Leita í fréttum mbl.is

Við fjallavötnin fagurblá. Þrykk og málað ofan í með þynntum prentlitum. Hluti af mynd.

scan0006 small

Við fjallavötnin fagurblá

er friður, tign og ró;

í flötinn mæna fjöllin há

með fannir, klappir, skóg.


Þar líða álftir langt í geim

með ljúfum söngvaklið,

og lindir ótal ljóða glatt

í ljósrar nætur frið.

 

 (Hulda)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Þessi mynd er frábær!  Svo lifandi og friðsæl .... svo mikið Ísland

www.zordis.com, 8.11.2007 kl. 21:05

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk Zordís mín. Ég met mikils það sem þú segir um myndirnar mínar.

Svava frá Strandbergi , 8.11.2007 kl. 21:09

3 Smámynd: Ása Hildur Guðjónsdóttir

:-) flott mynd og ljóð

Ása Hildur Guðjónsdóttir, 9.11.2007 kl. 13:13

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk Ása Hildur mín fyrir umsögnina um myndina mína. Sammála að ljóðið hennar Huldu er flott.

Svava frá Strandbergi , 9.11.2007 kl. 16:11

5 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Yndislegt, takk fyrir þetta.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 9.11.2007 kl. 23:51

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk sömuleiðis Guðný mín.

Svava frá Strandbergi , 10.11.2007 kl. 00:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband