Leita í fréttum mbl.is

Olympíuleikarnir í Peking

Ég vaknađi í morgun til ţess ađ horfa á keppnina um gulliđ í handboltanum og mér varđ ţađ fljótt ljóst ađ viđ myndum láta í minni pokann í ţessum leik.
En ţó gleđst ég yfir góđum árangri okkar manna, ţví ţađ er enginn smá árangur hjá ţeim ađ verđa í öđru sćt.
Samt verđ ég ađ viđurkenna ţađ, ađ ţegar ég horfđi á leikana og auglýsingarnar um ţá, varđ ég oft hálfpartinn hrygg í bragđi. Ţví ţessir leikar eru ađeins ćtlađir fáeinum útvöldum, sem hvergi kenna sér meins, hvorki líkamlega né andlega,

Hvađ međ ţá sem eru fatlađiir á einhvern hátt? Gátu ţeir glađst međ, ţar sem ţeim var meinađur ađgangur ađ ţessum leikum? Máttu ekki einu sinni koma sem áhorfendur.

Hvađ međ ţađ ađ litla stúlkan sem átti ađ syngja viđ setningu Olympíuleikanna var ekki talin falla í hinn fullkomna hóp, af ţví ađ hún var međ skakkar tennur? Og önnur fullkomin stúlka (útlitslega séđ) var látin ţykjast syngja fyrir hana.
Hvers konar áhrif ćtli sú lítillćkkandi höfnun, hafi á sálarlíf litlu 'ekta' söngstúlkunnar í framtíđinni?

Hvađ međ heftun á mál og ritfrelsi og önnur mannréttindabrot? Er ţađ siđferđislega rétt ađ viđ samţykktum allt ţetta óréttlćti og siđblindu , međ ţví ađ taka ţátt?

Man einhver eftir manni ađ nafni Hitler???

Vorum viđ ekki hreint út sagt, ekki ađ viđurkenna kenningar ţess manns, međ ţátttöku okkar???


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Ţetta fór vel ţetta er eitt af bestu liđum heims í Handbolta og ţađ er ekkert smá í ţrjúhundruđ ţúsund manna ţjóđfélagi.Ţađ verđa svo allir sem geta fara á móttökustađ og hilla ţá.Eigi ţiđ svo góđan dag.

Guđjón H Finnbogason, 24.8.2008 kl. 17:51

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

TIl hamingju međ silfriđ   Bouncy 2  Bouncing Hearts

Ásdís Sigurđardóttir, 24.8.2008 kl. 22:25

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Sömuleiđis, Ásdís og allir ađrir.

Svava frá Strandbergi , 25.8.2008 kl. 00:14

4 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ţađ eru haldnir ólympíuleikar fyrir fatlađa, íslendingar hafa einmitt á ţeim leikum átt mikiđ af afreksfólki.

cid:001f01c902ea$a3df8f30$4001a8c0@bordvel

Ester Sveinbjarnardóttir, 25.8.2008 kl. 10:14

5 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Silfriđ er frábćrt.

Bestu kveđjur Jenni.

Jens Sigurjónsson, 25.8.2008 kl. 13:43

6 Smámynd: www.zordis.com

Ég er sammála ţér med hrikalega ljóta framkomu mótshaldaranna í gard zeirra sem ekki höfđuđu til lúkksins.

Zad er allsvakalega miszyrming sem viđurkennist af samfélaginu og ţegnanna.  Ég horfđi á ´ţátt um unga og upprennandi íţróttakrakka og ţa' lá viđ ađ ég felldi tár međ ţessum litlu englum sem voru pískađir áfram.

Ţessir leikar voru ekki tákn frelsis svo mikiđ er víst!

Hlakka til ađ hittast!

www.zordis.com, 26.8.2008 kl. 01:00

7 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Kćr kveđja til ţín Guđný mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 26.8.2008 kl. 18:16

8 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Guđjón, ţađ fór kannski vel fyrir okkar mönnum. en ekki fyrir ótal Kínverjum og útlendiingum sem dirfđust ađ segja sína meiningu varđandi mál og ritfrelsi. Ţetta fólk var fangelsađ fyrir ţađ eitt ađ mótmćla. Annađ var rekiđ út á götuna úr húsum sínum, ţar sem ţađ átti ađ rífa ţau fyrir Olympíuleikanna. Ţau litu ekki nógu vel út, frekar en litla söngkonan međ skökku tennurnar.  Ţessir leikar voru ekkert annađ en yfirborđsmennska af hálfu Kínverja og brotiđ gróflega á fjölda manns. Ţess vegna áttum viđ ekkert ađ taka ţátt í ţeim.

Ester, ég veit ađ ţađ eru haldnir Olympíuleikar fyrir fatlađa, en ţađ er ekki máliđ, heldur  ţađ ađ fötluđu fólki var meinađ ađ koma á ţessa Olympíuleika, sem áhorfendur. Er ţađ allt í lagi? 

Ég get vel unnt okkar afreksfólki silfursins, en eftir stendur ađ Íslendingar áttu ađ hundsa ţessa leika vegna allra mannréttindabrotanna og óréttlćtisins gagnvart svo mörgu fólki, sem Kínverjar sýndu vegna ţeirra. Ţeir settu t.d. upp eftirlitsmyndavélar út um allt og ţćr verđa ekki teknar niđur eftir leikana heldur notađar áfram svo betur sé hćgt ađ fylgjast međ ţví ađ fólk sé ekki ađ ađhafast neitt sem er stjórnvöldum á móti skapi.

Zordís, ég horfđi líka á ţennan ţátt um kínversk börn sem eru, eins og ţú segir pískuđ áfram í fimleikaskólum allt frá fimm ára aldri, ađskilin frá foreldrum sínum og ţjálfuđ af miskunnarlausum ţjálfurum, allt međ von um Olympíugull í framtíđinni. Nei ţessir leikar hjá Kínverjum voru svo sannarlega, ekki tákn frelsisins 

Kćr kveđja til ţín Katla mín.

Svava frá Strandbergi , 27.8.2008 kl. 09:50

9 identicon

Kakóiđ var sćtt. Hitler hét ekki Hitler, hann hét Adolf.

Diddi (IP-tala skráđ) 29.8.2008 kl. 00:30

10 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Hann hét Adolf ađ fornafni já og ţađ veit ég jafnvel og ţú Kristinn,  en eđ eftirnafi hét hann Hitler.
Enginn hefđi vitađ til hvađa manns ég var ađ  vísa hefđi ég spurt.
'Man einhver eftir manni ađ nafni Adolf?'

Svava frá Strandbergi , 29.8.2008 kl. 22:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband