Ég gleymi ţví aldrei ţegar ég stóđ fyrir framana ţessa heimsfrćgu mynd eftir Bottichelli. Ég var blátt áfram uppnumin. Löngu seinna reyndi ég ađ koma tilfinningunni sem ég varđ fyrir á blađ og úr varđ lítiđ ljóđ sem á fátćklegan máta túlkađi stemninguna sem ég las út úr ţessu mikla listaverki, ljóđiđ, Fćđing gyđjunnar.
Fćđing gyđjunnar
Í safírblárri nóttinni
hljómar söngur vindanna
rósbleik hörpuskel ristir
blíđlega flauelsmjúkt haf
marbárur rísa og hníga
í örum hjartslćtti sjávarins
röđulglóđ lýsir hauđur og haf
er lofnargyđjan stígur fullsköpuđ
úr skínandi djúpinu
getin af sćvi, borin af perlumóđur.
Nývöknuđ veröldin nýtur í fyrsta sinni
- ástar gyđjunnar.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Ljóđ | Breytt s.d. kl. 04:56 | Facebook
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Ţú Svava mín ert snillingur ekki síđur en Bottichelli. Ég er ansans auli, ţar sem mér hefur ekki einu sinni tekist ađ grafa upp hver Úlfur Ragnarsson er í raun. Ţađ var einhver sem gaf mér kveđskapinn sem ég birti eftir hann á blogginu mínu. Gaman vćri ef einhver gćti upplýst okkur um hann Úlf.
Ţorkell Sigurjónsson, 6.10.2007 kl. 08:56
Af mínu litla ljóđaviti geti ég ekki betur séđ en ađ ţađ sé eins og myndin hafi veriđ gerđ eftir ljóđinu. Fallegt Guđný Svava.
Jóna Á. Gísladóttir, 6.10.2007 kl. 09:50
Yndislegt takk fyrir, já og góđan daginn min kćra, njóttu hans.
Ásdís Sigurđardóttir, 6.10.2007 kl. 10:24
Ekki lengur auli. Ţađ er hún Kristín Snćhólm Baldursdóttir sem getur upplýst okkur og sagt okkur frá honum Úlfi Ragnarssyni. Gaman vćri ađ hún yrđi viđ ţeirri ósk og segđi frá ţessum ágćta manni.
Ţorkell Sigurjónsson, 6.10.2007 kl. 10:28
Takk öllsömul. Ég fer nú bara hjá mér Keli minn út af hrósinu ţínu. Ég ćtla ađ spyrja Katrínu um Úlf. Eigiđ góđan dag og góđa helgi öll.
Svava frá Strandbergi , 6.10.2007 kl. 10:37
Yndislegt nafna, yndislegt.
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 6.10.2007 kl. 18:53
Hreint unađslegt!
Ooooog mikiđ er dóttir ţín yndisleg, rétt eins og ţú!
www.zordis.com, 6.10.2007 kl. 22:08
Ţakka ţér kćrlega nafna.
Svava frá Strandbergi , 6.10.2007 kl. 22:08
Takk, Zordís mín.
Svava frá Strandbergi , 6.10.2007 kl. 22:12
Já mađur verđur heillađur af myndinni og eins af ljóđinu. Takk fyrir ţetta
Kristín Katla Árnadóttir, 7.10.2007 kl. 17:53
Takk sömuleiđis Krisín mín.
Svava frá Strandbergi , 7.10.2007 kl. 18:30
Úlfur Ragnarsson er geđlćknir og mikill andans mađur sem stundađi nálastungur og fleira. Umdeildur öđlingur sem skrifađi oft á tíđum í velvakanda draumana sína og framtíđarsýnir..ritađi nokkur kver eđa bćkur og nokkur ljóđ. Var einn af stofnendum eđa talsmönnum Náttúrulagaflokksins . Einn af merkari mönnum sem ég hef hitt...held hann hafi lent í slysi fyrir nokkrum árum og lítiđ fariđ fyrir honum síđan og ţar sem ég hef ekki veriđ á íslandi lengi veit ég ekki meir.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 8.10.2007 kl. 13:53
Ţakka ţér fyrir upplýsingarnar Katrín mín.
Svava frá Strandbergi , 8.10.2007 kl. 20:29
Leit viđ og naut lestursins ađ vanda. Yndislegt ljóđ. Takk.
Marta B Helgadóttir, 8.10.2007 kl. 20:48
Takk Marta mín.
Svava frá Strandbergi , 8.10.2007 kl. 21:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.