf gaman ađ koma til Danmerkur ćtla ađ fara í jólamat í Tívolí í nóvember.

Guđjón H Finnbogason, 19.8.2008 kl. 20:10

5 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Mali setur nú bara upp kryppu!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 21.8.2008 kl. 01:53

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já, 'kryppuna'!!  Mađur hefur nú svo sem  séđ hana áđur Svo er gengiđ út ađ hliđ l, eđa réttara sagt hoppađ út á hliđ ţegar mađur er međ kryppu.

Svava frá Strandbergi , 21.8.2008 kl. 08:30

7 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mjög fallegt ljóđ Guđný mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 21.8.2008 kl. 13:33

8 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ćjji en yndislegt  !

ást inn í dýraríkiđ er svo fallegt !

kćrleikur til ţín kćra guđný

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 21.8.2008 kl. 15:44

9 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Knús til ykkar allra.

Svava frá Strandbergi , 22.8.2008 kl. 02:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband