21.3.2007 | 00:24
Ég er...
Ég er
rósin
sem blómgast að hausti
ég er
unglingsins
elliglöp
ölið sem alkinn
ei smakkar
og ástin
sem kann bara rök
ég er
marglytta
í fjörunnar sandi
ég er
fjúkandi bylur
í sól
ég er
saga sem löngu er liðin
ég er
álfur
sem kom út úr hól.
Meginflokkur: Ljóð | Aukaflokkar: Bloggar, Bækur, Menning og listir | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir herra álfakóngur.
Svava frá Strandbergi , 21.3.2007 kl. 00:32
Þetta er nú meyri náðargáfan, er hún seld einhverstaðar?
Sigfús Sigurþórsson., 21.3.2007 kl. 00:59
Uhmm, ég held að hún sé nú uppseld, í bili allavega.
Svava frá Strandbergi , 21.3.2007 kl. 01:15
Takk Arna mín.
Svava frá Strandbergi , 21.3.2007 kl. 08:36
Við höfum öll gott af smá sjálfsskoðun svona öðru hvoru en megum samt ekki vera of dómhörð á okkur sjálf
Pétur Þór Jónsson, 21.3.2007 kl. 10:04
Skapandi listagyðja býr svo fallega í þér...notaðu nú tímann og austu af brunni þínum fyrir okkur hin. Galdraðu fram vísur og ljóð, ímyndir og liti sem aldrei fyrr.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.3.2007 kl. 15:07
Ég nenni nú yfirleitt aldrei að lesa ljóð, en ég nennti að lesa þetta - tvisvar ;) (Er að spá í að lesa það þriðja sinni - það er góð lykt af því ;))
gerður rósa gunnarsdóttir, 21.3.2007 kl. 20:14
Það er náttúrulega rósin og bjórinn sem lyktar vel. Dagar víns og rósa ehemm. En ég er ekki viss um að marglyttan sé vellyktandi þar sem hún er að skrælna í fjörusandinum en hún verður nú fljótlega að engu.
Svava frá Strandbergi , 21.3.2007 kl. 20:35
Álfur út úr hól .... stekk ég til þín og þefa af rósinni og dreypa af mjöðnum. Takk fyrir mig!
www.zordis.com, 21.3.2007 kl. 21:01
Verði þér að góðu zordis.
Svava frá Strandbergi , 22.3.2007 kl. 00:08
Jújú þar er nebblega fjörulykt ;)
gerður rósa gunnarsdóttir, 22.3.2007 kl. 10:27
Takk.
Ragnar Bjarnason, 22.3.2007 kl. 21:09
Þetta er mjög skemmtilegt ljóð Svava. Ég hef reyndar séð það áður.
Þorsteinn Sverrisson, 25.3.2007 kl. 10:01
Já, sástu það á vef Verkmenntaskólans á Akureyri í ljóðaskýringum Guðlaugar Gísladóttur?
Svava frá Strandbergi , 25.3.2007 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.