8.5.2008 | 00:22
Veistu það, - sonur minn?
Augu þín eru köld og full tortryggni, - sonur minn.
Veistu, að ég vildi aldrei gefa þér brjóst
og að ég vildi ekki hafa vögguna þína inni hjá mér
og að amma þín gekk þér fyrst í móðurstað?
Veistu það, - sonur minn?
Veistu, að ég grét mig í svefn á hverju kvöldi
og bað til Guðs að ég yrði þér betri móðir á morgun,
að ég hrópaði á Hann,
'hvað er að mér!' 'Hvers vegna er ég svona?'
Veistu, hve sektarkenndin nagar mig
og hversu sárt það er að þú viljir ekki tala við mig
og að ég fái ekki að umgangast barnabörnin mín?
Veistu það, - sonur minn?
Veistu, að ég er enn þá bara átta ára
og ég sit enn út´í horninu.
Lítil stúlka í hnipri,
skelfingu lostin,
heimurinn að hrynja.
Á veggnum, stór svartur skuggi
með útréttar vondar hendur.
Veistu það, - sonur minn?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ljóð | Breytt s.d. kl. 00:45 | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
zordis
-
katlaa
-
jonaa
-
halkatla
-
ormurormur
-
martasmarta
-
steina
-
gudnyanna
-
zoti
-
ragjo
-
diesel
-
estersv
-
alit
-
toshiki
-
kaffi
-
svartfugl
-
jenni-1001
-
laufabraud
-
stormsker
-
svanurg
-
guru
-
ingo
-
lindagisla
-
bjorkv
-
prakkarinn
-
agny
-
bergruniris
-
raggibjarna
-
maple123
-
saethorhelgi
-
vglilja
-
johannbj
-
partners
-
vitinn
-
zeriaph
-
gudrunmagnea
-
birtabeib
-
iador
-
gudrunfanney1
-
ibb
-
kolgrimur
-
skjolid
-
bene
-
coke
-
hux
-
nonniblogg
-
heringi
-
hjolaferd
-
amason
-
joiragnars
-
steinibriem
-
rafdrottinn
-
siggith
-
vefritid
-
ljosmyndarinn
-
poppoli
-
perlaoghvolparnir
-
vitale
-
skordalsbrynja
-
lindalea
-
bidda
-
manisvans
-
scorpio
-
haddih
-
gattin
-
korntop
-
brahim
-
klarak
-
laugatun
-
konur
-
panama
-
sigurfang
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 196157
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Íþróttir
- Þór býður Kára samning
- Haaland í hóp með Benoný og Neymar
- Keane tjáði sig um stöðu Heimis
- Beiðni KA um áfrýjun í máli Arnars hafnað
- Ógilt mark valið það besta
- Peningahirslu stolið úr Kaplakrika
- Mynd: Brotist inn í Kaplakrika
- Fyrirliði meistaranna ekki með
- Birkir framlengdi við Val
- Fyrrverandi NBA-leikmaður til Álftaness
Athugasemdir
Þakka þér fyrir Örn.
Svava frá Strandbergi , 8.5.2008 kl. 00:54
þarna eru sterkar tilfinningar !!
takk fyrir
knús frá steinu sem er sólarmegin í lífinu
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 8.5.2008 kl. 06:16
Dapurt ljód en svo sterkt!
Knús inn í daginn litla stúlka, núna langar mig ad fadma zig!
www.zordis.com, 8.5.2008 kl. 07:05
Ótrulega magnað. Takk fyrir að deila með okkur. Kveðja inn í daginn.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.5.2008 kl. 10:47
Æi dapurt ljóð en samt flott.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.5.2008 kl. 13:24
Magnað.
Ragga (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 13:52
Kökkur bankar á barka. Djúpt og dásamlegt. Sorglegt en fallegt. (Það er enginn smámunur að fá svona ljómandi liðuga rýni .... segir þér auðvitað svo margt nýtt eða þannig ...)
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 8.5.2008 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.