12.11.2007 | 02:35
þegar haustar að sækja mýsnar í hús
Gildran
Þau sækja á hug minn
svörtu augun
er spegluðu ótta
og angist dauðans.
Svo þreytt var hún orðin
og þjökuð af hræðslu
þó reyndi hún að synda
því hún elskaði lífið
og óttaðist dauðann.
Ég var tólf ára telpa
sem trúði á hið góða.
- Í sveit þetta sumar.
Hún synti til dauða
þó svörtu augun
mig sárbændu um líf.
En ég mátti ekki hjálpa.
Þau sækja á hug minn svörtu augun
- Svörtu litlu músaraugun.
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Erlent
- Trump náðar stuðningsmenn sína
- Gert að sæta upptöku úra og gulls
- Játaði allt á fyrsta degi
- Gullöld Bandaríkjanna hefst núna
- Skutu pilt fyrir sveðjuatlögu
- Tilfinningaþrungin stund: Hafa endurheimt lífið
- Biden náðar fyrir fram
- Trump tekinn við sem forseti Bandaríkjanna
- Beint: Trump sver embættiseið
- Hundruð sænskra hermanna til Lettlands
Athugasemdir
Ég skal trúa því að þú hafir ekki mátt hjálpa! Blessuð sé minning músarinnar ..... Kærleikur inn í daginn!
www.zordis.com, 12.11.2007 kl. 08:10
Sömuleiðis Zordís mín.
Svava frá Strandbergi , 12.11.2007 kl. 11:15
Þú ert ómissandi Svava mín. Byrja daginn ávallt með innliti til þín og brósa. Það er mér eins nauðsynlegt og að draga að mér andrúmsloftið.
Þorkell Sigurjónsson, 12.11.2007 kl. 12:34
Gott að kíkja á þig og lesa ljóðin Guðný mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 12.11.2007 kl. 13:55
Mali sér um mýsnar heima hjá mér!
Sigurður Þór Guðjónsson, 12.11.2007 kl. 16:43
Takk Keli, kæri frændi. þú ert svo líkur honum Sjonna frænda sáluga, pabba þínum á þessari mynd. Mér fannst alltaf eins og Sjonni frændi,væri pabbi minn lika.
Svava frá Strandbergi , 12.11.2007 kl. 18:16
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 12.11.2007 kl. 18:25
Hummh, ég er viss um að Mali yrði bara logandi hræddur ef hann sæi Mús og kallaði á pabba sinn.
Mér var sögð kostuleg saga í dag. Kona nokkur kom til vinar síns, sem var mikill dýravinur og hafði hann nýlega fengið sér lítinn hvolp, Var konan með tvo kettlinga með sér sem dýravinurinn hafði beðið hana um að gefa sér til þess að halda hvolpinum félagsskap. Hvolpurinn varð hinsvegar logandi hræddur við kettlingana og gelti og urraði á þá. Þeir urðu þá líka gripnir mikilli skelfingu og þustu í óðagoti upp stigann sem lá upp á aðra hæð. En á miðri leið snarstoppuðu þeir því á efstu tröppunni birtist skyndilega mús sem kettlingunum fannst svo ógurleg ásýndum að þeir frusu af hræðslu í miðjum stiganum.
Dýravinurinn lét sér hvergi bregða og þegar konan fór var hvolpurinn geltandi fyrir neðan stigann, kettlingarnir skrækjandi í miðjum stiganum, en músin dinglaði sér hin rólegasta í efstu tröppunni.
Þegar konan hafði samband við vin sinn daginn eftir var hins vegar allt fallið í ljúfa löð og músin, kettlingarnir og hvolpurinn átu öll í bróðerni af sömu skálinni.
Svava frá Strandbergi , 12.11.2007 kl. 18:40
Krúttleg saga og fallegt ljóð, þú klikkar ekki. Kær kveðja til þín og kisanna
Ásdís Sigurðardóttir, 12.11.2007 kl. 22:09
Kær kveðja til þín og frk. Bóthildar.
Svava frá Strandbergi , 13.11.2007 kl. 00:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.