Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008
21.12.2008 | 01:24
Jól
Ert ţú
-í raun og veru - sonur Guđs?
Spyr fréttamađurinn í sjónvarpinu
Jesúm Krist.
Ţađ eru ţín orđ, svarar Frelsarinn,
međ bros á vör.
Jólatréđ er sofnađ,
ţađ hallast ískyggilega
á ađra hliđina
og mér flýgur í hug
- hvort ţađ
hafi líka stolist í sherryiđ
sem var faliđ í ţvottavélinni
á jólanótt.
Rauđ könguló
er snyrtilega bundin um topp ţess
en gulir götuvitar
lýsa dauflega á slútandi greinum.
Úti sitja hrafnar
á ljósastaurunum
krunkandi
eftir feita hangikjötinu
sem viđ hentum í rusliđ
á ađfangadagskvöld.
Á svörtum himni
skín einmana- óljós
- stjarna?
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
1.12.2008 | 22:55
Lag viđ ljóđiđ mitt 'Í sjöunda himni´.
Ég er ţrumu ánćgđ međ ţađ ađ nú er búiđ ađ gera, ađ ţví er ég best veit alls fimm lög viđ jafn mörg ljóđa minna..
Sesselja Guđmundsdóttir tónmenntakennari gerđi nýjasta lagiđ og er ţađ viđ eftirfarandi ljóđ, sem hún hefur ćft međ kvenna og barnaröddum.
Hún ćtlar ađ senda mér lagiđ bráđum eđa svona fljótlega eftir ađ ţađ fer ađ snjóa almennilega. Kannski fyrir jól, ţađ er aldrei ađ vita? Ég hlakka til ađ heyra lagiđ! Kannski mađur verđi bara ódauđlegur eftir allt saman.
Í sjöunda himni
Smá engill međ eplakinnar
ţyrlar upp snjóskýjunum
í sjöunda himni.
Ćrslast viđ lítinn hvolp
og hundslappadrífan
fellur til jarđar.
Börnin gera engla í snjóinn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
1.12.2008 | 22:28
Var svo ekki einhver flórgođi..
Ásatrúarmenn blóta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Erlent
- Trump náđar stuđningsmenn sína
- Gert ađ sćta upptöku úra og gulls
- Játađi allt á fyrsta degi
- Gullöld Bandaríkjanna hefst núna
- Skutu pilt fyrir sveđjuatlögu
- Tilfinningaţrungin stund: Hafa endurheimt lífiđ
- Biden náđar fyrir fram
- Trump tekinn viđ sem forseti Bandaríkjanna
- Beint: Trump sver embćttiseiđ
- Hundruđ sćnskra hermanna til Lettlands