20.10.2007 | 01:01
Gáta?
Ég byrjađi á ađ ćfa mig í ţví ađ teikna blindandi fyrir fjórum árum. Stundum teiknađi ég einnig međ báđum höndum. Fyrstu viđfangsefni mín í ţessari tilraun voru nemendur mínir, sem aldrei höfđu grćnan grun um ađ ég vćri ađ teikna ţá í laumi, ţar sem ég sat viđ kennaraborđiđ.
Svo fór ég ađ teikna hesta á hreyfingu. Fyrstu myndirnar voru skrýtnar, en samt svolítiđ skemmtilegar, en smátt og smátt náđi ég tökum á ţessari tćkni og gat orđiđ teiknađ hesta ágćtlega og nemendur mína og ýmsar ađrar persónur blindandi, ţannig ađ fólkiđ ţekktist vel á myndunum.
Síđan útfćrđi ég ţessa tilraun mína međ ţví ađ fara ađ teikna fólk eftir minni, blindandi. Ég hafđi uppgötvađ nokkrum árum áđur ađ ég hafđi eins konar ljósmyndaminni, ţannig ađ ef ég sá eitthvađ áhugavert, starđi ég á ţađ og myndin eins og brenndi sig inn í huga mér.
Svo ég fór ađ ćfa mig í ađ teikna ýmsar ţjóđţekktar persónur blindandi eftir minni. Ţessi mynd er ein af ţeim og mig langar til ađ spyrja ykkur hvort ţiđ ţekkiđ manninn á myndinni?
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 195793
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Viđskipti
- Adani ákćrđur fyrir mútur og svik
- Félagsbústađir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markađsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lćkki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarđvarma
- Icelandair fćrir eldsneytiđ til Vitol
- Arkitektar ósáttir viđ orđalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn ţurfi ađ hafa hrađar hendur
- Indó lćkkar vexti
Athugasemdir
Er ţetta Halldór K laxness.
Kristín Katla Árnadóttir, 20.10.2007 kl. 11:41
Yes right, Katla.
Svava frá Strandbergi , 20.10.2007 kl. 14:09
Sá um leiđ ađ ţetta er Kiljan, er ţetta virkilega blindandi?? algjör snilld.
Ásdís Sigurđardóttir, 20.10.2007 kl. 19:31
Já ég sá ţađ strax "Halldór"
Halla Rut , 20.10.2007 kl. 22:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.