27.5.2007 | 21:50
Geðfréttir
Kvíðamistur framan
af degi
en rofar til með köflum
eftir hádegi.
Þunglyndi átta gráður.
Gleði ekki mælanleg.
Djúp geðlægð nálgast
og færist hratt yfir
um helgina.
Meginflokkur: Ljóð | Aukaflokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:58 | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 195826
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
umm þetta gæti átt við mig.
Kristín Katla Árnadóttir, 27.5.2007 kl. 21:53
Þessi er ansi góð.
Jens Sigurjónsson, 27.5.2007 kl. 21:54
ditto
Fishandchips, 27.5.2007 kl. 22:09
Þetta er nú bara eins og talað út úr munni húsbandsins míns. Ekki mikil gleði í gangi akkúrat núna, en það lagast, ég geri mitt besta. hafðu það gott gullið mitt.
Ásdís Sigurðardóttir, 27.5.2007 kl. 22:32
Hvers konar veður er nú þetta? En ekki nenni ég nú samt að gera mikið veður út af því.
Sigurður Þór Guðjónsson, 28.5.2007 kl. 00:08
Samhygðarkveðjur til húsbandsins og líka þín Ásdís mín.
Siggi þetta er svokallað innan veður.
Svava frá Strandbergi , 28.5.2007 kl. 14:22
úff þetta verður spennandi veðurdagur
halkatla, 28.5.2007 kl. 14:48
Já það eru blikur á lofti Anna Karen.
Svava frá Strandbergi , 28.5.2007 kl. 15:16
Kvedja til zín skáldagydja! Gott vaeri ad yrkja sársaukan í burt! Máladu nú eina góda og sýndu okkur lídan zína í mynd!
www.zordis.com, 28.5.2007 kl. 21:48
Úfff, þetta lýsir slæmri líðan að mínu mati Svava, horfir ekki betur við núna er tekur að kvölda? Vonandi. Góðar kveðjur.
Sigfús Sigurþórsson., 28.5.2007 kl. 22:36
Vitiði hvað ég er farin að skána. Ég hringi í taugaskurðlækninn eldsnemma í fyrramálið og segi honum það. Kannski þarf ekkert að skera mig eftir allt saman en svo er annað þetta gæti verið út af því að börnin hafa séð um að versla fyrir mig. Svo ég hef ekki þurft að labba upp og niður stigana sí og æ með þunga poka. Annars held ég að best væri fyrir mig að selja íbúðina og fá mér íbúð á jarðhæð. Mig langar svo aftur í garð fyrir mig eina og sérinngang. Svo sendi Ester bloggvinkona mér líka reiki eitthvað hefur það hjálpað til.
Svava frá Strandbergi , 28.5.2007 kl. 22:49
Takk Guðmundur minn.
Svava frá Strandbergi , 28.5.2007 kl. 23:22
Það þarf þá að bera slor á veggina í svefnherberginu mínu því ég er úr sjávarplássi.
Svava frá Strandbergi , 29.5.2007 kl. 00:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.