Leita í fréttum mbl.is

Gullkorn úr ýmsum áttum og sumarblóm

 

scan0002 Sumarblóm

 

Mesta og torrćđasta gáta mannanna er mađurinn sjálfur. Bćđi hiđ ómálga barn sem rjálar viđ fingur sér, og hinn snjallasti vísindamađur, sem leiđir fram ný sannindi eru ađ leita lausnar á ţeirri gátu.  (Pálmi Hannesson)

 

Andi mannsins er lampi frá Drottni. (Orđskviđir Salómons)

 

Ég hef aldrei hitt neinn, sem var til einskis nýtur. Hver mađur býr yfir einhverju, ef hann fćr tćkifćri.( Henry Ford)

 

Guđ heldur mest upp á venjulegt fólk. Ţađ er ţess vegna sem hann hefur gert svo marga ţannig.( Abraham Lincoln) 

 

Eru ekki fimm spörvar seldir fyrir tvo smápeninga? Og ţó er ekki einn ţeirra gleymdur Guđi. (Jesús Kristur)

 

Nú veit ég ađ sumariđ sefur
í sál hvers einasta  manns.
Eitt einasta augnablik getur
brćtt ísinn frá brjósti hans.

(Tómas Guđmundsson) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Ég er spakmćla og gullkornafrík og ţigg svona fćrslur međ ţökkum. Takk, takk!

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 3.5.2008 kl. 23:34

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Verđi ţér ađ góđu nafna.

Svava frá Strandbergi , 3.5.2008 kl. 23:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband