23.11.2007 | 20:08
Umhugsunarverð dæmisaga
Dag nokkurn tók mjög efnaður maður son sinn með sér í ferð út á land í þeim tilgangi að sýna honum hvernig fátækt fólk býr.
Þeir dvöldu tvo daga og nætur á sveitabýli sem myndi teljast fátæklegt. Á leiðinni til baka spurði faðirinn son sinn hvernig honum hafi þótt ferðin. "Hún var frábær Pabbi."
"Sástu hvernig fátækt fólk býr?" spurði faðirinn. "Ó já," sagði sonurinn. "Jæja, segðu mér, hvað lærðir þú af þessari ferð?" spurði faðirinn.
Sonurinn svaraði: "Ég sá að við eigum bara einn hund en þau eiga fjóra. Við eigum sundlaug sem nær útí miðjan garð en þau eiga læk sem engan enda tekur.
Við erum með innflutt ljósker í garðinum en þau hafa milljón stjörnur á næturnar. Veröndin okkar nær alveg að framgarðinum en þau hafa allan sjóndeildarhringinn.
Við eigum smá blett til að búa á en þau eiga akra sem ná eins langt og augað eygir. Við höfum þjónustufólk sem þjónar okkur en þau þjóna öðrum.
Við þurfum að kaupa okkar mat en þau rækta sinn. Við erum með háa girðingu til að verja okkur en þau eru umkringd vinum sem verja þau. "
Faðir drengsins var orðlaus. Þá bætti sonurinn við: "Takk Pabbi, fyrir að sýna mér hve fátæk VIÐ erum."
Þeir dvöldu tvo daga og nætur á sveitabýli sem myndi teljast fátæklegt. Á leiðinni til baka spurði faðirinn son sinn hvernig honum hafi þótt ferðin. "Hún var frábær Pabbi."
"Sástu hvernig fátækt fólk býr?" spurði faðirinn. "Ó já," sagði sonurinn. "Jæja, segðu mér, hvað lærðir þú af þessari ferð?" spurði faðirinn.
Sonurinn svaraði: "Ég sá að við eigum bara einn hund en þau eiga fjóra. Við eigum sundlaug sem nær útí miðjan garð en þau eiga læk sem engan enda tekur.
Við erum með innflutt ljósker í garðinum en þau hafa milljón stjörnur á næturnar. Veröndin okkar nær alveg að framgarðinum en þau hafa allan sjóndeildarhringinn.
Við eigum smá blett til að búa á en þau eiga akra sem ná eins langt og augað eygir. Við höfum þjónustufólk sem þjónar okkur en þau þjóna öðrum.
Við þurfum að kaupa okkar mat en þau rækta sinn. Við erum með háa girðingu til að verja okkur en þau eru umkringd vinum sem verja þau. "
Faðir drengsins var orðlaus. Þá bætti sonurinn við: "Takk Pabbi, fyrir að sýna mér hve fátæk VIÐ erum."
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Þessi saga er frábær og hollt að lesa hana af og til.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.11.2007 kl. 20:38
ÆÐISLEGUR sannleikur ... Af aurum fæðast mannapar!
knús á þig kæra vinkona og njóttu helgarinnar!
www.zordis.com, 23.11.2007 kl. 22:27
Þetta er sko sannleikur knús til þín.
Kristín Katla Árnadóttir, 23.11.2007 kl. 22:38
Knús til baka Já, margur verður af aurum api.
Svava frá Strandbergi , 24.11.2007 kl. 01:22
Frábær saga! Mér finnst ég til dæmis óendanlega rík núna með 4 nýfædda kettlinga og svo allt hitt liðið mitt.
Velkomin í bloggvinahópinn minn Guðný. Ég hlakka til að fylgjast enn betur með frábæru skrifunum þínum
bestu kveðjur
Ragga
Ragnhildur Jónsdóttir, 24.11.2007 kl. 17:02
Very good
Jóna Á. Gísladóttir, 24.11.2007 kl. 23:52
Þakka þér fyrir Ragga og sömuleiðis. Ég hálfpartinn öfunda þig af kettlingunum, svona nýfæddum. En ég hef víst nóg í bili með mína tvo ketti.
Bestur kveðjur
Svava.
Svava frá Strandbergi , 24.11.2007 kl. 23:56
Ég hef nú alveg nóg með vandræðagepilinn hann Mala.
Sigurður Þór Guðjónsson, 25.11.2007 kl. 00:05
Bókaspjallið er komið í gang núna.
Marta B Helgadóttir, 25.11.2007 kl. 11:47
Nimbus, ég bara verð að fara heimsækja Mala og þig í leiðinni auðvitað og skoða svo öll gömlu fjölskyldualbúmin með þínu náðarsamlegasta leyfi.
Marta, ég bara get ekki lesið lengur, hef enga eirð í mér. Les ekki einu sinni blöðin. Ég hlýt að vera búin með kvótann, ég var læs 6 ára gömul og gleypti í mig allar bækur. Las t.d. Biblíuna spjaldanna á milli, sem hverja aðra skemmtisögu þegar ég var 12 ára. Nú get ég bara ekki meir í bili, því miður Takk fyrir að láta mig vita samt.
Ég sá á Stöð 1 í dýraþættinum Dýravinir að þar voru sýndir svo til nýfæddir kettlingar sem höfðu verið bornir út. Þeim var bjargað og farið með þá á dýralæknastofuna í Garðabæ. Það var sýnt þegar það var verið að gefa þeim úr pela. Guð hvað mig langar í einn af þeim og hvað ég er reið út í þetta pakk sem fer svona með dýr að henda þeim bara eins og hverju öðru rusli. En Tító yrði brjálaður ef það kæmi svona smákettlingur á heimilið og Gosi líka.
Svava frá Strandbergi , 25.11.2007 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.