Leita í fréttum mbl.is

Gáta?

Ég byrjađi á ađ ćfa mig í ţví ađ teikna blindandi fyrir fjórum árum. Stundum teiknađi ég einnig međ báđum höndum. Fyrstu viđfangsefni mín í ţessari tilraun voru nemendur mínir, sem aldrei höfđu grćnan grun um ađ ég vćri ađ teikna ţá í laumi, ţar sem ég sat viđ kennaraborđiđ.
Svo fór ég ađ teikna hesta á hreyfingu. Fyrstu myndirnar voru skrýtnar, en samt svolítiđ skemmtilegar, en smátt og smátt náđi ég tökum á ţessari tćkni og gat orđiđ teiknađ  hesta ágćtlega og nemendur mína og ýmsar ađrar persónur blindandi, ţannig ađ fólkiđ ţekktist vel á myndunum.

Síđan útfćrđi ég ţessa tilraun mína međ ţví ađ fara ađ teikna fólk eftir minni, blindandi. Ég hafđi uppgötvađ nokkrum árum áđur ađ ég hafđi eins konar ljósmyndaminni,  ţannig ađ ef ég sá eitthvađ áhugavert, starđi ég á ţađ og myndin eins og brenndi sig inn í huga mér. 

Svo ég fór ađ ćfa mig í ađ teikna ýmsar ţjóđţekktar persónur blindandi eftir minni. Ţessi mynd er ein af ţeim og mig langar til ađ spyrja ykkur hvort ţiđ ţekkiđ manninn á myndinni? 

 

 

scan0034 Laxnes, teiknađ eftir minni, blindandi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Er ţetta Halldór K laxness.

Kristín Katla Árnadóttir, 20.10.2007 kl. 11:41

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Yes right, Katla.

Svava frá Strandbergi , 20.10.2007 kl. 14:09

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Sá um leiđ ađ ţetta er Kiljan, er ţetta virkilega blindandi?? algjör snilld.

Ásdís Sigurđardóttir, 20.10.2007 kl. 19:31

4 Smámynd: Halla Rut

Já ég sá ţađ strax "Halldór"

Halla Rut , 20.10.2007 kl. 22:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband