Leita í fréttum mbl.is

Dettifoss, (brot)

 Mér er ţetta brot úr kvćđi Kritjáns Jónssonar fjallaskálds,
(sem ég á reyndar ćttir ađ rekja til), eitthvađ svo hugleikiđ í dag.

 

Stormarnir hvína, stráin sölna
stórvaxin alda rís á sć,
á rjóđum kinnum rósir fölna
í regin-köldum harma-blć,
brennandi tár um bleikan vanga
boga, ţví hjartađ vantar ró
- en alltaf jafnt um ćvi langa
aldan í ţínu djúpi hló.



Kristján Jónsson 1842 - 1869.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Hvernig gengur ţér ljođakona, ertu tilbúin!

Bestu kveđjur til ţín

www.zordis.com, 18.8.2008 kl. 11:05

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Nei, ekki alveg, en ţú?

Svava frá Strandbergi , 18.8.2008 kl. 11:18

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Mér finnst ég alltaf svo lítil ţegar ég stend viđ fossa eins og Dettifoss. Hlakka til ađ hitta ţig 30.ágúst.

Ásdís Sigurđardóttir, 18.8.2008 kl. 14:52

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Sömuleiđis, Ásdís mín.

Svava frá Strandbergi , 18.8.2008 kl. 15:34

5 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Ţetta er svo "djúsí" ljóđ, excuse my french .... Fallegt, dapurlegt.

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 18.8.2008 kl. 16:42

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Vúleivú fransei!!   Vúleivúcuseiavecmasusva? Madame??

Mercí, silvúple. 

Svava frá Strandbergi , 18.8.2008 kl. 17:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband