Leita í fréttum mbl.is

Veistu ţađ, - sonur minn?

Augu ţín eru köld og full tortryggni, - sonur minn.

Veistu, ađ ég vildi aldrei gefa ţér brjóst
og ađ ég vildi ekki hafa vögguna ţína inni hjá mér
og ađ amma ţín gekk ţér fyrst í móđurstađ?

Veistu ţađ, - sonur minn?

Veistu, ađ ég grét mig í svefn á hverju kvöldi
og bađ til Guđs ađ ég yrđi ţér betri móđir á morgun,
ađ ég hrópađi á Hann,
'hvađ er ađ mér!' 'Hvers vegna er ég svona?'

Veistu, hve sektarkenndin nagar mig
og hversu sárt ţađ er ađ ţú viljir ekki tala viđ mig
og ađ ég fái ekki ađ umgangast barnabörnin mín?

Veistu ţađ, - sonur minn?

Veistu, ađ ég er enn ţá bara átta ára
og ég sit enn út´í horninu.
Lítil stúlka í hnipri,
skelfingu lostin,
heimurinn ađ hrynja.

Á veggnum, stór svartur skuggi
međ útréttar vondar hendur.

Veistu ţađ, - sonur minn?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ţakka ţér fyrir Örn.

Svava frá Strandbergi , 8.5.2008 kl. 00:54

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ţarna eru sterkar tilfinningar !!

takk fyrir

knús frá steinu sem er sólarmegin í lífinu

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 8.5.2008 kl. 06:16

3 Smámynd: www.zordis.com

Dapurt ljód en svo sterkt!

Knús inn í daginn litla stúlka, núna langar mig ad fadma zig!

www.zordis.com, 8.5.2008 kl. 07:05

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ótrulega magnađ.  Takk fyrir ađ deila međ okkur. Kveđja inn í daginn.

Ásdís Sigurđardóttir, 8.5.2008 kl. 10:47

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ći dapurt ljóđ en samt flott.

Kristín Katla Árnadóttir, 8.5.2008 kl. 13:24

6 identicon

Magnađ.

Ragga (IP-tala skráđ) 8.5.2008 kl. 13:52

7 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Kökkur bankar á barka. Djúpt og dásamlegt. Sorglegt en fallegt. (Ţađ er enginn smámunur ađ fá svona ljómandi liđuga rýni .... segir ţér auđvitađ svo margt nýtt eđa ţannig ...)

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 8.5.2008 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband