Leita í fréttum mbl.is

ţegar haustar ađ sćkja mýsnar í hús

 

      Gildran

Ţau sćkja á hug minn
svörtu augun
er spegluđu ótta
og angist dauđans.

Svo ţreytt var hún orđin
og ţjökuđ af hrćđslu
ţó reyndi hún ađ synda
ţví hún elskađi lífiđ
og óttađist dauđann.

Ég var tólf ára telpa
sem trúđi á hiđ góđa.

- Í sveit ţetta sumar.

Hún synti til dauđa
ţó svörtu augun
mig sárbćndu um líf.
En ég mátti ekki hjálpa.

Ţau sćkja á hug minn svörtu augun
- Svörtu litlu músaraugun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Ég skal trúa ţví ađ ţú hafir ekki mátt hjálpa!  Blessuđ sé minning músarinnar .....  Kćrleikur inn í daginn!

www.zordis.com, 12.11.2007 kl. 08:10

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Sömuleiđis Zordís mín.

Svava frá Strandbergi , 12.11.2007 kl. 11:15

3 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Ţú ert ómissandi Svava mín. Byrja daginn ávallt međ innliti til ţín og brósa. Ţađ er mér eins nauđsynlegt og ađ draga ađ mér andrúmsloftiđ.

Ţorkell Sigurjónsson, 12.11.2007 kl. 12:34

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gott ađ kíkja á ţig og lesa ljóđin Guđný mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 12.11.2007 kl. 13:55

5 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Mali sér um mýsnar heima hjá mér!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 12.11.2007 kl. 16:43

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk Keli, kćri frćndi. ţú ert svo líkur honum Sjonna frćnda sáluga, pabba ţínum á ţessari mynd.  Mér fannst alltaf eins og Sjonni frćndi,vćri pabbi minn lika.

Svava frá Strandbergi , 12.11.2007 kl. 18:16

7 Smámynd: Ása Hildur Guđjónsdóttir

Ása Hildur Guđjónsdóttir, 12.11.2007 kl. 18:25

8 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Hummh, ég er viss um ađ Mali yrđi bara logandi hrćddur ef hann sći Mús og kallađi á pabba sinn.

Mér var sögđ kostuleg saga í dag. Kona nokkur kom til vinar síns, sem var mikill dýravinur og hafđi hann nýlega fengiđ sér lítinn hvolp, Var konan međ tvo kettlinga međ sér sem dýravinurinn hafđi beđiđ hana um ađ gefa sér til ţess ađ halda hvolpinum félagsskap. Hvolpurinn varđ hinsvegar logandi hrćddur viđ kettlingana og gelti og urrađi á ţá. Ţeir urđu ţá líka gripnir mikilli skelfingu og ţustu í óđagoti upp stigann sem lá upp á ađra hćđ. En á miđri leiđ snarstoppuđu ţeir ţví á efstu tröppunni birtist skyndilega mús sem kettlingunum fannst svo ógurleg ásýndum ađ ţeir frusu af hrćđslu í miđjum stiganum.
Dýravinurinn lét sér hvergi bregđa  og  ţegar  konan  fór  var  hvolpurinn  geltandi  fyrir neđan stigann, kettlingarnir skrćkjandi í miđjum stiganum, en músin dinglađi sér hin rólegasta í efstu tröppunni.

Ţegar konan hafđi samband viđ vin sinn daginn eftir var hins vegar allt falliđ í ljúfa löđ og músin, kettlingarnir og hvolpurinn átu öll í bróđerni af sömu skálinni. 

Svava frá Strandbergi , 12.11.2007 kl. 18:40

9 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Krúttleg saga og fallegt ljóđ, ţú klikkar ekki. Kćr kveđja til ţín og kisanna

Ásdís Sigurđardóttir, 12.11.2007 kl. 22:09

10 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Kćr kveđja til ţín og frk. Bóthildar.

Svava frá Strandbergi , 13.11.2007 kl. 00:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband