9.4.2009 | 01:10
Gagnrýnin
Reykvíski álftaflokkurinn frumsýndi óvænt ballettinn Svanavatnið á Reykjavíkurtjörn síðastliðinn sunnudag.
Hlaut sýningin góðar undirtektir áhorfenda sem mestmegnis var fólk að gefa öndunum brauð.
Með eðlislægum þokka og óaðfinnanlegri tækni lyftu hinir tignarlegu svanir verkinu upp í hæstu hæðir svo unum var á að horfa.
Tónlistin við verkið var flutt af hinni feykivinsælu Stórsveit miðborgarinnar með gjallandi lúðrum lögreglubifreiða í bland við flaututóna strætisvagnanna og klingjandi klukknahljómum frá Dómkirkjunni.
Síðast en ekki síst myndaði hið hefðbundna grámóskumistur frá umferðinni í kvosinni hina fullkomnu umgjörð um þetta sígilda meistaraverk.
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
zordis
-
katlaa
-
jonaa
-
halkatla
-
ormurormur
-
martasmarta
-
steina
-
gudnyanna
-
zoti
-
ragjo
-
diesel
-
estersv
-
alit
-
toshiki
-
kaffi
-
svartfugl
-
jenni-1001
-
laufabraud
-
stormsker
-
svanurg
-
guru
-
ingo
-
lindagisla
-
bjorkv
-
prakkarinn
-
agny
-
bergruniris
-
raggibjarna
-
maple123
-
saethorhelgi
-
vglilja
-
johannbj
-
partners
-
vitinn
-
zeriaph
-
gudrunmagnea
-
birtabeib
-
iador
-
gudrunfanney1
-
ibb
-
kolgrimur
-
skjolid
-
bene
-
coke
-
hux
-
nonniblogg
-
heringi
-
hjolaferd
-
amason
-
joiragnars
-
steinibriem
-
rafdrottinn
-
siggith
-
vefritid
-
ljosmyndarinn
-
poppoli
-
perlaoghvolparnir
-
vitale
-
skordalsbrynja
-
lindalea
-
bidda
-
manisvans
-
scorpio
-
haddih
-
gattin
-
korntop
-
brahim
-
klarak
-
laugatun
-
konur
-
panama
-
sigurfang
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Íþróttir
- Getur ekki tekið þátt með Fram í kvöld
- Eygló heiðruð vegna Evrópumeistaratitilsins (myndir)
- Houston jafnaði Boston og Cleveland unnu annan
- Tekur slaginn með Leikni
- Howe mættur aftur eftir veikindi
- Chelsea nálgast titilinn
- Best í annarri umferð
- Tryggvi fagnaði Evrópubikartitli (myndir)
- Arteta vildi ekkert gefa upp
- Gísli Marteinn: Ég er Siglfirðingur
Athugasemdir
Yndisleg lýsing! Óvæntar uppákomur náttúrunnar (sem eru samt fyrirsjáanlegar) eru oft mesta og stærsta listin ....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 10.4.2009 kl. 13:31
Takk fyrir það nafna mín. Náttúran er fyrirmynd allra lista, held ég fram.
Svava frá Strandbergi , 10.4.2009 kl. 16:26
Falleg sýning sem þú hefur fengið þarna mitt í hringiðu borgarhraðans og hávaðans. Algjör sáluhjálp að hafa svona tjörn í miðri borginni, allavega fyrir þá sem kunna að njóta eins og þú gerir greinilega
Ragnhildur Jónsdóttir, 14.4.2009 kl. 20:02
Já, Raghhildur, Tjörnin er yndisleg og allra meina bót.
Svava frá Strandbergi , 14.4.2009 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.