12.3.2008 | 15:43
La Fontainsagan?
Engisprettan söng og dansaði allt sumarið, en safnaði engum birgðum til vetrarins. Svo reyndi hún að fá lánaðan mat hjá maur. ´Hvað varstu að gera í sumar?' sagði maurinn. 'Ég var að dansa og syngja, 'svaraði hún. 'Jæja, haltu þá bara áfram að dansa,' sagði maurinn.
Nýr gjaldmiðill innan 3 ára? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kristín Katla Árnadóttir, 12.3.2008 kl. 18:30
Satt að segja Svava er ég í vafa hvort ég vildi frekar vera sprettan eða maurinn. Kannski er ég í raun eins og maurinn, en dáist samt að sprettunni. Kveðja til þín Svava mín.
Þorkell Sigurjónsson, 12.3.2008 kl. 21:55
það stökk nú á mig risastór engispretta í sumar í partýi hjá mér, þegar ég var á Krít í sumar, Keli. Bloggvinkona mín hún Gerður asnabóndi, sem ég var að heimsækja til Krítar, Heiða Skessa, ferðafélagi og Siggi bróðir horfðu agndofa á þegar ég tók sprettinn með engisprettunni. Ég held að ég hafi aldrei á ævi minni orðið eins hrædd, ef frá er talið þegar beinagrindin kom öskrandi í loftinu á móti mér í safni Madame Tussaide í Kaupmannahöfn. Gerður sagði að það hefði verið álitamál hvor stökk hærra í engisprettudansinum ég eða engisprettan. Já, þess vegna vildi ég heldur vera maur.
Svava frá Strandbergi , 12.3.2008 kl. 22:46
Ég hugsa að ég hefði tekið á sprett með engisprettunni eins og þú..að vísu vonandi í aðra átt en hún..Ég hef að visu lent í því að eðla hafði ákveðið að leggja undir ssig sólbekkinn minn niður á strönd á meðan ég var að að busla..Tók ekki eftir græna kvikindinu fyrr en ég var komin með hendina á hana og nærri búin að hlamma mér á hana....Ég veit ekki hvor okkar varð hræddari ég eða hún en hún þaut í burtu þegar ég öskraði svo heyrðist víst um alla ströndina miðað við viðbrögð nærstaddrra..Ég stökk upp á bakið á karlinum..en hans viðbrögð voru ekki eins snögg og eðlunnar... En þetta eðlu grey er víst sauð meinlaust en við vorum bara aðeins of nálægt klettum.sem sé í raun á hennar yfirráða svæði..En mikið var hlegið að mér fyir aumingjadóminn..og glott næstu daga... Þó svo þetta sé nú ekki það vandræðlegastaa sem ég hef lent í á sólarströnd...en það má bíða betri tíma að opinbera það...
Agný, 12.3.2008 kl. 23:24
Ekki gott að segja hvor ég vildi vera en ætli engisprettan væri ekki ofar á vinsældarlistanum!
Bestu kveðjur inn í helgina!
www.zordis.com, 13.3.2008 kl. 08:28
Agný, ha,ha,ha, ég sé þig í anda uppi á bakinu á manninum. En fyrst við erum að tala um vandræðaleg atvik á sólarströnd lenti ég í einu meiri hátttar hallærislegu. það var þegar ég bjó í suður Californiu og fór eitt sinn niður á strönd í New Port beach. Ég var náhvít enda svo til nýkomin til landsins. svo ég kunni ekki vð að fara í sundföt innan um alla þessa 'brúningja'. og ætlaði mér alls ekki í sjóinn því þá myndi allt make upið fara til andskotans. Svo ég stóð í fjöruborðinu og dáðist að öldunum íklædd bol og stuttum skokk sem ég hafði nýlega saumað mér og fannst ég bara vera svaka kúl. Veit ég þá ekki fyrri til en risaholskeflu alda steyptist yfir mig. Mér brá ekki lítið og öskraði upp yfir mig, skíthrædd og rennandi blaut frá toppi til táar. Fötin klístruð við mig og hárið sem var í tagli samanklesst og make upið farið til fjandans. Fólkið á ströndinni sem hafði fylgst með mér hló alveg ofboðslega í eilífðartíma að mér fannst. Ég fór aldrei aftur á þessa strönd.
Svava frá Strandbergi , 13.3.2008 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.