Leita í fréttum mbl.is

Skopparajól Saga handa börnum

Ég er á síđasta snúningi
fyrir ţessi andsk.. jól
ćpti skopparakringlan
um leiđ og hún skoppađist
út um gluggann.
Asnalegt, muldrađi asninn
sem asnast hafđi
til ţess ađ glápa á eftir
henni niđur til Andskotans.

Hún hefur andast,
sagđi hann međ
öndina í hálsinum
viđ öndina sem stóđ á öndinni
af andnauđ og andarteppu.

Andstyggilegt, andvörpuđu ţau
andagtug í kór
- andartaki seinna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Kristín Katla Árnadóttir, 4.11.2007 kl. 10:27

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

  aumingja öndin, var hún svo ekki étin??

Ásdís Sigurđardóttir, 4.11.2007 kl. 13:23

3 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Andaktug segi ég " .... andsvíti er ţetta gott..."

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 4.11.2007 kl. 15:30

4 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

AlheimsLjós til ţín

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 4.11.2007 kl. 20:29

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Aumingja, andsvítans öndin var fyllt og steikt og borin fram međ appelsínusóus. En asnakjálkinn slapp fyrir horn.

Alheimsljós til ţín Steina. 

Svava frá Strandbergi , 4.11.2007 kl. 22:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband