11.10.2007 | 10:17
Árs afmæli reykbindisis
Í gær var ég búin að vera hætt að reykja í heilt ár. Ég trúi þessu varla. Rosalega er ég dugleg maður! Fyrstu mánuðina eftir að ég hætti blés ég út, enda alltaf nartandi í sælgæti, en nú er ég farin að skreppa saman aftur, þar sem ég er líka komin yfir sætindalöngunina sem hrjáði mig fyrstu mánuðina.
Ég finn ekki fyrir mæði lengur þó ég labbi uppá þriðju hæð og það er mikill munur að geta líka gengið brekkur án þess að finna fyrir verkjum í kálfunum vegna súrefnisskorts.
Já það er nú það, þetta er ekkert mál, það er nú heila málið. Bara að drepa í fjárans rettunni og taka svo eina klukkustund í einu og áður en þú veist af er liðið heilt ár. Þegar þeim áfanga er náð er eftirleikurinn auðveldur. Ekki fer maður að byrja aftur að reykja eftir að hafa verið svona úthaldsgóður í tólf mánuði. Nei ó nei, ekki hún ég.
Ég hélt uppá afmælið með því að fara með vinkonu minni í bíó. Við sáum myndina 'No reservations.' Ágætis rómantísk gamanmynd, með Catherine Zeta Jones og einhverjum karlleikara sem ég man ekkert hvað heitir. Við skemmtum okkur ágætlega. Svo þegar ég kom heim hélt ég líka uppá daginn með því að leyfa Tító og Gosa að sofa hjá mér þrátt fyrir ofnæmið sem hrjáir mig öðru hvoru. Þeir voru alsælir og ég líka.
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Fólk
- Óvæntar vísbendingar kynda undir sambandsorðróma
- Við vorum grimmdin
- Geggjaðar og gallaðar í senn
- Amma tramma skítaramma
- Aldrei hefði ég ímyndað mér að þetta myndi enda svona
- Meira kynlíf hjá mér
- Aron Can ófeiminn og fór úr að ofan
- 2025 verður mitt ár!
- Eins og tyggjóklessa á sálinni
- Fyrrverandi eiginkonan enn sár
Athugasemdir
Til hamingju með að vera hætt að reykja dugleg ertu og ég óska þér til hamingju með afmælið.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.10.2007 kl. 10:26
Takk Kristín mín.
Svava frá Strandbergi , 11.10.2007 kl. 10:28
"Datt" hingað inn fyrir tilviljun..... en til hamingju með reykingabindindið.....
er sjálf búin að vera reyklaus í tæpt ár.... og þetta með árans kílóin sem safnast þar sem þau eiga ekki að safnast..... o m g
Fanney Björg Karlsdóttir, 11.10.2007 kl. 11:01
Til hamingju! Það er gott að vera laus við tóbakið. Er sjálfur búinn að vera í bindindi í 23 ár núna. Málið er að hætta ekki að vera hætt(ur) ef maður skyldi álpast til að fá sér smók. Hugarfarið er nefnilega það sem skiptir mestu máli.
Gúrúinn, 11.10.2007 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.