18.10.2007 | 00:52
Finnst ykkur ţessi köttur neđst til vinstri ekki ćđi, er hann kannski eins mikiđ krútt og hann Tító minn?
Éđa er sá til hćgri fallegri? Ţetta eru hvorir tveggja oriental kettir sem eru skyldir síams og balinese köttum eins og Tító er, en ţeir eru ekki međ maska eins og ţeir. Samt eru ţeir snöggir á feldinn eins og síamskettir, en ekki hálfsíđhćrđir eins og balinese kettir, en eru međ grćn augu í stađ ţess ađ bćđi síams og svo balinese eins og Tító eru međ safírblá augu.
Ţessi neđst til vinstri er apricot silver spottet oriental köttur, en sá sem er neđst til hćgri er red oriental köttur.
Ég get kannski fengiđ svona svipađa kettlinga eftir eitt og hálft ár, ţá verđur Tító minn líklega farinn frá mér til Himna.
Ég er komin á biđlista hjá konunni sem ćtlar ađ rćkta ţessi ketti í ţessum litum hérna heima. Ţeir hafa alveg sömu skapgerđ eins og síams og balinese kettir. Gáfađir og mannelskir.
Annars finnst mér ţetta hálfgerđ synd af mér ađ vera gera svona ráđstafanir međan Tító er enná lífi en ekki er ráđ nema í tíma sé tekiđ.
Mér finnst ţađ bara verst ađ geta ekki fengiđ balinese kettling eins og Tító og ţó, kannski myndi minning Títós alltaf skyggja á kettlinginn ef ţeir vćru alveg eins. Ţađ er ekki hćgt ađ fá balinese ketti á Íslandi eins og er. En kannski verđa ţeir líka fluttir inn aftur. En allavega ég fć mér kött sem líkist Tító en er samt ekki alveg eins.
Annars er Tító heimsfrćgur enda ekki nema von, fegursti köttur heims eins og hann svo jafnvel veitingahús í útlöndum eru skírđ í höfuđiđ á honum, eins og ţetta hérna á myndinni fyrir ofan,sem ég borđađi á, á Krít í sumar.
Hann Tító er nú fallegur, svona lođinn og ísbjarnar bangsalegur-, finnst ykkur hann kannski fallegri heldur en oriental kettirnir?
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:01 | Facebook
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Fólk
- Diddy óskar eftir ađ losna í ţriđja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu ţáttum Harry og Meghan
- Kom ađdáendum í opna skjöldu
- McGregor mćtti fyrir rétt
- Ćtlar ađ gera dagatal eins og slökkviđsliđsmennirnir
- David Walliams ţurfti ađ bćta öđrum viđburđi viđ
- Sagđur eiga í ástarsambandi viđ mun yngri konu
- Sjónvarpsverđlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumađist á fund í Windsor-kastala
Athugasemdir
Ći mér finnst svo vćntum hann Tító ţinn.
Kristín Katla Árnadóttir, 18.10.2007 kl. 09:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.