11.2.2008 | 01:21
'Harpan hljómar við himnasala ljós'
Þegar stjörnur braga á Himni og ég er einn staddur einhvers staðar á
mörkum hins raunverulegra.
Himininn stirnir og Norðurljós dansa á mörkum þess sem er. Þá ligg ég úti
á hjarninu, uppnuminn frá
hinu jarðneska og stari á þann Guðdómleika í undur þau sem sem enginn
mannlegur máttur fær
skýrt.
Höf. Valdemar Vilhjálmsson
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Ljóð | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Falleg mynd, fer svo sérstaklega vel saman við ljóðið. Hélt reyndar að ljóðið væri þitt!
Hvernig gengur undirbúningurinn hjá þér fyrir sýninguna?
www.zordis.com, 11.2.2008 kl. 07:47
Já mjög falleg mynd og ljóð.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.2.2008 kl. 10:34
PASSAR VEL SAMAN OG TAKK FYRIR FALLEG SKRIF OG SKEMMTILEG ...ÉG ER LÖT VIÐ AÐ KVITTA EN LES OFTAR...
Agný, 13.2.2008 kl. 02:48
Takk fyrir innlitið, Agný
Svava frá Strandbergi , 13.2.2008 kl. 12:28
Þú ert dugleg við myndlistina og er það gott mál. Vonandi rekur þú mig ekki út af síðunni þinni þrátt fyrir að líka kannski ekki alltaf það sem ég læt frá mér fara. Ég er svo skrítinn að halda, að blóð væri þykkara en svo, að ómerkileg skrif á blogginu gerðu blóð frændseminnar að vatni. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 13.2.2008 kl. 13:35
Ég held að einmitt það hve þið Siggi eruð skyldir geri það að verkum að þið sættist nú Keli minn, fyrr eða síðar. En líklega þurfið þið að sýna hvor öðrum extra nærgætni í samskiptum ykkar á milli, því skapið er stórt í ykkur báðum frændunum. Mér reyndar líka, ef út í það er farið, því öll þrjú erum við runnin af sömu rót. Nei, Keli þú ert ekki útlægur af minni síðu, þetta er alfarið ykkar Sigga mál. En sá vægir sem vitið hefur meira.
Svava frá Strandbergi , 13.2.2008 kl. 20:09
Sæl Svava mín. Mér þykir vænt um þín orð, en því sárara að frændi skuli segja mig "andstyggilegan" þrátt fyrir að hafa aðra sýn á málum en hann. En það er eins og þú segir Svava um nærgætni hún verður að vera til staðar, en nærgætni hefur ekki verið mín sterkasta hlið og þar í liggur m.a. kannski minn vandi. En ég vona, að það álit mitt sé rétt, að blóð sé þykkara en vatn. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 13.2.2008 kl. 20:57
Hafðu það gott Keli minn.
Svava frá Strandbergi , 13.2.2008 kl. 23:53
fallegt !
kveðja frá lejre og Bless í bili
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 15.2.2008 kl. 23:43
Guðný, hvenær verður sýningin þín?
Marta B Helgadóttir, 16.2.2008 kl. 00:35
Ég fæ húsið í fyrsta lagi 14. apríl, af því húsið var tvíbókað. Ég er bara ánægð með það að fá húsið seinna, því þá verður farið að vora og fleira fólk á ferli
Svava frá Strandbergi , 16.2.2008 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.