19.1.2008 | 23:06
Allt á leiðinni til andskotans!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
19.1.2008 | 14:36
Ég er komin með bloggstíflu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
17.1.2008 | 10:54
Fyrir 'hnífaburð'?
Hvað ætli maðurinn hafi annars verið með marga hnífa á sér við þennan hnífaburð? Já, það er satt hann var með hníf í fórum sínum segir í fréttinni, en ekki hnífa. En þarna verður einn hnífur að mörgum hnífum. Þessi frétt er svolítið út í hróa finnst mér.
![]() |
Fangelsi fyrir hnífaburð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
16.1.2008 | 17:32
Heimþrá (Brot)
Þegar hrossin höfðu velt sér og kroppað um stund, tók Stjarna sig ein út úr og brokkaði niður að ánni. Hún stóð ekki mikið fyrir, þótt straumhörð væri, köld og hrokasund landanna milli. Brattabrekka tafði hana lítið , og hefur þó margur sporþungur klár tafist við hana. svitnað og runnið. Heimþráin bar hana fljótt yfir, strokið beggja skauta byr.
Hún stefndi mun sunnar en leiðin liggur í áttina til hrossafjöldans heima og gleðinnar í afréttarfrelsinu , - og fallega folaldið horfna - . Hátt hnegg kvað við, aðeins eitt - og hún rásaði þegjandi vestur eftir, yfir grjót og ása, mýrarflóa og fen.
Þorgils gjallandi
15.1.2008 | 23:45
Gott að hafa í huga
Ef ekkert regn væri myndi sólin ekki skína
svo skært.
Ef engin nótt væri myndi dagurinn missa
ljóma sinn.
Og til þess er sorgin að við metum gleðina réttilega.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.1.2008 | 16:08
Íshellir, 'gangnakofi' jólasveinanna sem þeir hvílast í, á leið sinni til og frá byggð
Hér hvílast þeir peyjarnir prúðu
er fjallabyggð sína flúðu
og ferðuðust mannheima til.
Um jólin þeir stunda þá iðju
að stelast í mannannna smiðju
og staldra þar aðeins við.
13.1.2008 | 14:21
Dráp á körlum, konum og börnum teljast ekki vera morð í stríði
En ef drápin eru framin svona prívat og persónulega teljast þau hinsvegar vera morð.
Mér ofbýður þessi tvíiskinningur að tala um að hermenn verði ákærðir fyrir morð. Er það ekki einmitt það sem ætlast er til að þeir geri?
Hvers vegna er það ekki morð ef blessun stjórvalda viðkomandi ríkis fylgir gjörðinni að drepa?
Hver í andskotanum gefur þjóðhöfðingjum leyfi til að gefa hermönnum sínum 'licence to kill', karla, konur og börn fyrir utan auðvitað sjálfa hermennina. Því sagði ekki fyrrrverani utanríkisráðherra Bandaríkjanna að dráp á börnum væru réttlætanleg í stríði? Það væri málstaðurinn sem skipti höfuðmáli. Fuck ´em!
![]() |
Fyrrum hermenn tengjast morðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.1.2008 | 02:51
Litla ömmustelpan mín, hún Elísa Marie
Mér finnst hún yndisleg. Hún er í 1. bekk og er að læra að lesa og skrifa og sitthvað fleira.
Svo er hún í íþróttum og dansi hjá ÍR og finnst voða gaman.
Hún er með svo fallegt bros og er svo ljúf og góð, en er samt mjög ákveðin ef hún ætlar sér eitthvað. Hún er litla krúttið mitt.
10.1.2008 | 17:52
Þar kom vel á vondan
![]() |
Hitti konuna í vændishúsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
10.1.2008 | 15:09
Þetta er nú meiri andskotans uppákoman!
![]() |
Djöfulleg kirkjuumræða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
zordis
-
katlaa
-
jonaa
-
halkatla
-
ormurormur
-
martasmarta
-
steina
-
gudnyanna
-
zoti
-
ragjo
-
diesel
-
estersv
-
alit
-
toshiki
-
kaffi
-
svartfugl
-
jenni-1001
-
laufabraud
-
stormsker
-
svanurg
-
guru
-
ingo
-
lindagisla
-
bjorkv
-
prakkarinn
-
agny
-
bergruniris
-
raggibjarna
-
maple123
-
saethorhelgi
-
vglilja
-
johannbj
-
partners
-
vitinn
-
zeriaph
-
gudrunmagnea
-
birtabeib
-
iador
-
gudrunfanney1
-
ibb
-
kolgrimur
-
skjolid
-
bene
-
coke
-
hux
-
nonniblogg
-
heringi
-
hjolaferd
-
amason
-
joiragnars
-
steinibriem
-
rafdrottinn
-
siggith
-
vefritid
-
ljosmyndarinn
-
poppoli
-
perlaoghvolparnir
-
vitale
-
skordalsbrynja
-
lindalea
-
bidda
-
manisvans
-
scorpio
-
haddih
-
gattin
-
korntop
-
brahim
-
klarak
-
laugatun
-
konur
-
panama
-
sigurfang
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar