Leita í fréttum mbl.is

Grænir fingur

Ég er með svo græna fingur,
að ég er að hugsa um
að taka af mér  afleggjara
áður en ég dey.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Það líst mér vel á. Kveðja

Þorkell Sigurjónsson, 7.5.2008 kl. 05:22

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég er ekki með grænar fingur því miður

Kær kveðja Guðný mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 7.5.2008 kl. 10:45

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þú ert nú þegar búin að planta víða með ljóðum, myndum, kærleik og börnunum þínum.  Kveðja inn í daginn og faðmlag á kisur.

Ásdís Sigurðardóttir, 7.5.2008 kl. 11:25

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk fyrir innlitið

Svava frá Strandbergi , 7.5.2008 kl. 13:14

5 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Þú ert nú meiri snillingurinn. Ertu ekki búin að skilja eftir þig marga afleggjara, þá þegar?? Það er vonandi langt í burtför þína.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 7.5.2008 kl. 21:50

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já, nafna, ég ætla rétt að vona að ég eigi eitthvað eftir af ævi minni.

Svava frá Strandbergi , 7.5.2008 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband