Fćrsluflokkur: Íţróttir
24.8.2008 | 17:23
Olympíuleikarnir í Peking
Ég vaknađi í morgun til ţess ađ horfa á keppnina um gulliđ í handboltanum og mér varđ ţađ fljótt ljóst ađ viđ myndum láta í minni pokann í ţessum leik.
En ţó gleđst ég yfir góđum árangri okkar manna, ţví ţađ er enginn smá árangur hjá ţeim ađ verđa í öđru sćt.
Samt verđ ég ađ viđurkenna ţađ, ađ ţegar ég horfđi á leikana og auglýsingarnar um ţá, varđ ég oft hálfpartinn hrygg í bragđi. Ţví ţessir leikar eru ađeins ćtlađir fáeinum útvöldum, sem hvergi kenna sér meins, hvorki líkamlega né andlega,
Hvađ međ ţá sem eru fatlađiir á einhvern hátt? Gátu ţeir glađst međ, ţar sem ţeim var meinađur ađgangur ađ ţessum leikum? Máttu ekki einu sinni koma sem áhorfendur.
Hvađ međ ţađ ađ litla stúlkan sem átti ađ syngja viđ setningu Olympíuleikanna var ekki talin falla í hinn fullkomna hóp, af ţví ađ hún var međ skakkar tennur? Og önnur fullkomin stúlka (útlitslega séđ) var látin ţykjast syngja fyrir hana.
Hvers konar áhrif ćtli sú lítillćkkandi höfnun, hafi á sálarlíf litlu 'ekta' söngstúlkunnar í framtíđinni?
Hvađ međ heftun á mál og ritfrelsi og önnur mannréttindabrot? Er ţađ siđferđislega rétt ađ viđ samţykktum allt ţetta óréttlćti og siđblindu , međ ţví ađ taka ţátt?
Man einhver eftir manni ađ nafni Hitler???
Vorum viđ ekki hreint út sagt, ekki ađ viđurkenna kenningar ţess manns, međ ţátttöku okkar???
11.3.2007 | 04:26
Beinasna er ţetta ađ bakka svona uppá tré
Annars hefđu svona lagađir hlutir hvergi getađ gerst nema á Íslandi ţví hér eru trén jú akkúrat mátuleg á stćrđ til ţess ađ hćgt sé ađ bakka uppá ţau.
Fyrrverandi mágur minn sem býr í Californiu varđ tíđrćtt um trén á landinu okkar bláa ţegar hann heimsótti okkur manninn minn til Íslands.
Viđ bjuggum ţá uppá Skaga og ţar er ekki mikiđ um stór tré alla vega kallađi Bob mágur öll trén sem hann sá ţar, runna en ekki tré.
Á ţessum tíma var skógrćktar ţáttur í sjónvarpinu og ţađ fannst Bob í meira lagi einkennilegt sjónvarpsefni.
Hann kallađi ţáttinn 'The Tree Show' og fylgdist ćtíđ andagtur međ ţegar sýnt var í shjówinu hvernig ćtti ađ planta pínulitlum trjátítlum sem stóđu varla út út hnefa.
Viđ reyndum ađ sýna Bob eins mikiđ af nágrannasveitunum og tími var til. Međal annars fórum viđ međ hann í sight seeing tour vítt og breitt um Borgarfjörđinn.
Héldum viđ ađ eitthvađ myndi honum líka betur viđ trjágróđurinn ţar. En sú von fór fyrir lítiđ ţví eftir ferđina sagđi hann viđ mig íhugull á svip.
'It must cost a lot, to pay the guy, who trawels around to cut down all the trees in the country'
Ţegar Bob var kominn aftur heim til Californiu sendi hann okkur bréf. Í ţví stóđ m.a.
'When I came home there was a fullgrown Icelandic tree on the front lawn.
But when I let the dogs out one of them stepped on it and killed it.
I immediatly sent the dog to bed, without having any dinner at all'
Love.
Bob
Bakkađ yfir tré á Skólavörđustíg | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 14:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
31.1.2007 | 00:00
Réttindalaus, beltislaus og númeralaus.....
Réttindalaus og beltislaus á númerslausum bíl | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
30.1.2007 | 00:25
Ísklumpur fyrirbođi ţess sem koma skal
Var ţetta ekki bara ísmoli úr vínbolla einhvers guđanna? Líkast til eru ţeir í svall og sorgarveislu vegna komandi Ragnaraka? Ţví hér hleypur Andskotinn um međal manna, eldrauđur međ horn og hala og ćsir ţá upp til vođaverka.
Enda geisa hér stríđ um veröld alla, flóđbylgjur hrifsa burt hundruđ ţúsunda manna, jörđ skelfur, lofthiti hćkkar uns hann verđur eins og í Helvíti og allskonar ólifnađur viđgengst.
Ísklumpur af himnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 00:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar