Leita í fréttum mbl.is

Ég segi nú eins og fleiri, hvað eru þeir að rífast við ASÍ?

Auðvitað eiga þeir að rífast við toppkallana í ríkisstjórninni og fá þá til að tengja örorkubæturnar aftur við launavísitöluna.
En eins og allir vita var það Bubbi kóngur, alias Dabbi, sem sleit örorkubætur úr öllu sambandi við launavísitöluna. Hann hefur engan og hafði aldrei neinn skilning á málefnum öryrkja.
Hann var svo önnum kafinn við að hækka sín eigin laun og koma á þessum alræmdu eftirlauna eða lífeyrislögum fyrir sjálfan sig.
Eins er um stjórnina í dag. Fjöryrkjar eða öryrkjar skulu stéttvísir vera og láta sig ekki dreyma um að komast upp úr sinni stétt þ. e. hinni alræmdu stéttlausu stétt sem einnig mun vera til á Indlandi.
mbl.is Öryrkjabandalagið lýsir furðu á yfirlýsingu ASÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég er að fara í kvöldverðarboð með Davíð og frú annað kvöld, er vís með að koma inn á þessi mál við hann.

Ásdís Sigurðardóttir, 8.11.2007 kl. 22:52

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Jahérna, Ásdís þarna færðu tækifærið uppí hendurnar til þess að koma þessu máli á framfæri. En ræður hann Davíð nokkru orðið, eða stjórnar hann kannski ennþá á bak við tjöldin?

Svava frá Strandbergi , 9.11.2007 kl. 16:09

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

AlheimsLjós til þín

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 9.11.2007 kl. 19:41

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Sömuleiðis Steina mín.

Svava frá Strandbergi , 9.11.2007 kl. 21:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband