Leita í fréttum mbl.is

Gamla gatan

 

scan0023 Gatan

 

Ó, gamla gatan mín
ég glađur vitja ţín
og horfnar stundir heilsa mér
Hér gekk ég gullin spor
mín góđu bernskuvor,
sem liđu burt í leik hjá ţér.

Í sól og sumaryl
hve sćlt ađ vera til,
viđ ţekktum hvorki bođ né bann
en kveiktum ástareld,
sem öll hin rauđu kveld
í ungum hjörtum okkar brann.

Dagarnir hurfu međ draumsins ţyt.
Dóu mín sumarblóm.
Nú geymi ég ţeirra ljós og lit,
sem lifandi helgidóm.

ţađ berast ómar inn,
ég opna gluggann minn,
og um mig leikur andi hlýr,
ţví ćskan fram hjá fer,
til fundar hrađar sér
ađ yrkja lífs síns ćvintýr.

 

Lag: Oddgeir Kristjánsson Texti: Ási í Bć


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Henný Moritz

Ţađ koma upp alveg óteljandi minningar ţegar ég heyri ţetta lag.... pottţétt eitt af mínum uppáhalgs lögum! Falleg mynd, á vel viđ textann.

Kristín Henný Moritz, 27.2.2008 kl. 04:55

2 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Vestmannaeyingar eru snillingar til orđs og ćđis.  Kćr kveđja

Ţorkell Sigurjónsson, 27.2.2008 kl. 07:29

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég elska húsamyndir, verđur ţessi á sýningunni?? knús og kveđja.

Ásdís Sigurđardóttir, 27.2.2008 kl. 10:37

4 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

yndislegt !!!

Bless í daginn kćra kona

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 27.2.2008 kl. 12:05

5 Smámynd: www.zordis.com

Flott mynd, ég er líka hrifin af húsamyndum og hef gert ţćr allnokkrar

Knús á ţig kćra kona!

www.zordis.com, 27.2.2008 kl. 15:53

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

°Oh hvađ ţetta er kćrkomin mynd svo falleg

Kristín Katla Árnadóttir, 27.2.2008 kl. 16:32

7 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk öll sömun , nei ţessi mynd verđur ekki á sýningunni.

Svava frá Strandbergi , 27.2.2008 kl. 16:57

8 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Ţeir tveir voru snillingar

Guđjón H Finnbogason, 1.3.2008 kl. 17:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband