Leita í fréttum mbl.is

Tító er ćđi svona, ekki satt? Og listmálari á listráđstefnu

Small Tító 40507 018

Ţegar ég var ađ skođa myndirnar mínar sem ég teikna blindandi, mundi ég allt í einu eftir skemmtilegri sögu um landsţekktan listmálara, sem er fyrrum kennari í Myndlista og handíđaskóla Íslands.

Ţessi tiltekni listmálari missti heyrnina ţegar hann var ungur drengur, svo hann getur talađ nokkuđ eđlilega og les hann auđveldlega af vörum manna.

Eitt sinn var heyrnarlausi listmálarinn beđinn um ađ vera fulltrúi íslenskra listamanna á mikilli og fínni listráđstefnu erlendis, ţar sem listamenn frá ólíkum löndum komu saman og gekk ţađ auđvitađ vel og fór ráđstefnan fram međ miklum sóma.  

Ráđstefnunni lauk svo međ kvöldverđi ţar sem listaspekúlantarnir gćddu sér á dýrindis réttum og eđalvínum.

Íslenski listmálarinn, heyrnarlausi, skemmti sér hiđ besta viđ matarborđiđ og lét ljós sitt skína ótćpilega í umrćđum manna á milli um hinar fögru listir og talađi hátt og mikiđ međ sinni drynjandi röddu . Fannst einum bođsgestanna sem var fulltrúi frá einu Norđurlandana nóg um vađalinn í hinum heyrnarlausa  listamanni og hugđist lćkka í honum rostann. 

Vék hann sér ađ ţví ađ hávađaseggnum og spurđi meinfýlslega. 'Hvernig í ósköpunum stendur á ţví ađ  Íslendingar sendu heyrnarlausan mann á listráđstefnu'?

En hinn íslenski gleđimađur lét ekki stinga uppí sig frekar en venjulega. 'Ţađ er af ţví ţeir höfđu engan blindan',  svarađi hann stuttur í spuna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ása Hildur Guđjónsdóttir

Ása Hildur Guđjónsdóttir, 6.11.2007 kl. 09:29

2 Smámynd: halkatla

snilldar mynd og saga

halkatla, 6.11.2007 kl. 11:09

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Falleg mynd og skemmtileg saga.

Kristín Katla Árnadóttir, 6.11.2007 kl. 11:13

4 Smámynd: Guđrún Sćmundsdóttir

góđ saga! Ég skil ekki alveg hvernig ţú ferđ ađ ţví ađ teikna blindandi, ég rétt svo nć ađ teikna skammlaust Óla Prik međ fullri sjón Hćfileikarnir mínir liggja klárlega ekki í myndment ţessvegna hef ég gaman ađ ţví ađ sjá hvađ ţú og ađrir listamenn hérna á blogginu eruđ flink

Guđrún Sćmundsdóttir, 6.11.2007 kl. 15:50

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ţetta eru ţrotlausar ćfingar viđ ađ teikna svona blindandi, Guđrún.

Svava frá Strandbergi , 6.11.2007 kl. 19:31

6 Smámynd: Marta B Helgadóttir

skemmtileg saga

Marta B Helgadóttir, 6.11.2007 kl. 23:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband