19.8.2008 | 00:47
Huggun
Þú kemur til mín
ósköp hægt og hljótt
er húmið dökka
sest, um sefa minn.
Í hjarta mér
þá helköld ríkir nótt
en heit mín tár
sem falla´ á fölva kinn.
Þá lýsa mér
þín augu blíð og blá.
Svo björt og hrein
þar skín mér, ástin þín.
Sem glæðir aftur
gleymda von og þrá.
Þú göfga litla
hjartans, kisan mín.
ósköp hægt og hljótt
er húmið dökka
sest, um sefa minn.
Í hjarta mér
þá helköld ríkir nótt
en heit mín tár
sem falla´ á fölva kinn.
Þá lýsa mér
þín augu blíð og blá.
Svo björt og hrein
þar skín mér, ástin þín.
Sem glæðir aftur
gleymda von og þrá.
Þú göfga litla
hjartans, kisan mín.
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
ÆÆÆ hvad madur er eithvad vidkvæmur í dag ...Fæ bara tár í augun.Yndislegt ljód.
KV frá danaveldi.
Gudrún Hauksdótttir, 19.8.2008 kl. 09:37
Takk fyrir kveðjuna þína frá hinni yndislegu Danmörku. Var einmitt í sumarbústað í Gilleleje á Sjálandi í lok maí sl. í 24 stiga hita.
Heimsótti að sjálfsögðu Kaupannahöfn og svo marga fallega litla bæi þar í kring.
Svava frá Strandbergi , 19.8.2008 kl. 16:39
Ástaróður blíður!
Mjög fallegt.
www.zordis.com, 19.8.2008 kl. 17:59
Flott ljóð hjá þér.Það er alltaf gaman að koma til Danmerkur ætla að fara í jólamat í Tívolí í nóvember.
Guðjón H Finnbogason, 19.8.2008 kl. 20:10
Mali setur nú bara upp kryppu!
Sigurður Þór Guðjónsson, 21.8.2008 kl. 01:53
Já, 'kryppuna'!! Maður hefur nú svo sem séð hana áður Svo er gengið út að hlið l, eða réttara sagt hoppað út á hlið þegar maður er með kryppu.
Svava frá Strandbergi , 21.8.2008 kl. 08:30
Mjög fallegt ljóð Guðný mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 21.8.2008 kl. 13:33
æjji en yndislegt !
ást inn í dýraríkið er svo fallegt !
kærleikur til þín kæra guðný
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 21.8.2008 kl. 15:44
Knús til ykkar allra.
Svava frá Strandbergi , 22.8.2008 kl. 02:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.